Hvernig hekla á húfu í DROPS 182-10

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar A.1a, A.1b, A.2a og A.2b í húfu «Auruna» í DROPS 182-10. Við heklum bara 4 mynstureiningar af A.1b (í stað 6 mynstureininga eins og stendur í uppskrift). Þessi húfa er hekluð úr DROPS Nepal, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Eskimo.

Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: hattar, mynstur, áferð,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

D. Barhorst-Weller 18.01.2018 - 15:58:

Het filmpje is voor mij erg verwarrend, omdat er met een ander stekenaantal wordt gewerkt vanwege een andere garendikte.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.