Hvernig á að hekla hatt eftir mynsturteikningu í DROPS 190-20

Keywords: blóm, gatamynstur, húfa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum gatamynstur og blóm eftir mynsturteikningu í hattinum Summer Azalea DROPS 190-20. Við höfum nú þegar heklað smá af hattinum (við notum færri fjölda lykkja en þann sem gefinn er upp í mynstri) og við byrjum með að hekla 2 umferðir af A.1. Við sýnum byrjun og lok á umferð. Þessi hattur er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Sandrine Lhomelet wrote:

Que veux dire / dans les explications

21.06.2023 - 12:03

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Lhomelet, quand vous lisez par ex au tour 3: *2 brides dans la première bride/ dans la bride suivante, 1 bride dans la bride suivante*, répéter de *-* jusqu'à la fin du tou cela signifie que la 1ère fois vous crochetez 2 brides dans la 1ère bride puis 1 bride dans la bride suivante, et ensuite vous crochetez *2 brides dans la bride suivante, 1 bride dans la bride suivante* et vous répétez de *-*. Bon crochet!

22.06.2023 - 10:13

Gertrude T Lark wrote:

I would like some of your patterns,how do i print them. Thank You! Gertrude T Lark

27.04.2019 - 00:10

DROPS Design answered:

Dear Mrs Lark, you can print our patterns by clicking on the icon for the printer/print the pattern. Happy crocheting!

29.04.2019 - 11:52

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.