Hvernig á að fella af með 3 prjónum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af 2 stykkjum samtímis með 3 prjónum. Leggið 2 stykkin saman, rétta að réttu, haldið prjónunum saman samsíða og stingið þriðja prjóninum í fyrstu lykkju á báðum prjónum á vinstri hönd. Prjónið 2 fyrstu lykkjurnar á hvorum af þeim samsíðu prjónunum eins og venjulega = 2 lykkjur á hægri prjóni. Steypið 1. lykkju yfir á hægri prjón yfir 2. lykkju á hægri prjón.
Eftir þetta eru næstu lykkjur á samsíðu prjónunum prjónaðar saman og haldið er áfram með affellingu þar til 1 lykkja er eftir á hægri prjóni. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu og við notum grænan þráð, þannig að auðveldara sé að sjá «affellingalykkjurnar» í lokin.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Claudia wrote:

Könnte man auch so eine in Reihen gestrickte Kapuze abketten? Ungerade Maschenzahl? Oder wird die Naht dann zu stark?

09.01.2023 - 17:52

DROPS Design answered:

Sie können auch Maschenstich benutzen (siehe Video oder mit 3 Nadeln (siehe Video. Hoffentlich kann Ihnen ein von diesem Video helfen. Sonnst kann Ihnen auch mal gerne Ihr DROPS Händler helfen, die beste richtige Technik zu empfehlen.

10.01.2023 - 09:44

Patrizia Pascali wrote:

Buona sera, si può usare la stessa tecnica sulla maglia legaccio? Grazie\r\nPatrizia

23.01.2021 - 16:27

DROPS Design answered:

Buongiorno Patrizia, può adattare la tecnica alla maglia legaccio facendo attenzione di arrivare allo stesso ferro sulle parti separare, prima del ferro di chiusura. Buon lavoro!

24.01.2021 - 13:21

ANY wrote:

Bonjour,\r\nMerci pour vos vidéos,ça m\'a beaucoup aidée,très beau résultat,pour des assemblages d épaules en mousse.merci

04.04.2019 - 23:40

Julie Coté wrote:

Bonjour. J’ai fait un essai sur un échantillon et ça fonctionne bien, merci encore.

16.01.2019 - 19:19

Julie Côté wrote:

Bonjour. Vos vidéos sont vraiment super. Cette vidéo explique comment rabattre avec trois aiguilles mais en jersey, Si je tricote en point mousse et que je veux rabattre deux côtés ensemble est-ce qu’il y a une méthode pour que le tricot paraissent être tout en pont mousse, ou bien je fais cette même méthode ? Merci.

15.01.2019 - 18:37

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Côté, terminez chaque pièce par un rang sur l'envers et placez bien vos 2 pièces endroit contre endroit, et rabattez comme dans la vidéo. Bon tricot!

16.01.2019 - 09:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.