Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum «The Block Stitch». Við heklum eina umferð með loftlykkjum með fjölda sem er deilanlegur með 3 + 1 loftlykkjum. Við heklum 15 + 1 lykkju í myndbandinu. Við heklum 15 loftlykkjur með litur 1.
UMFERÐ 1: Heklið 1 loftlykkja, 1 fastalykkja í 2. loftlykkju frá heklunálinni, 1 fastalykkja í næstu lykkju,* 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastalykkja í hvora af næstu 2 lykkjum *, endurtakið út umferðina og endið með 1 fastalykkju í hvora af síðustu 2 lykkjum, snúið.
UMFERÐ 2: Heklið 2 loftlykkjur, 1 stuðull í fyrstu lykkju, heklið nú 3 stuðla í hvern loftlykkjuboga út umferðina. Endið með 1 stuðul í síðustu lykkju, en dragið þráðinn í gegn í lokin með litur 2, snúið. Klippið frá lit 1.
UMFERÐ 3: Heklið 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í 1. lykkju, 1 fastalykkja á milli síðasta stuðlahóps og síðasta stuðlahóps frá fyrri umferð, * 2 loftlykkjur, 1 fastalykkja á milli stuðlahópa frá fyrri umferð *, endurtakið frá *-* út umferðina og endið með 1 fastalykkju í 3. loftlykkjur frá fyrri umferð, jafnframt er skipt yfir í lit 3, snúið. Klippið frá lit 2.
UMFERÐ 4: Heklið 3 loftlykkjur, 1 stuðul í 1. lykkju, heklið 3 stuðla í hvern loftlykkjuboga út umferðina og endið með 1 stuðul í síðustu lykkju, snúið. Klippið frá lit 3. Endurtakið nú umferð 3 og 4 að óskaðri lengd. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu. Þessi litla prufa er hekluð úr DROPS Puna með heklunál 3,5.
Ok thx! So how do I do the Math when I see a block pattern what I want to remake?
25.05.2020 - 15:37DROPS Design :
Dear Irma, you should have a number of stitches divisible by 3 + 4 chains - you will have then (as you can see also on the picture to the video): 1 tr, xx tr-groups (we have here 3) and 2 tr. Hope this helps. Happy crocheting!
25.05.2020 - 16:30Hej! Awesome tutorial! Do I make it right that when I begin with 15 + 1, in the oneven rows I end up with 12?
25.05.2020 - 11:41DROPS Design :
Dear Irma, that's right, we also get 12 trebles (Uk-English)/double crochets (Us-English) in the video. Happy crocheting!
25.05.2020 - 13:22