frá:
365kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 24 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Tiziana wrote:
Questo filato lascia pelucchi anche dopo l'infeltrimento?
06.01.2018 - 16:43DROPS Design answered:
Buongiorno Tiziana, la pelosità è una delle caratteristiche di questo filato, per cui un pochino rimarrà anche dopo l'infeltrimento. Buon lavoro!
07.01.2018 kl. 12:36
Christine Horn wrote:
Hallo, Ich habe mit dieser Wolle Hausschuhe, Mützen, Stulpen und ein Tuch gestrickt und finde die Wolle toll. Ich möchte aber an dieser Stelle davor warnen, Stücke für Babys und Kleinkinder herzustellen, da die Wolle sehr fusselt und ich beim Tragen des Tuches sehr mit WollFusseln im Mund und Atemwegen zu kämpfen habe. Für Babys und Kleinkinder ist das eher gefährlich. Die Wolle sollte dann tatsäch nur für Gefilzte Stücke verwendet werden
02.01.2018 - 10:49DROPS Design answered:
Liebe Frau Horn, wir haben verschiedene Anleitungen für Babies und Kleinkinder, aber wenn Sie lieber eine Alternative benutzen wollen, können Sie gerne 2 Fäden Garngruppe C oder 4 Fäden Garngruppe A wählen - hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
16.01.2018 kl. 14:11
Paula wrote:
Porquê motivo o fio está constantemente a partir?!!!! Vou no elástico das costas e já tenho 4 ou 5 nós. Há 30 anos que faço tricô nunca me tinha acontecido tal coisa.
25.11.2017 - 03:59DROPS Design answered:
Pode dever-se à forma como tricota o fio. Se tricota com o fio ao pescoço, está a puxar mais o fio o que pode levar a que este fio parta pois tem uma torção especial para o tornar espesso. Bom tricô.
09.03.2018 kl. 12:25
Randi Petersen wrote:
Hejsa, Mangler 3-5 nøgler Eskimo, farve 46- lot 6032 Er det noget, I kan hjælpe med. Vh Randi
18.11.2017 - 07:57DROPS Design answered:
Hei Randi. Prøv å legg ut ditt spørsmål på vår Facebook side og DROPS Workshoop. Der er det mange hyggelig folk som liker å hjelpe hverandre. Lykke til!
29.11.2017 kl. 13:14
Tove Berg wrote:
Ønsker å erstatte air dobbelt garn med eskimo enkelt garn. Hvor mye eskimo trenger jeg for å erstatte 350 gram air?
15.10.2017 - 14:59DROPS Design answered:
Hei Tove. Her er en link hvordan du selv kan regne ut garnmengde: Omregn garnmengde fra en kvalitet til en annen. Eller les under: 350 gram Air = 7 nøster, 1 nøste = 150 meter. 7 nøster x 150 meter = 1050 meter. Siden du bare trenger 1 tråd Eskimo deler man 1050 på 2 = 525. Man trenger 525 meter garn. 1 nøste Eskimo = 50 meter. 525 meter Air del på 50 meter = 10,5. Man trenger da 11 nøster Eskimo. God Fornøyelse!
17.10.2017 kl. 08:59
Alexandra Lann wrote:
Hi , I just started knitting a shirt and was going to buy more of a yarn. But can't find it anywhere :( It's the colour 70. Do you have any of it I can buy ??? Thank you
09.10.2017 - 19:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Lann, colour 70 is now discontinued, you can email the different stores shipping to your country to ask them if they still have some. Happy knitting!
10.10.2017 kl. 13:22
JUNG wrote:
Bonjour Je voudrais réaliser une couverture pour enfant au crochet (point soufflé en zizag) d'environ 58 cm x 72 cm. Combien me conseillez-vous de pelotes ? Cette laine ne peut elle est entretenue en machine au cycle laine ? Avec un bébé il faut souvent laver ! Merci pour votre réponse. Cordialement J. JUNG
22.09.2017 - 16:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Jung, il vous faudrait faire un échantillon pour calculer la quantité nécessaire, en fonction de votre tension et du point utilisé. DROPS Eskimo se lave à la main, vous trouverez ici plus d'informations sur l'entretien, votre magasin DROPS saura également vous renseigner. Bon crochet!
25.09.2017 kl. 11:20
Elisabetta Panerai wrote:
Vorrei fare una copertina neonato per lettino con eskimo color panna quanti gomitoli devo ordinare? Grazie
19.09.2017 - 07:56DROPS Design answered:
Buongiorno Elisabetta. La quantità di filato necessaria dipende dal modello scelto. Nei nostri cataloghi trova il modello Baby 16-9 oppure il modello Baby 13-21, che possono darle qualche indicazione. Il suo rivenditore Drops di fiducia è a sua disposizione per ulteriori informazioni. Buon lavoro!
21.09.2017 kl. 08:27
Laura wrote:
Buona sera volevo chiedere se questo tipo di filato puó essere lavorato con uncinetto 6. Se non dovesse andare bene quale altro filato potrei utilizzare? Grazie
16.09.2017 - 16:57DROPS Design answered:
Buongiorno Laura. Si può usare l'uncinetto 6 con questo filato. Buon lavoro!
17.09.2017 kl. 16:24
A. Klenke wrote:
Liebe Drops-Designer, bitte entwerfen Sie doch noch ein paar schöne Modelle für die Eskimo-Print-Farben. Die sind großartig, besonders rost (27) und nachthimmel (63)!
10.06.2017 - 13:41Carol Magnuson wrote:
Can you order 6 50g balls of Christmas red #56 of Drops Eskimo so I can knit a Little Peach cape for my grandchild? Is only available at wholesale site.
27.03.2017 - 15:42DROPS Design answered:
Dear Mrs Magnuson, you are welcome to contact your DROPS Store, even per mail or telephone, they will be able to give you more informations about their stock. Happy knitting!
28.03.2017 kl. 09:37
Regina wrote:
I just knit a sweater with Eskimo yarn in the cream color. My sweater is really shedding. What will I do to keep it from doing that? Thank you!
20.02.2017 - 14:51DROPS Design answered:
Dear Regina, some loose strands may leave at the beg, but then by and by when they all are away and shedding will stop. Happy knitting!
21.02.2017 kl. 11:00
Isabelle wrote:
Kleur 22 legergroen is eerder bruin dan groen. De kleur in de afbeelding klopt dus niet geheel volgens mij. Ik heb de kleur op verschillende monitors bekeken, maar ook daar lijkt hij groener dan in werkelijkheid. Erg jammer!
14.02.2017 - 14:33
Sara wrote:
Salve se non voglio infeltrire il lavoro che indicazioni per il lavaggio devo eseguire? Questo filato si può usare anche senza infeltrire? Grazie
10.02.2017 - 17:27DROPS Design answered:
Buongiorno Sara. Può usare il filato senza infeltrirlo. Le consigliamo di lavare il capo a mano, ad una temperatura non superiore ai 30°, con poco detersivo. Asciughi il capo steso su una superficie piana e senza usare l'asciugatrice. Buon lavoro!
11.02.2017 kl. 00:45
Sharon wrote:
I have not felted before but would like to use this to make a cat bed. What temperature would you recommend using to felt it?
08.02.2017 - 00:33DROPS Design answered:
Dear Sharon, please find all relevant informations about felting. And remember, your DROPS store may also help you with tips & advices. Happy knitting!
08.02.2017 kl. 08:48
Dorthe Juul Jensen wrote:
Vil gerne hækle en vest til filtning, men hvor meget kryber den, når der filtes? Evt i ℅. Skal passe Str. 46 i færdigmål.
02.02.2017 - 09:21DROPS Design answered:
Hej Dorthe. Det ved jeg ikke, fordi det er afhaengigt af hvilken p du strikker paa og hvor meget den kryber i din maskine. Saa strik en pröve först, filt den og maal hvor meget den kryber.
02.02.2017 kl. 13:04
Gui Trigo wrote:
Boa tarde. Tenho feito imensas pantufas com Drops Eskimo, por isso esgotei o stock que tinha; fiquei desolada quando vi que não existe Eskimo Tweed em catálogo! Não vão voltar a ter? Os print, tweed e mix são os melhores para pantufas, já que são para andar no chão, mas já há poucas opções... Irão voltar a ter Eskimo tweed ou mais cores Eskimo Print? Obrigada
17.01.2017 - 15:25DROPS Design answered:
O fio Eskimo Tweed e Print foi efectivamente descontinuado. No entanto, pode ser que alguma das nossas lojas DROPS ainda tenha em stock algumas cores. É uma questão de perguntar na sua loja Drops.
20.04.2017 kl. 13:53
Marisa wrote:
Buenos días. La lana Eskimo está escrito que es fieltrable. Es posible saber aproximadamente qué tanto por ciento encoge a 40 grados?
15.01.2017 - 15:21DROPS Design answered:
Hola Marisa. Aquí tienes toda la información sobre el fieltrado: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=31&cid=23
29.01.2017 kl. 14:40
Spabelli wrote:
Vorrei realizzare una giacca con il filato "eskimo"indosso una taglia 46/48, quanto filato mi serve?grazie
12.01.2017 - 15:34DROPS Design answered:
Buonasera. La quantità di filato necessaria dipende da tanti fattori tra cui il modello e la lunghezza del capo. Al seguente link trova diversi modelli di giacche lavorate in Eskimo. Alla fine delle spiegazioni trova un grafico con le misure che può aiutarla a scegliere la taglia corretta. Nella sezione Materiali trova l’indicazione della quantità di filato necessario a seconda della taglia. Il suo rivenditore Drops di fiducia può esserle di aiuto. Buon lavoro!
13.01.2017 kl. 00:37
Federica wrote:
Ho realizzato diversi capi con questo filato, in vari colori. Premetto che mi piace molto, sia come lavorazione sia come resa finale e non ho infeltrito la lana, dato che ho lavoraro principalmente sciarpe. Purtroppo però, ho notato, lascia parecchi "pelucchi" sui capi su cui viene indossato. Come posso risolvere il problema?
12.12.2016 - 15:34DROPS Design answered:
Buonasera Federica, è una caratteristica intrinseca del filato, non ci sono accorgimenti da utilizzare. Buon lavoro!
12.12.2016 kl. 19:59Therese wrote:
I can't find this wool anywheres locally can I substitute with other wools ?
07.12.2016 - 23:24
Pernille H. wrote:
Skønne farver. I skriver at DROPS Eskimo er blødt, det lyder skønt, men stikker det? Er det bedre at købe merino, hvis jeg vil være helt sikker på, at garnet ikke stikker overhovedet. Jeg er lidt sart. Venlig hilsen Pernille H.
01.11.2016 - 13:07DROPS Design answered:
Hej Pernille. Hvis du er meget fölsom overfor uld, saa ville jeg ikke bruge Eskimo. Jeg ville erstatte med 2 traade Big Merino - det er meget blödt og dejligt, men husk altid at strikke en pröve saa din strikkefasthed stemmer.
02.11.2016 kl. 10:08
Kristine wrote:
Har et spørsmål angående fargen gul (24) i garnet eskimo. På fargeoversikten ser gulfargen veldig sterk ut, men på bildet med tre garnnøster sammen (et i grønn, et i orange og et i gul) så virker den mye dusere. Hvilket av bildene vil dere si stemmer best overens med virkeligheten?
25.09.2016 - 16:11DROPS Design answered:
Hej Kristine. Det er jo lidt forskelligt hvordan farven opfattes paa pc, men min mening er at den er rigtig solgul, saa ikke mere "sennepsgul", hvis det er det du mener.
26.09.2016 kl. 11:13
Mona Lillehol wrote:
Hei, Har dere byttet navn på farge 21. I oppskrift BabyDrops 14-21 står det at fargen heter jeansblå, men på hjemmesiden heter fargen blåfiolett. Gjelder garntype Eskimo.
06.09.2016 - 14:49DROPS Design answered:
Hej Mona. Ja, den har bare faaet nyt navn. Farven er ikke aendret.
07.09.2016 kl. 13:18
Buongiorno! Ho già lavorato con diversi filati vostri, ma l'Eskimo, anche se bello, ha un sacco di nodi, purtroppo... è già il terzo gomitolo che trovo con un nodo all'interno (ne ho comprati 28!) e, visto lo spessore, spreco un sacco di filato per evitare di lasciare le giunzioni in mezzo al lavoro... peccato!
01.01.2018 - 19:31