Hvernig á að blanda sykurvatn til að stífa

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum sykurvatn til að stífa jólahjörtun frá DROPS Extra 0-1394. Blandið mikinn sykur í kalt vatn (90 gr sykur í 120 ml vatn) og hrærið þar til allur sykurinn leysist upp, dýfið hjartanu í vatnið, pressið vatnið út, formið og leggið hjartað til flatt til þerris (1-2 dagar). Ef hjartað verður ekki nægilega stíft, endurtakið þá þetta þar til nægilegur stífleiki er á hjartanu (einnig er hægt að nota litarlausan gosdrykk).
Þú finnur uppskrift þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Doris 16.03.2018 - 23:08:

Danke für diesen Tipp. Ich bin immer wieder begeistert, wie super einfach das geht. Macht weiter so.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.