Hvernig á að hekla púða í DROPS Extra 0-1445 - hluti 1

Keywords: mynstur, púði,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum áferðamynstur eftir mynsturteikningu A.1/A.2 í púða í DROPS Extra 0-1445. Við erum með færri fjölda lykkja en sem stendur í uppskrift og byrjum myndbandið með 2. Umferð í mynsturteikningu (frá röngu) og heklum til og með umferð 10. Þessi púði er heklaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan, þar finnur þú einnig myndband: Hvernig á að hekla púða í DROPS Extra 0-1445 – hluti 2.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Kunegel wrote:

Bonjour Je suis en train d utiliser cette vidéo pour faire la robe modele 187-5 mais je ne comprends pas le diagramme j ai fait 10 cm diagramme A1 A2 et après les fentes à quel rang je recommence pour continuer ? Merci par avance pour votre réponse

03.01.2023 - 21:57

Kunegel wrote:

Bonjour Je suis en train d utiliser cette vidéo pour faire la robe modele 187-5 mais je ne comprends pas le diagramme j ai fait 10 cm diagramme A1 A2 et après les fentes à quel rang je recommence pour continuer ? Merci par avance pour votre réponse

03.01.2023 - 21:53

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Kunegel, lorsque vous avez terminé les 10 cm du devant et du dos, vous continuez les 2 parties ensemble, continuez le diagramme A.1 comme avant, autrement dit, crochetez le rang suivant mais cette fois sur toutes les mailles en même temps (dos et devant). Bon crochet!

04.01.2023 - 09:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.