Hvernig á að prjóna páskaunga í klukkuprjóni

Keywords: borðbúnaður, gæludýr, klukkuprjón, mynstur, páskar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum páskaunga í DROPS Extra 0-1485 í klukkuprjóni eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. Við fitjum upp og sýnum 7 fyrstu umferðirnar (útaukningu). Eftir það sýnum við 37. umferð (1. umferð með úrtöku), fyllum með vatti, þar sem 2 og 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman (= 5 lykkjur aftur á prjóni), hvernig goggurinn er prjónaður, augun eru gerð og hvernig festa á þráð til að hengja upp. Þessi ungi er prjónaður úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Ullamaija wrote:

Vaihtuuko silmukoiden jako neuleen edetessä puikoilla?????

08.03.2021 - 20:32

Nerea wrote:

Buona sera. Non sento l’audio del video. Come mai? Grazie

02.02.2021 - 21:56

DROPS Design answered:

Buonasera Nerea, i nostri video non hanno audio, per poter essere visualizzati da persone di tutto il mondo e di tutte le lingue. Sotto ogni video può trovare una breve spiegazione nella sua lingua. Buon lavoro!

03.02.2021 - 22:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.