Hvernig á að prjóna bút af mynsturteikningu í DROPS 146-8

Tags: gatamynstur, kjólar, mynstur, tunika,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum umferð 11 og 12 í mynsturteikningu A.1. Til að mynsturteikningin passi, verður að byrja á 11. umferð með því að prjóna 2 síðustu lykkjurnar í 10. umferð. Þegar mynsturteikningin er endurtekin á hæðina, þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt í lok 12. umferðar. Þessi toppur er prjónaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu þá notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

MARGHERITA 17.01.2020 - 18:46:

GRAZIE HO VISTO IL VIDEO ED ORA E' TUTTO CHIARO. GRAZIE LO STESSO

Pam Robertson 08.08.2019 - 06:15:

Pattern 161 Juliana. I don’t understand how to work the jogs in A.l size small. How do I work these?

DROPS Design 08.08.2019 - 11:54:

Dear Mrs Roberston, when you work the next to last row in A.1, start working the last 2 sts on round together with the first st at the beg of the round, ie displace the marker 2 sts towards the right, as shown in the video time code 2:38. Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.