Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 156-30

Keywords: færið til, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu A.1 í setti í DROPS 156-30. Þetta sett er prjónað úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Hvernig á að prjóna A.2 í DROPS 156-30

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Barbara Walker wrote:

Love your patterns but do very hard to read?whoever types them up need to leave space between lines and realise not everyone is 30!!

09.08.2023 - 15:25

Lindsy Penney wrote:

Is there a way to get written instructions for this pattern?

24.10.2017 - 15:35

DROPS Design answered:

Dear Mrs Penney, there is only diagram and video showing how to work the diagram. Follow video step by step looking at the diagram at the same time so that you will get same result. Happy knitting!

25.10.2017 - 09:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.