Hvernig á að hekla öldulaga kant ofan frá og niður

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum einfaldan öldulaga kant með því að hekla 2 fastalykkjur í hverja og eina af aftari lykkjubogann á lengjunni. Í næstu umferð er heklað áfram með fastalykkjum í gegnum báða lykkjubogana á lengjunni, haldið áfram með fastalykkjur þar til kanturinn verði eins breiður og óskað er eftir.

Tags: blúnda, kantur, ofanfrá og niður,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.