Hvernig á að prjóna M.1 í DROPS 117-20

Keywords: kaðall, mynstur, smock, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu M.1 í vesti í DROPS 117-20. Í þessu myndbandi höfum við 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, við prjónum M.1 tvisvar sinnum á eftir hvoru öðru og við höfum nú þegar prjónað 2 mynstureiningar á hæðina. Þetta vesti er prjónað úr DROPS Puna, en í myndbandi notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (2)

Margareta AfKlintberg wrote:

Mycket bra instruerat där lär man sig hur man ska gå till väga de vore också roligt om de va någon på Drops som kunde visa hur man stickar en O-X-Y Fläta från grunden .

03.07.2023 - 14:24

Margareta AfKlintberg wrote:

Mycket bra instruerat där lär man sig hur man ska gå till väga de vore också roligt om de va någon på Drops som kunde visa hur man stickar en O-X-Y Fläta från grunden .

03.07.2023 - 14:24

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.