Hvernig á að hekla kúlu með þríbrugðnum stuðlum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum kúlu sem samanstendur af 5 þríbrugðnum stuðlum. Heklið þannig: 1 þríbrugðinn stuðull, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin = 2 lykkjur á heklunálinni. Heklið 4 þríbrugðna stuðla alveg eins = 6 lykkjur á heklunálinni. Bregðið þræðinum 1 sinni uppá heklunálina og dragið í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni. Herðið vel að áður en heklað er áfram. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan .

Tags: jakkapeysur, kúla, peysur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.