Hvernig á að prjóna gatamynstur og gatakant í DROPS 176-12

Keywords: gatamynstur, kantur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á gatamynstur og gatakant samkvæmt A.3 og A.5 í toppnum í DROPS 176-12. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað mynstur A.5 tvisvar sinnum á hæðina og mynstur A.3 fjórum sinnum á hæðina svo að auðveldara sé að sjá mynstrið. Þessi toppur er prjónaður úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Zwahlen wrote:

Bonjour, Sur le modèle suivant, comment dois tricoter les deux premiers rangs dans l’anagramme 1 ? Est un point mousse ou autre point ? Claire-. Lise

26.09.2022 - 10:57

DROPS Design answered:

Bonjour Claire-Lise, dans ce modèle, le diagramme A.1 se tricote en rond ainsi: 1 tour endroit, 1 tour envers, 1 tour endroit, 1 tour envers, 1 tour endroit, au tour suivant tricotez (2 m ens à l'end, 1 jeté), tricotez ensuite 1 tour endroit, 1 tour envers (= 8 tours au total). Bon tricot!

26.09.2022 - 12:01

Salomon Tina wrote:

Ich habe ein Problem mit dem Diagramm A.2 Bei mir entstehen viel zu große Löcher. Die Lochreihe von A.3 passt perfekt. Aber bei A.2 sind die Löcher halb so viel, und doppelt so groß. Leider sieht man im Video nur wie A.5 und A.3 gestrickt wird. Was mache ich falsch? Werden die Umschläge von A.2 anders gearbeitet, oder anders abgestrickt als bei A.3? Bitte um Hilfe. Mfg Salomon Tina

30.05.2022 - 08:45

DROPS Design answered:

Liebe Frau Salomon, versuchen Sie, diese Umschläge in A.2 nicht zu locker zu stricken; da die zwischen 2 Maschen rechts zusammen und 1 Masche links gestrickt werden, dann der Umschlag leicht zu locker sein. Hoffentlich kann das Ihnen helfen. Viel Spaß beim stricken!

30.05.2022 - 16:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.