Hvernig á að hekla blóm í DROPS Extra 0-1407

Keywords: blóm,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.1 í blómi í DROPS Extra 0-1407. Við sýnum byrjun (hring) og byrjun og lokin á umferð 1 til og með 3. Þetta blóm er heklað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Carol wrote:

Entre les directions écrites et la vidéo, marrant d’apprendre et de suivre facilement! Très bien faite. Ps: première expérience en crochet d’ailleurs...

07.01.2021 - 19:00

Claudia Respondeck wrote:

Danke, für den schönen Adventskalender . Das Video hilft mir die Häkelschrift besser zu verstehen. Freue mich aufs häkeln. Wünsche schöne , fröhliche und ruhige Weihnachten. Claudia

19.12.2017 - 10:26

Stefania wrote:

BRAVI e grazie. E' una tecnica bellissima e molto scenografica, adatta per tante applicazioni diverse. Grazie di cuore a tutti voi!

17.12.2017 - 11:59

Christa Roggensack wrote:

Ohne das Video hätte ich die Anleitung nie verstanden. Danke an das Team, das sich hier so viel Arbeit mit kostenlosen Anleitungen macht. Diese Blüten gefallen nicht nur zur Weihnachtszeit. Als Haarschmuck sieht so eine Blüte so sehr auch gut aus.

15.12.2017 - 13:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.