Hvernig á að prjóna blaðamynstur í DROPS 123-35

Keywords: blaðamynstur, húfa,

Í þessu myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar blaðamynstur í basker húfu DROPS 123-35. Við prjónum 4 endurtekningar af mynsturteikningu í hring, með brugðnar lykkjur á milli til að blöðin sjáist betur og við spólum hratt í gegnum endurtekningarnar á mynstri. Þessi húfa er prjónuð með 1 þræði DROPS Alpaca saman með 1 þræði DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn, 1 þráð Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (3)

Annette Tryde wrote:

It is really a pity that you forgot to put a new mask on both sides of the leaf when you begin to decrease the top of it - about 14 minutes from start of the video - it has given me a lot of trouble ! You ought to make a new one in order to save other of your customers from despair. Kindest regards from Annette Tryde, Denmark.

13.07.2022 - 21:40

Anne-marie LAMY wrote:

Impossible de comprendre ni le tuto, ni les explications écrites ! j'ai l'impression que la dame est gauchère ? En tout cas , je laisse tomber, à moins que quelqu'un me vienne en aide car je voudrais vraiment réaliser ce joli bonnet !!!

16.02.2021 - 15:25

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Lamy, dans la vidéo, on tricote façon continental, autrement dit, avec le fil dans la main gauche; regardez simplement l'emplacement du fil sur l'aiguille sans vous inquiéter de la main qui le tient. Suivez pas à pas le motif "feuilles" tel que décrit dans les explications, essayez de vous entrainer auparavant sur un échantillon si besoin, le temps de bien comprendre comment faire. Bon tricot!

16.02.2021 - 16:29

Renate wrote:

Det går litt fort..

27.09.2018 - 13:33

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.