frá:
522kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 24 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki E
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Helene wrote:
Liebes Drops-Team, ich habe mir schon vor längerer Zeit eine Strickjacke mit Eskimo gestrickt und bin sehr zufrieden mit der Wolle. Die Jacke ist schön dick und warm. Nun zu meiner Frage: die Farbe gefällt mir inzwischen leider nicht mehr (Natur und Pflaume). Deswegen trage ich die Jacke kaum noch, obwohl sie ansonsten noch top in Schuss ist. Gibt es die Möglichkeit, das Strickstück z.B. schwarz zu färben? Welche Färbemittel eignen sich dafür? Liebste Grüße, Helene
19.04.2016 - 12:14DROPS Design answered:
Liebe Helene, ich empfehle Ihnen, sich hierzu in einer Drogerie beraten zu lassen. Eskimo ist aus reiner Wolle, somit sollte ein Nachfärben eigentlich möglich sein, ich bin aber nicht sicher, wie die beiden Originalfarbtöne die neue Farbe aufnehmen (ob Schattierungen bleiben).
20.04.2016 kl. 07:31Jasmine wrote:
Dear customer service: I bought some Eskimo but I found out it has animal ordor. I think because the fiber was free chemical treated. I would like to know how to eliminate the ordor. Thank you very much.
09.03.2016 - 16:19DROPS Design answered:
Dear Jasmine, after washing the odor may go away, your DROPS store may have some more tips for you, do not hesitate to contact them, either per mail or telephone. Happy knitting!
09.03.2016 kl. 19:03
Ann Hyllested wrote:
Der er ikke overensstemmelse mellem pindestørrelse og strikkefasthed på hjemmesiden ved Eskimo og banderolet på selve garnet. På jeres side anbefaler I pinde 8mm og 11m x 15p På banderolerne anbefaler I pinde 9mm og 10 m x 14p. Man kan vel altid bruge hvilket pindenr som helst, blot man bruger strikkefastheden som udgangspunkt, men hvis der skal være mening i at anbefale et pindenr, bør der så ikke være overensstemmelse?
02.03.2016 - 17:19
Isabelle wrote:
Ik zag dat jullie het prachtige tweed garen uit het assortiment hebben genomen, wat jammer! Vond het altijd een prachtig garen en werkte er graag mee. Komt hier nog een alternatief garen voor in de plaats? Want dit was het enige échte tweed garen dat jullie verkochten...
01.03.2016 - 19:34DROPS Design answered:
Hoi Isabelle. Op dit moment hebben wij geen plannen voor een alternatief.
02.03.2016 kl. 15:30
Kristin wrote:
Die Wolle strickt sich total gut, fühlt sich auch gut an auf der Haut und wärmt schön. Bereits nach ein paar Mal Tragen fusselt sie jedoch sehr stark und hat einen ernormen Abrieb! Der Pullover sieht nicht mehr schön aus und die ganze Wohnung voller Flusen! Schade!
29.02.2016 - 11:16DROPS Design answered:
Liebe Kristin, Eskimo ist ein Dochgarn und daher ist ein leichtes Pilling normal. Sollten jedoch grössere Probleme mit Pilling auftreten, wenden Sie sich bitte an den Laden, in dem Sie die Wolle gekauft haben.
01.03.2016 kl. 08:03
Angel wrote:
Hi I love y his wool but what is the best way to wash a garment so it does not shrink or felt afterwards thanks
28.02.2016 - 12:50DROPS Design answered:
Dear Angel, you will find all care instructions on the label as well as on our website (tab "care" on shadecard) - and read more here - Your DROPS store will also give you also more tips & advices. Happy knitting!
29.02.2016 kl. 10:26
Anne wrote:
Fijn garen om mee te breien. Maar als je er delen van het werk mee aan elkaar moet maken dan trekt het uit elkaar. Dit is erg lastig bij bijvoorbeeld het aan elkaar naaien van de verschillende onderdelen van een vest.
01.02.2016 - 21:03
Arja Lindblom wrote:
Kuinka mmonta prosenttia ESKIMO huopuu 40asteen huovutuksessa
20.01.2016 - 19:07DROPS Design answered:
Hei! Langan huopuminen riippuu monesta tekijästä, esim. siitä miten löyhää/kireää neulotaan, puikkojen koosta ym. Voit kuitenkin lukea lisää huovutuksesta tästä
19.04.2016 kl. 14:18
Frans wrote:
Ik bestelde Eskimo ipv Cloud. jammer genoeg merk ik nu pas dat op 1 bol Eskimo slechts 50m zet ipv 80cm bij Cloud. hoe kan ik nu uitrekenen hoeveel bollen ik van Eskimo nodig heb om hetzelfde patroon te haken? (166-6)
23.12.2015 - 16:09DROPS Design answered:
Hoi Frans. Kijk hier hoe je de juiste hoeveelheid kan berekenen.
04.01.2016 kl. 12:54
Joanna wrote:
Prosze o informacje czy włoczka Eskomo jest gryząca
04.12.2015 - 23:12DROPS Design answered:
Jest to miękka, luźno zwijana wełna. Według mnie nie gryzie, ale to zależy od indywidualnej wrażliwości. Radzę ją wypróbować na jakiejś małej robótce. POZDRAWIAMY
03.02.2016 kl. 18:03
Hamstermaus wrote:
Ich bin begeistert. Lässt sich angenehm stricken. Besonders toll finde ich, dass man beim Dochtgarn das Ende des aktuellen Knäuels mit dem Anfang des neuen "verfriemeln" kann, so dass man keine Fäden vernähen muss! Ist ein toller, dicker Schal geworden.
27.11.2015 - 16:44
Prigent wrote:
Bonjour, je suis très déçue par cette laine, j'ai tricoté le modèle de bonnet péruvien blanc pour ma petite-fille et au 1er lavage à l'eau froide il a rétréci de moitié, c'est devenu un bonnet pour poupée. Dommage!
19.11.2015 - 15:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Prigent, merci de bien vouloir contacter le magasin où vous avez acheté votre laine en lui indiquant le numéro de bain, et toute autre information utile, afin qu'il puisse nous transférer toutes ces informations.
20.11.2015 kl. 10:27
Gonidec wrote:
Bonjour, Je voudrais réaliser un poncho en laine ESKIMO .... Pouvez vous me proposer une autre laine pour substitution ? J'ai lu que ESKIMO était cassante et pelucheuse !
06.10.2015 - 18:07DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gonidec, DROPS Eskimo appartient au groupe E de nos fils à tricoter, cliquez ici pour en savoir plus sur les alternatives et demandez conseil à votre magasin DROPS. C'est un fil pur laine - pensez toujours à bien suivre les conseils d'entretien comme pour toute autre laine et pour toute information complémentaire, pensez à toujours vous adresser à votre magasin, il saura vous aider et vous renseigner. Bon tricot!
07.10.2015 kl. 13:29
Katharina wrote:
Ich wünsche mir für all die tollen Eskimo-Modelle ein Alternativ-Garn, welches diese Negativ-Eigenschaften (s. letzter Kommentar) nicht vorweist. Denn eure Modelle sind echt toll und machen so viel Lust aufs Stricken und Häkeln
29.09.2015 - 21:58
Katharina wrote:
Leider bin ich nicht von der Wolle überzeugt. Ich habe nun mehrere Modelle daraus gestrickt, weil mir das Stricken mit dieser Wolle viel Spaß gemacht hat. Nachteile: Berührt das Strickstück die Haut, so kratzt es mir deutlich zu stark. Des weiteren stört mich, dass die Wolle sehr schnell fusselt bzw. selbst schon vom Tragen einen filzigen Look bekommt. Meine wirklich tolle Strickjacke trage ich deshalb nicht mehr, weil sie einfach "heruntergekommen" aussieht. Schade!
29.09.2015 - 21:57
Sari wrote:
Huovutanko Eskimosta tekemäni tossut pesukoneessa? Ja miten? Kiitos, Sari
27.09.2015 - 17:04DROPS Design answered:
Tossut huovutetaan pesukoneessa. Linkin "Vinkkejä & Apua" alta löydät ohjeita huovuttamiseen.
15.04.2016 kl. 15:58
Anja wrote:
Liebe Leute, wenn es die Hälfte der schönen Tweed-Farben gar nicht mehr gibt, dann nehmt diese doch bitte aus dem Angebot unten raus! Oder kommen sie doch wieder rein ,-)? LG Anja
18.09.2015 - 16:27DROPS Design answered:
Liebe Anja, da die Farben in einigen Läden noch vorhanden sind, erscheinen sie noch eine Zeit auf den Farbkarten.
23.09.2015 kl. 07:20
Li wrote:
Bonjour. J'ai tricoté un poncho femme en Eskimo et lorsque l'on porte ce vètement, il dépose des "peluches", des filaments de laine. Y a t-il un moyen d'éviter ces peluches? (mettre au frigo ou .....,) Merci d'avance.
15.09.2015 - 14:34DROPS Design answered:
Bonjour Li, vous pouvez essayer de placer le poncho quelques heures au congélateur. N'hésitez pas à demander également conseil à votre magasin DROPS. Bon tricot!
16.09.2015 kl. 10:07
Hilda Van Der Spoel wrote:
Zijn er ook viltpatronen voor een jas gebreid van Eskimo wol?
27.07.2015 - 17:46DROPS Design answered:
Hoi Hilda. Nee, we hebben geen patronen voor vilten jassen.
28.07.2015 kl. 15:23
Anne-Laure De Volder wrote:
Bonjour bonjour ! J'ai commande il y a maintenant quelques années 12 pelotes de laine eskimo pour tricoter un poncho. Je commence juste à le tricoter et je me rend compte que la laine se "casse", c'est à dire que je me retrouve avec un brin s'étend et qui lâche au bout d'un moment... est-ce normal ??? C'est très ennuyeux au moment de monter les mailles...
10.06.2015 - 11:34DROPS Design answered:
Bonjour Mme De Volder, Merci de bien vouloir contacter directement le magasin où vous avez acheté votre laine, il reprendra contact avec nous si nécessaire. Bon tricot!
11.06.2015 kl. 09:23
Erin wrote:
I want to make this pattern but I would like to be able to order the required materials and have them mailed to me here in Canada. Is this possible?
29.04.2015 - 01:47DROPS Design answered:
Dear Erin, please click here to get more informations for ordering our yarn from Canada. Happy knitting!
29.04.2015 kl. 10:06Margaret Riley wrote:
I am from Australia and I love your patterns for slipper's.You recommend 8mm needles for Drops Eskimo but the pattern asks for 6mm.What is correct?Also what ply is the wool?I am thinking maybe 12 or 16 ply.Eagerly waiting your reply. Thanking you Margaret Riley
07.04.2015 - 02:59DROPS Design answered:
Dear Mrs Riley, DROPS Eskimo is a bulky yarn (14 ply) see also here - remember to check your gauge working a swatch to get the correct tension stated in the pattern, sometimes you need to work tighter and sometimes looser, depending on the pattern. Happy knitting!
07.04.2015 kl. 10:50
Annie wrote:
Hej. Vill sticka en matta med detta garnet ca 140*200. Hur mycket garn kommer jag behöva ? Med vänlig hälsning, annie
23.03.2015 - 02:26
Cathie De Klerk wrote:
Ik heb de vest af maar wanneer ik het draag komen mijn andere kleding helemaal onder de pluis. Hoe kan ik het verhelpen ?
08.02.2015 - 16:45DROPS Design answered:
Hoi Cathie. Pluizen ontstaat door wrijving/gebruik. Vaak wordt dat minder na een tijd - je kan ook proberen je vest nogmaals te wassen.
10.02.2015 kl. 10:10
I have just finished knitting a sweater in Eskimo and it is wonderful yarn; very soft and fluffy. However it would be great if this came in larger balls, at least 100 gramms. With a 50 g ball one has so many ends to darn in when making a garment
13.03.2016 - 23:45