Hvernig á að hekla einfalda kúlu

Keywords: kúla,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum einfalda kúlu. Við sýnum einungis hvernig við heklum 2 kúlur með 3 fastalykkjur á milli kúlna (= rétta) og hvernig við heklum stuðla frá röngu.
Kúla = * Bregðið bandi um heklunálina, stingið heklunálinni efst utan um næstu kúlu frá fyrri umferð, sækið bandið og dragið bandið í gegnum kúluna, dragið aðeins í þráðinn til að fá hann aðeins lengri *, endurtakið 2 sinnum til viðbótar. Bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum 6 lykkjur á heklunálinni, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum tvær síðustu lykkjurnar á heklunálinni. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Athugasemdir (1)

Jennifer Douglas wrote:

How do you start this pattern? Directions say insert into bobble from previous row, but there is no previous row. So where do you get the first bobble from?

17.03.2021 - 16:58

DROPS Design answered:

Dear Mrs Douglas, on the very first row, insert the crochet hook in the chain stitch where the bobble should be worked in. Happy crocheting!

18.03.2021 - 10:12

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.