Myndband #814, skráð í: Frágangur myndbönd, Mynstur kennslumyndbönd, Sauma saman, Sauma saman heklað stykki, Heklmynstur
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig á að sólfjaðrakant í kringum teppið Memories í DROPS 163-1. SÓLFJAÐRAKANTUR:Heklið keðjulykkju fram til og með loftlykkju á undan fyrsta stuðlahóp, heklið 1 loftlykkju, heklið síðan eins og sýnt er í mynsturteikningu A.6, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul og 1 fastalykkju um hverja loftlykkju frá fyrri umferð endið umferð á 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar. UMFERÐ 2: * hoppið yfir 3 fastalykkjur, 10 stuðla í næstu fastalykkju (= 1 sólfjöður), hoppið yfir 3 fastalykkjur, 1 fastalykkja í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferð hringinn, en passið uppá að það verði ein sólfjöður í hverju horni á teppinu (eins og sýnt er í A.6A). Myndbandið sýnir einungis brot af teppinu (við heklum ekki allan hringinn). Þetta teppi er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Merino Extra Fine. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1, sjá: Hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1 Til að sjá hverig á að sauma ömmuferningana saman, sjá: Hvernig á að sauma ömmuferninga saman í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant með kúlum, sjá:Hvernig á að hekla kant með kúlum í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla ferning í hring, sjá: Hvernig á að hekla ferning í hring í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera frágang á teppi, sjá:Hvernig á að gera frágang á teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að hekla kant í kringum teppi í DROPS 163-1
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum kant í kringum teppið Memories í DROPS 163-1. KANTUR Í KRINGUM TEPPIÐ: Byrjið frá réttu með 1 keðjulykkju í síðustu af 3 fastalykkjum í einu horni á teppinu. Heklið síðan umferð 4-7 í KANTUR MEÐ KÚLUM (þ.e.a.s. heklið 1 umferð með stuðlahópum, 1 umferð með kúlum og 2 umferðir með stuðla-hópum). Í myndbandinu sýnum við einungis lítið af teppinu (við heklum ekki hringinn). Þetta teppi er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Merino Extra Fine. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1, sjá; Hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að sauma ömmuferningana saman sjá; Hvernig á að sauma ömmuferninga saman í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant með kúlum, sjá:Hvernig á að hekla kant með kúlum í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla ferning í hring, sjá: Hvernig á að hekla ferning í hring í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera frágang á þessu teppi, sjá:Hvernig á að gera frágang á teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppi í DROPS 163-1
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hekla á ferning í hring sem er í teppinu Memories í DROPS 163-1. Þetta teppi er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Merino Extra Fine. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1, sjá; Hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að sauma ömmuferningana saman sjá; Hvernig á að sauma ömmuferninga saman í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant með kúlum, sjá:Hvernig á að hekla kant með kúlum í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera frágang á þessu teppi, sjá:Hvernig á að gera frágang á teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að hekla kant í kringum teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppi í DROPS 163-1
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig kantur er heklaður með kúlum í kringum ömmuferninga sem saumaðir eru saman í DROPS 163-1. Þetta teppi er heklað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Merino Extra Fine. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1, sjá; Hvernig á að hekla ömmuferning í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að sauma ömmuferningana saman sjá; Hvernig á að sauma ömmuferninga saman í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla ferning í hring, sjá: Hvernig á að hekla ferning í hring í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera frágang á þessu teppi, sjá:Hvernig á að gera frágang á teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að hekla kant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að hekla kant í kringum teppi í DROPS 163-1 Til að sjá hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppið, sjá:Hvernig á að gera sólfjaðrakant í kringum teppi í DROPS 163-1