Hvernig á að byrja að prjóna eyrnaband með 2 litum í klukkuprjóni með uppslætti

Keywords: eyrnaband, kaðall, klukkuprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum klukkuprjón með uppslætti með 2 litum í eyrnabandinu í DROPS 192-44. Við höfum nú þegar fitjað upp 40 lykkjur og prjónum 1. umferð þar sem felldar eru af 27 lykkjur. Eftir það sýnum við hvernig við prjónum klukkuprjón í 5 umferðir. Útskýring á umferðum/1.-5. umferð) má sjá í uppskrift. Þetta eyrnaband er prjónað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Jennifer Douglas wrote:

Please could you show knitting using English technique with working yarn in right hand.

23.03.2019 - 11:01

DROPS Design answered:

Dear Mrs Douglas, do not look at the hand holding the yarn, just check where the yarn should be in front of/behind work etc.. and work your stitches as usual. Happy knitting!

25.03.2019 - 12:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.