frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lajla Wolff wrote:
Savner kanival 820. kommer den igen, hvis vi er mange nok der savner den:(. Ville ønske lysere farver i Fabel print. Ellers fint udvalg
05.11.2015 - 08:47
Kristin wrote:
Ich habe einen sehr aufwendigen Pullover mit Einstrickmuster in Fabel Weiß, Rot, Petrol und Beige meliert gestrickt. Zum meinem allergrößten Entsetzen ist die rote Farbe beim Waschen (20°, Wollwaschgang) ausgeblutet. Ich habe den Pullover, wie empfohlen, nochmal gewaschen, sogar noch zweimal - umsonst, das ganze Weiß ein blasses Rosa. Welche Enttäuschung, nie wieder Fabel!
03.10.2015 - 10:52
Tove Øvre wrote:
Hei. Skulle så inderlig ønske at fargen karneval kom tilbake igjen
16.09.2015 - 08:13
Christiane wrote:
Hallo, wenn ich Fabel Print oder Long Print mit Unifarben kombinieren möchte, kann ich dann an den Farbnummern erkennen, welche Unifarbe zu der jeweiligen Farbkombination passt? Oder gibt es eine andere Möglichkeit, dies zu erkennen? Vielen Dank für Ihre Hilfe! Christiane
12.08.2015 - 16:14DROPS Design answered:
Liebe Christiane, an den Farbnummern können Sie das nicht erkennen. Nehmen Sie das einfarbige Garn am besten in der Hauptfarbe des Printgarns. Meistens ist dort eine Farbstellung dominant. Genauere Beratung erhalten Sie in unseren DROPS Läden.
28.08.2015 kl. 16:06
Susan Everatt wrote:
Pr socks 913 Fabel just completed. There is real problem with one. I think it is evident that this is not random printing but a mechanical misprint of the machine was not putting the ink on the yarn as the computer programmed it. Nordic Mart has seen photos. I worry that the other 10 skeins purchased may 2015 might also have defect. Please let me know an email address to send photos for your benefit if not mine. Thank you. SJE
15.07.2015 - 02:21DROPS Design answered:
Hi Susan. You need to talk to Nordic Mart about this. If necessary they will forward photos to us.
27.07.2015 kl. 15:28
Susan Everatt wrote:
Pr socks 913 Fabel just completed. There is real problem with one. I think it is evident that this is not random printing but a mechanical misprint of the machine was not putting the ink on the yarn as the computer programmed it. Nordic Mart has seen photos. I worry that the other 10 skeins purchased may 2015 might also have defect. Please let me know an email address to send photos for your benefit if not mine. Thank you. SJE
15.07.2015 - 02:19DROPS Design answered:
Dear Mrs Everatt, please contact your store where you bought your yarn, should there be anything wrong, they would then contact us. Thank you. Happy knitting!
29.07.2015 kl. 10:34
Virginie wrote:
Bonjour Jaimerais savoir comment faire pour que la laine ne deteigne plus au lavage? Jai réalisé un gilet pr mon fils qui est tres beau mais a chaque lavage a la main la laine leau etait bleu. Merci de votre reponse
21.06.2015 - 11:30DROPS Design answered:
Bonjour Virgine, les couleurs sombres contiennent souvent un excès de teinture, il est donc important de veiller à bien rincer jusqu'à ce que l'eau soit claire - voir également ici et demandez conseil à votre magasin DROPS.
22.06.2015 kl. 19:21
Bianca wrote:
Die Farbe Schwarz färbt leider sehr stark ab. Ich habe einen Pullover mit schwarz-weißen Streifen bzw. naturfarbenen Streifen gestrickt, nach dem Waschen mit der Hand (!) waren die hellen Streifen nicht mehr weiß, sondern grau! Die ganze Arbeit war umsonst!
31.05.2015 - 13:08DROPS Design answered:
Liebe Bianca, manchmal ist überschüssige Farbe in der Wolle, gerade bei dunklen Farben. Waschen Sie den Pullover nochmals (maschinenwäsche!), dann sollte sich die dunkle Farbe auch aus den weissen Steifen wieder lösen.
08.07.2015 kl. 14:30
Nina wrote:
I beskrivelsen av Fabel står det: "UNI COLOUR, som består av solide farger..." . Dette er feil oversettelse. 'solid' brukt om farger betyr 'ensfarget'. Dette begerepet mangler også i ordlisten deres.
27.05.2015 - 16:25
Manon Beausoleil wrote:
Bonjour ! Voudrait savoir quelle différence il y a entre la fabel PRINT et la LONG PRINT Merci j'attend de vos nouvelles ....
01.05.2015 - 18:37DROPS Design answered:
Bonjour Mme Beausoleil, les nuances & couleurs sont plus longues dans la version Long print comparé à la version Print - l'effet sera différent dans les 2 cas en fonction du nombre de mailles. Demandez conseil à votre magasin DROPS, il pourra vous aider en fonction de ce que vous recherchez. Bon tricot!
02.05.2015 kl. 15:13
Petra Goetz-Hennigs wrote:
Welche Wolle ist "weicher", also angenehmer auf der Haut: Fabel oder Delikt? Viele Grüße
25.04.2015 - 12:20DROPS Design answered:
Liebe Petra, das ist sehr individuell, ich persönlich trage Kleidungsstücke aus beiden Qualitäten gerne auf der Haut. Für ganz Empfindliche würde ich aber immer ein Merinogarn empfehlen.
08.05.2015 kl. 06:47
Ineke Van Gurp-Tak wrote:
Ik ben aan breien met Fabel uni zwart en na twee naalden zijn mijn handen ook zwart. Na het breien van het rugpand ben ik gestopt, het is niet te doen om steeds je handen te moeten gaan wassen. Nooit eerder meegemaakt, maar wat nu? Graag antwoord.
12.04.2015 - 20:30DROPS Design answered:
Hoi Ineke. Het garen bevat dan een beetje overschot van kleur. Was de bollen 1-2 keer met de hand om de kleuroverschot eruit te wassen.
13.04.2015 kl. 12:18
Johanne Laursen wrote:
Kan fabel filtes?
25.02.2015 - 13:26DROPS Design answered:
Hej Johanne. Nej, Fabel er Superwash behandlet, saa det filter ikke.
26.02.2015 kl. 10:45
Mona Thun wrote:
Ønsker å strikke fra et gammelt mønster (drops 143-33 modell nr fa-205). Der er det brukt en farge som heter 820 karneval. Greier ikke å finne den. har den gått ut ? Hvis ikke, hvor kan jeg få kjøpt den ? Håper den finnes for disse sokkene var nydelige:-)
04.02.2015 - 21:57DROPS Design answered:
Hej Mona. Ja, den farve er desvaerre udgaaet. Men maaske kan du finde et fint alternativ imellem de övrige farver? God fornöjelse :-)
05.02.2015 kl. 11:50
Julienne wrote:
Ik ontdekte in mijn voorraadje Fabel dat ik bolletjes heb met een aanbevolen naalddikte 2,5 en 3. Ook de steekverhouding is (uiteraard) verschillend: 26/34 en 24/32. Is het garen veranderd of de inzichten omtrent de meest geschikte naalddikte? Als ik de bolletjes bekijk zie ik geen duidelijk verschil, maar ik twijfel of ik ze bij elkaar kan gebruiken. De looplengte is wel gelijk en ik heb ook nergens kunnen ontdekken dat het garen veranderd is
19.01.2015 - 10:41DROPS Design answered:
Hoi Julienne. Het garen is niet veranderd. De stekenverhouding is wel aangepast omdat de nieuwe meer passend is. Je kan gerust beide draden gebruiken.
19.01.2015 kl. 13:17
Irene wrote:
Buongiorno, sarei intenzionata a realizzare un maglione in Fabel print; per fare un maglione è consigliabile usare un filato moliné o unicolor, o il motivo rende anche se lavorato con molte maglie?
13.01.2015 - 21:39DROPS Design answered:
Buonasera Irene, Fabel print ha un effetto variegato e colorato, soprattutto con un lavoro ampio come un maglione; se preferisce un lavoro più omogeneo può orientarsi su fabel moulinè o spray, oppure long print, che ha comunque motivi con cambi di colore, ma più ampi e meno contrastanti rispetto a Fabel print. Buon lavoro!!
16.01.2015 kl. 23:48
Claudia wrote:
Würde gerne Uni-Farben und Print-Farben miteinander kombinieren. Welche Uni-Farben passen zu "berry dreams= Fb330", welche zu "blue lagune= Fb 340" und welche zu "grün/türkis=Fb 677". Mein Monitor ist keine gute Entscheidungshilfe. Danke.
29.12.2014 - 12:45
Ingrid wrote:
Het kleurverschil is niet het probleem. De draad is dikker en stugger en moet dus volgens de wikkel op dikkere pennen gebreid worden. Er gaan ook minder steken in het proeflapje. De structuur is veranderd. Met vriendelijke groet, Ingrid.
16.12.2014 - 18:12DROPS Design answered:
Hoi Ingrid. Is er een fout in het garen, dan moet de winkel het oplossen. Zij kunnen contact met ons opnemen - graag foto's erbij sturen zodat wij het ook kunnen doorgeven aan de producent.
17.12.2014 kl. 09:34
Ingrid Belser wrote:
Ik ben bijna klaar met het vest gemaakt in fabel print kleur 340 verfbad 18 stekenverhouding 26/34 pennen 2.5 waar ik begin 2014 mee begon. Helaas had ik 1 bol te kort en kocht ik er dec. 2014 1 bol bij kleur 340 verfbad 3194 stekenverhouding 24/32 pennen 3. Geringe kleurafwijking accepteer ik als onvermijdelijk. Maar dit is een groot verschil. Hoe kan dit? Ik zie nergens dat het karakter van de wol veranderd is. Met vriendelijke groet, Ingrid.
12.12.2014 - 22:20DROPS Design answered:
Hoi Ingrid. Fabel is een print garen, met veel verschillen in kleuren en printverloop. Er kan dus soms meer kleurverschil zijn per verfbad dan anders, maar het is geen fout in het garen.
15.12.2014 kl. 13:22
Margot Davidsdotter wrote:
Hur får man bort det stickiga i Fabelgarnet? En del färger, t ex beige (101) och jeansblå (103) verkar vara värre än andra.
12.12.2014 - 13:22DROPS Design answered:
Hej Margot. Umiddelbart ville jeg tilraade at vaske det. Men det er ikke vores erfaring at nogle af farverne i Fabel skulle klö mere end andre. Det er meget forskelligt hvordan man reagerer paa uld, og har man problemer med en kvalitet (eller selv farve), saa ville jeg vaelge at erstatte med et andet garn/farve som du kan taale.
16.12.2014 kl. 14:07Claudia wrote:
How can i order yarn if i am from México? Do se have stores?
29.11.2014 - 02:05DROPS Design answered:
Dear Claudia, there is no stores yet in Mexico, click here to see a list of DROPS Stores shipping all over the world. Happy knitting!
01.12.2014 kl. 14:12
Maj-Louise wrote:
Rost 110, Senapsgull 111 och Äppelgrön 112 är supersnygga färger, även tillsammans.
19.11.2014 - 09:22
Doris wrote:
Ich habe einen Poncho und einen Pullover aus Fabel gestrickt. Beide Teile sind sehr schön geworden und lassen sich gut in der Maschine waschen. Durch die lange Lauflänge werden die Sachen leichter und nicht so dick wie die meisten selbstgestrickten Pullover. Bitte noch mehr Farben und Anleitungen nicht nur für Socken.
11.11.2014 - 21:23
Jannette Van Ommeren wrote:
Ik brei een vest van 2 kleuren drops fabel. Mooie wol, prachtige kleuren, maar minder zacht dan ik verwachtte. Omdat het een vest is waar je toch iets onder draagt, kan het wel. Maar voor een trui vind ik deze wol te veel prikken. Ik ga t dan ook nooit voor baby's gebruiken, zoals wel in de beschrijving staat.
27.09.2014 - 09:31
Neuloin kirjoneule polvisukat. Pohjaväeinä luonnonvalkoinen ja kuviolanka oli tumma turkoosi dropsin fabel väri 105 dyelot2028 valmiit sukat kostutin suihkupullolla ja venytin mittoihinsa ja tasaantumaan. MUTTA SILLOIN TURKOOSISTA LEVISI VÄRI VALKOISEEN. Ensimmäistä kertaa ostin ja neuloin dropsin lankoja,kun joku niitä suositteli. Mutta ikävästi minulla kävi.Lanka on lankana mieluinen sitä en voi moittia, mutta viikon kun polvisukkia pakertaa ja on suuri,pettynyt olo.
13.11.2015 - 03:24