Hvernig á að gera saumaða affellingu

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera saumaða affellingu, teygjanlega affellingu sem er tilvalin t.d. fyrir sokka sem eru prjónaðir frá tá og upp, í kringum kant á hálsmáli, kant á sjali eða kantlykkjum á ermum sem eru prjónaðar ofan frá og niður.
Klippið þráðinn nógu langan fyrir affellingu, ca 4 sinnum lengra en kanturinn sem fella á af. * Stingið nálinni í gegnum fyrstu lykkju frá hægri til vinstri, dragið þráðinn í gegn, stingið síðan nálinni í gegnum fyrstu lykkju frá vinstri til hægri, dragið þráðinn í gegn og sleppið síðan þessarri lykkju af prjóninum, endurtakið frá *. Passið uppá að prjónfestan passið við afganginn af stykki.

Athugasemdir (3)

Becky wrote:

This is a very simple, clear, and easy to follow demonstration. I find that this is a better way to bind off "V" shape neck and sleeve edges It look pretty, tidy and elastic. I lost the skill from so many years of not knitting. I pick up the skill now. Not many knitters know this bind off method. Thank you very much to post it on video. It really help to keep the skill pass on next generation. I am so lucky to find it on video. Thanks again for your help.💐😍

25.07.2021 - 23:14

Tuula wrote:

Virhe ohjetekstissä: Riittävän pitkä lanka on varmaankin 4 kertaa päätettävän reunan mittainen

05.03.2019 - 20:51

Eivor Johansson wrote:

Hur gör man en elastisk avmaskning med omslag. Jag stickar sjalen 152-4 "French Riviera"

22.08.2018 - 17:42

DROPS Design answered:

Hej, du ska göra 1 omslag efter varje omslag från det sista varvet i diagrammet samtidigt som du maskar av. Omslagen maskas då av som vanliga maskor.

24.08.2018 - 14:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.