Hvernig á að prjóna fald í mitti á pilsi

Keywords: gott að vita, kantur, pils,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjónaður er faldur í mitti pilsi. Faldurinn er prjónaður í hring á hringprjón. Við prjónum 6 cm sléttprjón áður en við brjótum uppá uppfitjunarkantinn aftur og prjónum lykkjur frá prjóni saman við lykkjur frá uppfitjunarkanti. Við skiljum eftir smá op til að þræða teygju í gegn. Í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Luisa wrote:

Buongiorno, ma se io lavorassi il bordo a coste 1/1 o 2/2 potrei fare a meno di inserire un elastico? O servirebbe comunque? Grazie

14.06.2021 - 07:14

DROPS Design answered:

Buonasera Luisa, potrebbe provare a lavorare il bordo a coste, ma l'elastico è sempre preferibile per impedire che a lungo andare il tessuto possa cedere. Buon lavoro!

14.06.2021 - 22:31

Stefania wrote:

Ciao! vorrei far notare che questo utilissimo tutorial sul bordo piegato appare tra i video associati al modello Adele maglia (187-14) , ma questo NON accade sul modello Adele cardigan (187-13), nel quale c'è la stessa necessità di conoscere questo metodo. spero possiate aggiungerlo anche al cardigan!

01.05.2020 - 20:48

Myra wrote:

Have you tried a purl stitch row in the middle of the band as it should fold easier and look less bulky.

25.07.2017 - 11:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.