Hvernig á að hekla öldulaga kant ofan frá og niður

Keywords: kantur, ofan frá og niður, pífa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum einfaldan öldulaga kant með því að hekla 2 fastalykkjur í hverja af aftari lykkjubogann á lengjunni. Í næstu umferð er heklað áfram með fastalykkjum í gegnum báða lykkjubogana á lengjunni, haldið áfram með fastalykkjur þar til kanturinn verði eins breiður og óskað er eftir.

Athugasemdir (1)

Hortense wrote:

Bonjour. Doit-on toujours répéter les deux rangs ou simplement après avoir fait le premier rang (2 ms dans le brin arrière) continuer uniquement avec des ms dans les 2 brins? Merci d\'avance pour votre réponse.

01.01.2024 - 12:50

DROPS Design answered:

Bonjour Hortense, tout dépend de l'effet souhaité pour le nombre de brides à crocheter, et pour l'effet sous 1 seul brin ou 2 brins. N'hésitez pas à faire un échantillon en testant différentes façons pour trouver celle que vous préférez. Bon crochet!

02.01.2024 - 12:36

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.