Hvernig á að prjóna gatamynstur í hálsklút DROPS 177-30

Keywords: gatamynstur, hálsklútur, kúla, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á gatamynstur í hálsklút Sea Hug í DROPS 177-30. Við höfum nú þegar prjónað 4 umferðir garðaprjón og mynsturteikningu A.3 1 sinni á hæðina. Við byrjum með mynsturteikningu A.4 í myndbandinu. Þessi hálsklútur er prjónaður úr DROPS Lace, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Madhu Bala wrote:

Thanks for this useful pattern and video.

08.06.2023 - 12:41

HARCQ DOMINIQUE wrote:

Bonjour, pourquoi, avec cette vidéo, débutez-vous par la grille A4, alors que le bas de l'écharpe commence par la grille A1. Par ailleurs, j'ai BESOIN D'AIDE car je ne comprends absolument pas du tout comment tricoter le motif de la grille A1. . Merci beaucoup de prévoir une vidéo pour chaque grille, pour aider les gens à visualiser le VRAI DEBUT du travail, et l'avancement, pas à pas.

30.03.2020 - 14:41

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Harcq, tricotez A.1 ainsi: 6 rangs jersey, puis tricotez chaque A.1 (= 22 mailles) ainsi, au 7ème rang: *4 m end, 1 dim, 10 m end, 1 dim, 4 m end*, repétez de *-* = vous diminuez 2 m par motif, il reste 20 m. Continuez ainsi, en diminuant aux rangs 9 et 11 après les 4 premières mailles et avant les 4 dernières mailles de chaque A.1 = il reste 16 mailles dans chaque A.1. (les cases noires correspondent aux mailles diminuées). Retrouvez ici comment lire des diagrammes tricot. Bon tricot!

31.03.2020 - 10:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.