Hvernig á að sauma saman ömmuferninga í DROPS 163-1

Keywords: teppi, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman 4 ferninga. Saumið ferningana saman kant í kant með smáu spori – saumið með einu spori í hverja fastalykkju og passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur.Þetta teppi er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Merino Extra Fine.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (1)

Anne-lise Bekkevold wrote:

Hei Hva betyr fm når det skal sys sammen bestemor roseer

28.10.2019 - 14:34

DROPS Design answered:

Hei. fm = fastmaske. Lycka till!

30.10.2019 - 11:57

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.