Hvernig er frágangurinn með ósýnilegum saumi / lykkjuspori frá röngu

Keywords: lykkjuspor, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að sauma ósýnilegan saum í affellingarkanti frá röngu, (hægt er að nota sömu aðferð þegar uppfitjunarkantur og affellingarkantur eru saumir saman). Leggið röngu að röngu, byrjið með að festa stykkin með því að sauma í hornalykkjurnar nokkrum sinnum. Stingið nálinni í ystu lykkju á fyrra stykkinu (niður og upp), eftir það er ysta lykkjan saumuð á seinna stykkinu (niður og upp), haldið síðan áfram að sauma í annað hvort stykkið, niður og upp.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

May wrote:

Does this apply to sewing shoulder straps together? if not, what sewing technique is best to use?

30.11.2022 - 05:09

DROPS Design answered:

Dear May, if the straps have been worked in reversed stocking stitch you can use this technique, but if you worked the straps have been worked in stocking stitch, you can use this technique instead. Happy knitting!

30.11.2022 - 09:04

Marjut Suokanto wrote:

Olisiko apua, kuinka kiinnittää hiha, jossa on reunimmaisena nurjaa neuletta ja myös vartalokappaleessa on reunassa nurja neule. Eli vastaava ohje nurjalla neuolottuun (ainaoikein), joka teillä on videona hihan kiinnittäminen sileäneuleiseen puseroon?

30.08.2022 - 08:08

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.