Hvernig á að prjóna bút af mynsturteikningu í DROPS 146-8

Keywords: gatamynstur, kjóll, mynstur, tunika,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum umferð 11 og 12 í mynsturteikningu A.1. Til að mynsturteikningin passi, verður að byrja á 11. umferð með því að prjóna 2 síðustu lykkjurnar í 10. umferð. Þegar mynsturteikningin er endurtekin á hæðina, þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt í lok 12. umferðar. Þessi toppur er prjónaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu þá notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

MARGHERITA wrote:

GRAZIE HO VISTO IL VIDEO ED ORA E' TUTTO CHIARO. GRAZIE LO STESSO

17.01.2020 - 18:46

Pam Robertson wrote:

Pattern 161 Juliana. I don’t understand how to work the jogs in A.l size small. How do I work these?

08.08.2019 - 06:15

DROPS Design answered:

Dear Mrs Roberston, when you work the next to last row in A.1, start working the last 2 sts on round together with the first st at the beg of the round, ie displace the marker 2 sts towards the right, as shown in the video time code 2:38. Happy knitting!

08.08.2019 - 11:54

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.