frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Maria Adolfson wrote:
Varför ska förg 820 Karneval utgå? Den har ju precis kommit in i sortimentet! Jag hann tyvärr bara köpa två nystan.....
17.09.2012 - 21:03
Louise MacMahon wrote:
I love fabel. I have made about twenty pairs of socks in various colours. It is great fun waiting (and waiting) for the pattern repeat! Also it washes really well compared to other sock wools I've used and I have yet to find a ball with a knot in it. My favorite yarn. Thank you.
09.08.2012 - 11:27
Sam wrote:
Presently knitting 125-36 in fabel. Yarns is superb to knit with and pattern is first class.
08.08.2012 - 16:13
Huzen wrote:
Geweldig kleuren en patronen van de fabel sokkenwol alleen jammer dat er zo vaak eindjes aan elkaar geknoopt zijn, en soms zelfs een tegengestelde richting aan elkaar zodat het streeppatroon op eens anders om loopt, lijkt me op een bolletje van 50 gram niet nodig
24.07.2012 - 18:31
Daniela wrote:
Con questo filato ho fatto già due lavori poi siccome sono rimasta molto contenta della corposità ma soprattutto dei colori ne ho ordinata dell'altra
19.06.2012 - 17:18
Marie Danneels wrote:
Ik brei met het kleur 672 en ben heel tevreden over de mooie, warme kleurschakkering. Er zit wel degelijk oranje in maar de hoofdkleur is wijnrood. Aangenaam om met deze wol te breien ! Verwerkt prachtig !
17.05.2012 - 09:01Sophie wrote:
Merci de votre réponse. J'en ai fait part au magasin. Très bonne journée.
28.02.2012 - 09:12Sophie wrote:
Bonjour, j'ai récemment commencé un pull en Delight uni (gris 200). J'ai rencontré 5 noeuds et un fil cassé au terme de l'utilisation de deux pelotes. C'est fort dommage de tomber sur autant de défaut pour un fil qui par ailleurs est je trouve très agréable à tricoter. Je sais que vos prix sont vraiment plus que compétitifs, mais une amélioration de la qualité serait la bienvenue.
26.02.2012 - 14:08Drops Design France answered:
Bonjour Sophie, je suis désolée de lire votre mésaventure. Sachez que lorsque vous rencontrez un souci avec un de nos fils à tricoter, parlez en directement à votre magasin Drops qui prendra contact avec nous si nécessaire. Bon tricot !
27.02.2012 kl. 10:14
DROPS Design NL wrote:
Beste. De 672 is een wijnrood mix, dat wou zeggen dat er meerdere kleuren/tinten in de bol zit, maar overwegend wijnrood. Er kan ook verschillen ontstaan per foto (ivm licht, pc instellingen en zo voort). Maar u moet de 672 voor 135-28 gebruiken (of een kleur naar keuze).
17.02.2012 - 14:51
Tita wrote:
Ik zou graag het herenvest 135-28 breien. Als kleur staat er wijnrood maar dit lijkt mij een heel andere kleur. Vooral het oranje lijkt te ontbreken. Kan iemand mij helpen?
17.02.2012 - 14:07
Veri wrote:
Super schöne Wolle - die Farben sind der Knaller. Wenn jemand schnelle Farbwechsel bevorzugt sollte er nicht die Knäuel mit dem "pl" hinter der Farbnummer bestellen. Ich war absolut zufrieden mit der Sockenwolle
14.01.2012 - 20:35Brigitte Latapie wrote:
Peut-t'on commenader de cette laine-ci au Canada? Merci et bonne journée Brigitte Latapie
28.08.2011 - 19:01Drops Design France answered:
Bonjour Brigitte, vous pouvez tout à fait acheter les fils DROPS au Canada, cliquez sur le menu en haut sur "détaillants/Canada" pour savoir où vous adresser. Bon tricot !
29.08.2011 kl. 09:14
Kristina Netshagen wrote:
Tyvärr färgar färg 677p av sig när garnet blir vått. Jag har stickat babykofta, som färgade av sig när babyn kräktes. Tvättade då för hand. Vattnet blev starkt turkos!!!
20.08.2011 - 17:08
Anki wrote:
Gul, orange och grön saknar jag bland de enfärgade! (I'd like to see yellow, orange and green as well)
10.08.2011 - 17:17
Drops Design NL wrote:
Wij zullen uw verzoek om meer effen kleuren en vooral groen doorgeven aan onze designafdeling
08.08.2011 - 16:16
Jacqueline wrote:
Fabel is een fijn garen om mee te breien; iets minder om mee te haken (je steekt gemakkelijk door de draad heen). Wat ik erg jammer vind is dat er niet meer mooie effen kleuren verkrijgbaar zijn (zoals bijvoorbeeld groentinten). Om die reden moet ik vaak uitwijken naar andere merken sokkengarens.
08.08.2011 - 15:49
Anki wrote:
Varför har 902p utgått? Jättesnygg färgkombination ju! Mina favoritsockor är stickade med den ...
01.08.2011 - 00:40
Kaja wrote:
Kjempegodt garn å strikke med. Har strikket mange av sokkeoppskriftene beregnet for fabl, og samtlige har gitt veldig gode, anvendelige sokker.
01.07.2011 - 20:49
Kaja wrote:
Kjempegodt garn å strikke med. Har strikket mange av sokkeoppskriftene beregnet for fabl, og samtlige har gitt veldig gode, anvendelige sokker.
01.07.2011 - 20:49
Véronique wrote:
J'ai choisi le colorie désert poudré (651) car j'aime les couleurs rosées. A l'écran, on voit du rose, marron clair, beige et bleu. Or en recevant le fils, les couleurs sont plus vertes jaunes et marrons foncés. Dommage, ma veste féminine le sera moins...
07.06.2011 - 16:52
Sandra wrote:
Die Farbe Grün (uni) fehlt ja noch?
14.04.2011 - 12:26
C.p. wrote:
Nr.310p-SUNSET kommt auf Bildschirm ganz anders rüber, war enttäuscht. Deswegen 2-fädig mit lila, pink, candy u. guacamole verstrickt-SUPER
02.12.2010 - 10:41
Anne Kari wrote:
Dette er et helt utrolig bra garn. Har brukt opp over 120 nøster hittil av denne sorten og en del andre også. Kun håndstrikk. Kjempemoro!
23.09.2010 - 13:12
Anita wrote:
Kjempefint atFabel kommer med flere faste farger. Det har jeg savnet. Også at på enda flere sjatteringer. Jeg er kjempefornøyd med Fabel. Et svært anvendelig garn.
14.08.2010 - 20:41
Har stickat med Fabel print i många år. På senare tid förekommer det oftare att garnet är avklippt och ihopknutet och dessutom fortsätter det i totalt fel ände efter knuten. Himla fult blir resultatet och jag blir jättebesviken o arg. Jag hoppas verkligen att de bättrar sig, de som sitter och gör knutarna, annars vågar jag inte fortsätta använda detta garn.
03.11.2012 - 18:00