Hvernig á að sauma ítalska affellingu hringinn

Keywords: gott að vita, hringprjónar, hálsskjól, hálsskjól, húfa, jakkapeysa, kantur, peysa, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af með því að sauma ítalska affellingu hringinn í stroffi með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið. Áður en við byrjum affellinguna eru prjónaðar 4 umferð þar sem sléttu lykkjurnar og brugðnu lykkjurnar eru prjónaðar sér. Í umferð 1 og 3 eru sléttu lykkjurnar prjónaðar slétt, á meðan brugðnu lykkjunum er lyft af prjóni eins og prjóna eigi þær brugðið með þráðinn fyrir framan. Í umferð 2 og 4 eru brugðnu lykkjurnar prjónaðar brugðið og sléttu lykkjunum er lyft af prjóni eins og prjóna eigi þær brugðið. Við notum prjónamerki til að sýna byrjun á umferð, en þegar við byrjum affellinguna, setjum við prjónamerki í 1. lykkju slétt og 1. lykkju brugðið.
Klippið þráðinn, þráðar endinn sem sauma á með verður að vera minnst 4 sinnum lengri en stykkið sem fella á af.
Nú byrjar affellingin. * Stingið inn nálinni í 1. lykkju slétt eins og prjóna eigi slétt, þræðið þráðinn í gegn og lyftið lykkjunni af prjóni. Stingið nálinni í 2. lykkju slétt eins og prjóna eigi brugðið og dragið þráðinn í gegn, látið þessa lykkju hvíla á prjóni. Stingið nálinni inn frá hægri í 1. lykkju brugðið og að þér, dragið þráðinn í gegn og takið lykkjuna laust af. Stingið inn nálinni frá bakhlið á milli 2 næstu lykkja, snúið nálinni og stingið nálinni til baka, en þá í brugðnu lykkjuna eins og prjóna eigi slétt og dragið þráðinn í gegn.
Endurtakið frá * umferðina hringinn þar til 2 lykkjur eru eftir, setjið 2 fyrstu lykkjurnar í umferð (lykkjur með prjónamerki), á prjóninn og haldið áfram með affellinguna. Þar sem þráðurinn hefur nú þegar farið í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar í byrjun á umferð 1 sinni, saumið þessar lykkjur eingöngu 1 sinni í lokin. Festið þráðinn á bakhlið. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (7)

Carla Embcke wrote:

Dovreste pensare a fare tutorial per mancini. Specialmente con questo, che non è semplicissimo, sto avendo grosse difficoltà a “tradurlo” in modo da usare l’ago e le spiegazioni con la mano sinistra. È davvero frustrante!

18.12.2023 - 07:06

DROPS Design answered:

Buongiorno Carla, grazie per il suggerimento: sottoporremo la sua richiesta al settore design, tenendo conto però che la maggior parte dei mancini lavora come i destrimani. Buon lavoro!

19.12.2023 - 09:15

Anne-Berit Storrød wrote:

Hei. Jeg har gjort denne avfellingen et par ganger nå, men opplever at kanten blir ganske stram likevel. Pent blir det, men ikke så elastisk som jeg håpet. Hva gjør jeg feil tro? Og hva er hensikten med de fire omgangen før syingen? Jeg lurer på om det er disse omgangene som gjør det stramt? Mvh Anne-Berit

14.03.2023 - 09:10

DROPS Design answered:

Hei Anne-Berit. Mulig du strammer for mye når du feller av, vanskelig å gi et svar når jeg ikke ser/kjenner på arbeidet. Når de siste 4 omgangen strikkes som i videoen "synker" vrangmaskene litt bak og uttrykket på det ferdige resultatet skal bli litt bedre. Men ikke stram tråden når det kun løftes en maske over. mvh DROPS Design

20.03.2023 - 09:42

Martina Viero wrote:

In dem Video ist deutlich zu sehen, dass in der 1. Runde 1 M re gestrickt wird und die Linke M abgehoben. Soweit korrekt. Allerdings werden in der 2. +3. Runde die re M abgehoben und die Linke gestrickt. Und in der 4. Runde wieder 1 re gestrickt und 1 abgehoben In der Beschreibung steht aber 1. +3. werden re gestrickt und 2.+4. re abgehoben. Was stimmt denn nun Grüße Martina

10.02.2023 - 18:29

DROPS Design answered:

Liebe Martina, wir hatten hier das falsche Video, danke für den Hinweis, so ist jetzt das richtige Video hochgeladen. Viel Spaß beim stricken!

14.02.2023 - 13:01

Paul Wilson wrote:

Oops! I think I mistyped. I have no audio with the video. Why is that?

17.01.2023 - 01:28

Paul Wilson wrote:

Why is there audio with this video?

17.01.2023 - 01:28

DROPS Design answered:

Dear Mr Wilson, We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

17.01.2023 - 10:29

Cristina Brito wrote:

Muito obrigada pela ajuda. Fiquei com o meu colete lindíssimo com este tipo de remate :)

27.06.2022 - 17:35

Mary wrote:

J’ai utilisé cette façon de rabattre les mailles pour le modèle Drops New land en coton Belle. La finition est belle mais avec 290 mailles , prendre 4 x la longueur du bas du pull pose un problème quand il faut passer la laine dans les mailles, c’est très long

15.06.2022 - 21:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.