Hvernig á að prjóna þríhyrnt sjal í DROPS 127-8

Tags: garðaprjón, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna þríhyrnt sjal í DROPS 127-8. Þríhyrnd sjöl sem eru laust prjónuð eru alltaf vinsæl og nýtast vel. Notið þunnt garn og grófa prjóna! Fitjið upp 4 lykkjur. Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju með því að slá uppá prjóninn á eftir fyrstu lykkjunni í byrjun umferðar. Haldið áfram fram og til baka og aukið út um 1 lykkju í byrjun hverrar umferðar þar til óskaðri breidd er náð. Uppslátturinn er prjónaður slétt, svo að það myndist göt. Fellið mjög laust af. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Kid-Silk, við prjónum með sama garni í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (4)

Alice 02.02.2017 - 22:50:

Bonjour, j ai reçu un modèle pour un loop très charmant: Monter 48. premier rang tout à l endroit puis tous les rangs suivants de la même façon:1 m de bord, 1 jeté, 2 mailles ensemble à l envers ceci jusqu au bout de la rangée, et continuer ainsi juasqu à ce que la laine soit épuisée. Voici ma question: qu elle est l avantage de tricoter les mailles ensemble à lenvers plut^to qu à l endroit? C est assez pénible. Merci de m éclairer.

DROPS Design 03.02.2017 - 10:02:

Bonjour Alice, retrouvez la différence entre ces 2 façons de faire dans nos vidéos: 2 m ens à l'env/1 jeté et 1 jeté, 2 m ens à l'end. Bon tricot!

Marilisa Gatti Staut 02.08.2016 - 22:32:

Gostaria de saber como equando vou faser as carreiras encurtadas para ficar arrendodados!

Arifane 08.04.2016 - 17:58:

Super je vais essayer je me lance dans mon premier châle avec l aiguille ciculaire merci pour cette vidéo arifane

Ivone 09.11.2015 - 01:56:

Adorei todos os items , muito bem explicado , obrigada parabéns...

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.