Hvernig á að prjóna páskaegg í 2-lita klukkuprjóni

Keywords: borðbúnaður, klukkuprjón, páskar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum páskaegg í DROPS Extra 0-1484 með 2-lita klukkuprjóni eftir mynsturteikningu A.1 og A.2. Við fitjum upp og sýnum 6 fyrstu umferðirnar. Eftir það smá af umferðum í lokin á egginu þar sem lykkjum er fækkað, fyllum eggið með vatti og lokum. Þetta egg er prjónað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Victoria wrote:

Hello, the vídeos don't work, is this temporary? Thank you.

15.04.2020 - 17:18

DROPS Design answered:

Dear Victoria, video should work - make sure your browser is updated, try to clean cache - and maybe find this video on our YouTube Channel. Happy knitting!

16.04.2020 - 10:21

Batool-Arjomand Tabar wrote:

Det er nydelig jobb. Men det er litt vanskelig og krevende. 👍🐣

31.03.2020 - 18:49

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.