Hvernig á að hekla krókódílamynstur

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum krókódílamynstur. Heklið ákveðin fjölda loftlykkja, fjöldinn á að vera deilanlegur með 6 + 4, í prufunni okkar höfum við heklað 16 loftlykkjur. Heklið allar umferðir frá réttu án þess að snúa stykkinu við í lok hverrar umferðar.
UMFERÐ 1: Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju, * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 loftlykkjur, 2 stuðlar í næstu loftlykkju, endurtakið frá * út umferðina.
UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur, 4 stuðlar niður í kringum 1. stuðul, 1 loftlykkja, 5 stuðlar upp í kringum næsta stuðul, * 1 loftlykkja, hoppið yfir næsta par með 2 stuðlum, 5 stuðlar niður í kringum næsta stuðul, 1 loftlykkja, 5 stuðlar upp í kringum næsta stuðul, endurtakið frá * út umferðina.
UMFERÐ 3: Heklið 1 keðjulykkju í miðjuna á síðu skel, 3 loftlykkjur, 1 stuðlar í sama gat, * 2 loftlykkjur, 2 stuðlar á milli næsta pars með 2 stuðlum og heklið í kringum bæði stykkin, 2 loftlykkjur, 2 stuðlar í miðju á næstu skel, endurtakið frá * út umferðina.
UMFERÐ 4: Heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir 1 stuðul, * 5 stuðlar niður í kringum næsta stuðul, 1 loftlykkja, 5 stuðlar upp í kringum næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir næsta par með 2 stuðlum, endurtakið frá * út umferðina, endið á einni keðjulykkju á milli síðustu 2 stuðlum í umferð.
UMFERÐ 5: Heklið 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. lykkju, * 2 loftlykkjur, 2 stuðlar í miðju á næstu skel, 2 loftlykkjur, 2 stuðlar á milli næsta pars með 2 stuðlumog heklið í kringum bæði stykkin, endurtakið frá * út umferðina.
Endurtakið umferð 2-5.

Tags: gatamynstur, kantur,

Available in:

Athugasemdir (7)

Veronica 24.11.2015 - 18:14:

Ik ben bezig om bandjes met de krokodillensteek te maken. Ik moet 6 boogjes maken maar wat ik ook doe, het stekenaantal komt nooit uit. een meervoud van 6 voor 6 boogjes lijkt mij dan 36 steken te zijn + dan nog de 4 lossen. Maar dan houdt ik altijd 2 stokjes over. Ik heb geprobeerd met 6 steken meer en 6 steken minder maar hoe dan ook, ik houd 2 stokjes over. Hoe kan dat en wat doe ik verkeerd????

Betina B 21.10.2015 - 22:16:

Fed video der gør det nemt at lære når man ikke forstår teksten. TAK :-)

MADELEINE 23.03.2015 - 16:10:

J`aime beaucoup. j`aimerais que vous nous faites un patron de chaussons avec ce modèle merci

DROPS Design 24.03.2015 - 09:45:

Bonjour Madeleine et merci, votre demande a bien été transférée à notre équipe de stylistes. Bon crochet!

Veronique 09.03.2015 - 19:22:

Bonjour Comment augmenter en début et fin de rang? Merci pour votre réponse

DROPS Design 10.03.2015 - 09:36:

Bonjour Véronique, pour augmenter, crochetez 1 "carré" supplémentaire en début/fin de rang. Bon crochet!

Mag 15.02.2015 - 15:43:

Super video ; les explications sont très claires. Merci Merci

Barbro Palm 21.11.2014 - 16:22:

Väldigt tydlig och lätt video! Tack!

Margaret 28.08.2014 - 07:59:

Vielen Dank

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.