Hvernig á frágangur að vera á bjórvettling í DROPS Extra 0-1422

Keywords: páskar, vettlingar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig frágang á bjórvettling í DROPS Extra 0-1422. Sjá teikningu. Saumið A við A – saumið í ysta lykkjubogann á ystu lykkju svo að saumurinn verði flatur. Brjótið hálfa stykkið inn. Sjá strikaða línu. Saumið B við B (= ofan á hönd), C við C (= önnur hlið á botni) og E við E (= undir hönd). Þessir vettlingar eru prjónaðir úr DROPS Snow, sama garn og notað er í myndbandi.

Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Rita Hecht wrote:

Hallo, häckeln Sie die Bierfäustlinge auch oder gibt es die Vorlagen schon fertig zu kaufen? Vielen Dank Rita Hecht

07.11.2023 - 11:11

DROPS Design answered:

Liebe Frau Hecht, wir haben nur die Strickanleitung dafür, keine Häkelanleitung. Viel Spaß beim stricken!

08.11.2023 - 08:42

Albert wrote:

Bonjour est ce que je pourrais avoir les explications en français pour tricoter ce moufle à biere s'il vous plaît. Je ne comprends pas l'anglais . En vous remerciant

13.01.2023 - 22:56

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Albert, volontiers, retrouvez les explications en français ici. Bon tricot!

16.01.2023 - 11:08

Wendy Frizzelle wrote:

Why can't I hear any volume on your videos?

19.02.2020 - 17:51

DROPS Design answered:

Dear Mrs Frizzelle, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

20.02.2020 - 08:33

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.