Hvernig á að prjóna fald í mitti á pilsi

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjónaður er faldur í mitti pilsi. Faldurinn er prjónaður í hring á hringprjón. Við prjónum 6 cm sléttprjón áður en við brjótum uppá uppfitjunarkantinn aftur og prjónum lykkjur frá prjóni saman við lykkjur frá uppfitjunarkanti. Við skiljum eftir smá op til að þræða teygju í gegn. Í myndbandinu prjónum við með DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gott að vita, kantur, pils,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Myra 25.07.2017 - 11:27:

Have you tried a purl stitch row in the middle of the band as it should fold easier and look less bulky.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.