Hvernig á að hekla litla kúlu

Keywords: ferningur, kúla, mynstur, tunika,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum lita kúlu til skrauts sem er notuð í nokkrum af mynstrunum okkar. Svona heklar þú kúlu: Heklið 4 mjög lausa hálfa stuðla án þess að draga þráðinn í gegnum hvern og einn (= 9 þræðir á heklunálinni). Bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum 8 fyrstu lykkjur á heklunálinni. Bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum 2 síðustu lykkjur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.