frá:
570kr
per 25 g
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki - DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.
Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki C
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Nathalie wrote:
Bonjour, En effet la laine est superbe et le rendu est très doux, mais un petit hic, cette laine perd ses poils. Si quelqu'un a une solution je suis preneuse car j'ai commandé d'autres laines avec de l'alpaga et j'ai peur qu'elles perdent aussi leurs poils. Merci de vos conseils.
25.11.2015 - 13:00
Magriet wrote:
Iemand ervaring met kriebelen van deze wol
20.11.2015 - 07:30DROPS Design answered:
Hoi Margriet. Het is heel verschillend hoe men wol ervaart. Deze wol is zeer zacht, maar bent u zeer gevoelig van wol, kan deze ook kriebelen. Het beste is om een winkel te bezoeken en zien en voelen.
23.11.2015 kl. 10:43
Hilde wrote:
Hei! Strikker en genser i skogsgrønn, men garnet farger hendene mine grønne. Pleier d å være mye overskuddsfarge? Noen tips til behandling før bruk?
19.11.2015 - 18:32DROPS Design answered:
Hej Hilde. Der kan vaere overskudsfarve i nösterne. Du kan altid lige skylle nösterne inden brug.
20.11.2015 kl. 10:15
Joke Kamphuis wrote:
Kriebelt/itch-free dit garen?
12.11.2015 - 10:28DROPS Design answered:
Hoi Joke. Dit is een pluizig wolgaren, het is zeer zacht, maar of het kriebelt is hoe gevoelig je bent voor wolgaren. Het beste is om het garen te voelen en dan beslissen of je het kan dragen.
12.11.2015 kl. 10:43
Elenna wrote:
Hello, Can we use this yarn for Vivaldi patterns? I never try this before, I wondering if it have similar touch as Vivaldi. Thanks!
09.11.2015 - 18:57DROPS Design answered:
Dear Elenna, you can for sure - see here more informations about alternatives to calculate amount of yarn (Brushed Alpaca Silk = 25 g/140m as Vivaldi was 50 g/280m). Happy knitting!
10.11.2015 kl. 10:11
Sandra wrote:
Adoro questo filato, il migliore in assoluto.
29.09.2015 - 17:11
Antonie wrote:
Möchte gerne das Modell Blue MoonNr.102-6 mit Alpaca Silk stricken nehme ich 1 oder 2 Fäden??Bitte um schnelle Antwort damit ich beginnen kann.
25.09.2015 - 21:37DROPS Design answered:
Liebe Antonie, Brushed Alpaca Silk gehört auch zur Garngruppe C. Sie können somit einfädig stricken.
27.10.2015 kl. 10:42
Cristina wrote:
Vorrei saper se questa lana lascia i peletti. Ad esempio : un poncho chiaro si può indossare un capo scuro senza che questo si riempia di pelletti?
15.09.2015 - 15:18DROPS Design answered:
Buongiorno Cristina. Il filato lascia una leggera quantità di peletti in fase di lavorazione. Buon lavoro!
20.09.2015 kl. 14:31
Aude wrote:
Je viens de tricoter une belle étole avec 6 pelotes en point de riz, aiguilles taille 5. Elle est magnifique, douce, chaude et légère.
13.09.2015 - 18:09
Jacqueline wrote:
Magnifique douceur, agréable a tricoter. Mais je préfère des aiguilles 3 1/2 pour les cotes et 4 pour le reste de l'ouvrage. Avec les aiguilles 5 c'est trop lâche car la laine est fine.
13.09.2015 - 15:38
Sara wrote:
Me parece maravillosa esta lana ,sola o en combinación con otras , por favor amplien el colorido
01.06.2015 - 20:45
Kristín Gunnarsdóttir wrote:
Skal det ikke være tilbud på Drops garn her på Island?? Mvh. Kristin
15.05.2015 - 19:12DROPS Design answered:
Hej Kristin. Jo da, der er ogsaa Supersale paa Island, se priserne her
19.05.2015 kl. 14:19
Antje wrote:
Ich bin begeistert von dem Garn, es ist wunderbar weich und luftig, dennoch wärmt es. Werde es auf jeden Fall nochmal verstricken. Viele Grüße Antje
11.05.2015 - 09:37
Bultmann wrote:
Hallo, ich möchte das Brushed Alpaca Silk Nr. 6 verstricken, passt dazu Alpaca 3770, 2921, oder 2922 besser um 2-fädig zu stricken. Da ich schnell bestellen möchte, würde ich mich über eine zeitnahe Antwort freuen. Vielen Dank Heidrun
07.05.2015 - 10:59DROPS Design answered:
Liebe Heidrun, für Farbberatung wenden Sie sich bitte an den Laden, in dem Sie Wolle bestellen werden. Viel Spass beim Stricken.
08.05.2015 kl. 06:38Karen Booth wrote:
Hi there, What ply is this equivalent to? I am from Australia.. thanks!
02.05.2015 - 12:53DROPS Design answered:
Dear Mrs Booth, DROPS Brushed Alpaca Silk is a 10 ply yarn - see also here. Happy knitting!
02.05.2015 kl. 15:14
Kathe Bråthen wrote:
Hei. når kommer nr 15 alpaca silk til butikkene?
07.04.2015 - 19:42DROPS Design answered:
Hej Kathe. Vi forventer at faa den paa lager omkring uge 21 (gaa med musen over billedet af farven og den forventede leveringstid vises)
08.04.2015 kl. 12:39
Eva wrote:
Hello Such lovely yarn ... and I can't wait to get it in black. Is is possible for you to say from when on the new colours will be available for purchase? thank you eva
29.03.2015 - 22:00DROPS Design answered:
Dear Eva, the black colour is awaited at wholesale company week 25 - please contact your DROPS store for more informations about their availabilities. Happy knitting!
30.03.2015 kl. 16:42
Josefine Krigh wrote:
I absolutely love this yarn, I only wish it came in more colours - first and foremost black - is there any new colourways planned for the future? Sticking to English so more people can understand my question :)
12.02.2015 - 17:38DROPS Design answered:
Dear Mrs Krigh, yes, we are planning new colours in this quality. Happy knitting!
16.02.2015 kl. 14:15
Dominique Trujillo wrote:
Bonjour, je viens de recevoir ma laine brushed alpaca silk N°8 bruyère et n'a rien à voir avec la couleur qui est sur votre site. Elle ressemble plutôt au numéro 6 corail. Je suis déçue. Bonne journée
04.02.2015 - 09:40DROPS Design answered:
Bonjour Mme Trujillo, n'hésitez pas à prendre contact avec votre magasin, il pourra vous renseigner et vous aider. Bon tricot!
05.02.2015 kl. 13:24
Sibylle wrote:
I purchased all of the colors so I could see them in person. The good news is that the colors are gorgeous! However, I was very disappointed with the feel in hand. This is the roughest alpaca I have ever touched...both on the skein and the swatches. I tried swatching on several different needle sizes and the results are not as soft as one would expect alpaca to be. I may try giving a swatch a good soak in a shampoo bath to see if it softens up. I hope so!
06.01.2015 - 18:02
Monika Hock wrote:
Liebes Drops Team, Ich habe mir den Pullover Modell 157-20 gestrickt und er ist sehr schön geworden, nur fusselt er so doll, dass sich schon während des Strickens schon Wollmäuse um mich herum gebildet haben und ich ihn so nicht anziehen mag. Was kann ich da machen, es wäre super schade?
10.12.2014 - 18:02DROPS Design answered:
Liebe Monika, ich würde die Wollmäuse - vorsichtig! - mit einer Stickschere abschneiden, Wenn Sie mit einem Fusselrasierer arbeiten, geht evtl. der schöne Flaum weg.
23.12.2014 kl. 07:33
Anne Hauge wrote:
Lurer på når dette garnet kommer i sort? Og vil de komme flere andre farger etterhvert? Hadde håpet på en dyp blå. Utrolig mykt og lett garn, desidert en av mine favoritter!
03.12.2014 - 05:23DROPS Design answered:
Hei Anne. Vi skal notere dine önsker og saa ser vi om det kan blive en mulighed i fremtiden :-)
03.12.2014 kl. 15:35
Nicoletta Calandra wrote:
Questa lana è davvero stupenda, caldissima e leggera, una favola. Si lavora facilmente ed ha un'ottima resa
20.11.2014 - 12:29
Tine wrote:
Ist Brushed Alpaca Silk etwas für empfindliche Haut? Oder kratzt es? Danke!
17.11.2014 - 19:39DROPS Design answered:
Das mit dem Kratzen ist so eine Sache bei haarigen Garnen. Ich persönlich finde Brushed Alpaca Silk sehr weich – aber wenn Sie sehr empfindlich sind, stören Sie vielleicht die Härchen und ein glattes Merinogarn ist eventuell die besser Wahl für Sie.
18.11.2014 kl. 08:59
Ich habe zwei Longpullis daraus gehälkelt. Einen für meine Tochter und einen für mich. Wir sind beide begeistert. Federleicht, warm und im Koffer super! Ich werde es gerne wieder verwenden
28.12.2015 - 18:13