Hvernig á að blanda sykurvatn til að stífa

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum sykurvatn til að stífa jólahjörtun frá DROPS Extra 0-1394. Blandið mikinn sykur í kalt vatn (90 gr sykur í 120 ml vatn) og hrærið þar til allur sykurinn leysist upp, dýfið hjartanu í vatnið, pressið vatnið út, formið og leggið hjartað til flatt til þerris (1-2 dagar). Ef hjartað verður ekki nægilega stíft, endurtakið þá þetta þar til nægilegur stífleiki er á hjartanu (einnig er hægt að nota litarlausan gosdrykk).
Þú finnur uppskrift þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.