Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 140-47

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu A.1 í peysu í DROPS 140-47. Í myndbandinu höfum við 4 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið og við höfum nú þegar prjónað 2 mynstureiningar á hæðina. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Polaris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Murielle Kingsbury wrote:

Le modele dit bien de monter 31m. De tricoter ensuite 3 rangs end et le rang suivant (4e ???) sur lequel je me retrouve avec juste des mailles env. je dois commencer le diagramme a-1. si je comprend bien . Mais j'aimerais savoir pourquoi je me retrouve avec la torsade sur l"envers du tricot et les 19 mailles jersey sur l,endroit du tricot????? Gros merci pour l"aide.

30.05.2020 - 23:39

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Kingsbury, vous devez tricoter 3 rangs endroit (= 1 rang sur l'envers, 1 rang sur l'endroit et 1 rang sur l'envers). Le rang suivant se tricote sur l'endroit en commençant le diagramme A.1 (= vu sur l'endroit A.1 commence par 2 m end, 2 m env, le point ajouré et 2 m env). Bon tricot!

02.06.2020 - 11:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.