Hvernig á að hekla púða í DROPS Extra 0-1445 - hluti 1

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum áferðamynstur eftir mynsturteikningu A.1/A.2 í púða í DROPS Extra 0-1445. Við erum með færri fjölda lykkja en sem stendur í uppskrift og byrjum myndbandið með 2. Umferð í mynsturteikningu (frá röngu) og heklum til og með umferð 10. Þessi púði er heklaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan, þar finnur þú einnig myndband: Hvernig á að hekla púða í DROPS Extra 0-1445 – hluti 2.

Tags: mynstur, púðar,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.