Hvernig á að prjóna kaðal í eyrnabandi í DROPS 192-44

Keywords: eyrnaband, kaðall, klukkuprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kaðal í eyrnabandi í DROPS 192-44. Við byrjum myndbandið með litnum þoka, frá réttu þar sem segir að setja eigi 13 fyrstu lykkjurnar á hjálparprjón aftan við stykkið. Nánari útskýringu má sjá í uppskrift. Þetta eyrnaband er prjónað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Meyer Veronique wrote:

Puis je avoir les explications en français ? Merci

13.11.2022 - 11:33

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Meyer, retrouvez les explications en français de ce modèle ici. Bon tricot!

14.11.2022 - 11:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.