Hvernig á að prjóna smock mynstur með því að vefja þræðinum tvöföldum um lykkjurnarnar

Keywords: smock, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við aðferð þar sem við vefjum þræðinum yfir 6 lykkjur til að búa til fallegt mynstur með því að prjóna stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). í myndbandinu höfum við fitjað upp 22 lykkjur, snúið saman 6 lykkjum saman og snúið aftur saman lykkjunum í 6. hverri umferð. Til þess að búa til mynstur þá færum við til þessar 6 lykkjur sem þræðinum er snúið utan um í hverri endurtekningu. Við byrjum myndbandið með umferð 16 frá röngu (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, út umferðina og endum á 2 lykkjur brugðið).
UMFERÐ 17 (rétta): * Setjið 6 lykkjur á hjálparprjón, vefjið þræðinum tvisvar sinnum utan um þessar 6 lykkjur - herðið að, prjónið 6 lykkjur af hjálparprjóni eins og áður (stroff), 2 lykkjur brugðið *. Endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar en endið á 2 síðustu lykkjum slétt af hjálparprjóni.
UMFERÐ 23 (rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, * setjið 6 lykkjur á hjálparprjón, vefjið þræðinum 2 sinnum utan um þessar 6 lykkjur - herðið að, prjónið 6 lykkjur af hjálpaprjóni eins og áður (stroff), 2 lykkja brugðið *. Endurtakið frá *-* og endið á 2 lykkjur slétt.
Endurtakið umferð þar sem þræðinum er snúið utan um lykkjurnar í 6. hverri umferð að óskaðri lengd.

Athugasemdir (5)

Arianna wrote:

Herzlichen Dank für dieses Tutorial. Könnt Ihr etwas dazu sagen, wie sich die Maschenprobe durch das Muster verändert?

07.10.2020 - 10:25

DROPS Design answered:

Liebe Arianna,am besten messen Sie Ihre Maschenprobe, es kann auch etwas individuell sein. Viel Spaß beim stricken!

08.10.2020 - 11:14

Maja wrote:

Bardzo dziękuję za to Video, wzor jest piekny i ladny, wykorzystam go w następnym swetrze z wloczke Drops Flora

28.09.2020 - 10:46

Lissi Jørgensen wrote:

Dårlig vidio når den ikke er på dansk !,!!!

04.02.2019 - 15:47

Baconnet wrote:

Bonjour, peut-on tricoter ce point en rond avec des aiguilles circulaires par exemple pour des guêtres ? merci

27.11.2014 - 19:52

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Baconnet, vous pouvez tout à fait adapter de point pour le tricoter en rond - pensez à faire un échantillon au préalable pour vérifier vos mesures. Bon tricot!

28.11.2014 - 09:26

Zenobia Daniel wrote:

You guys are great with the tutorials. I've been knitting with you guys for years!

25.10.2014 - 14:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.