Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón með 2 lykkjum á milli

Tags: hálsklútur, klukkuprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar falskt klukkuprjón með 2 lykkjum á milli í DROPS Extra 0-970. Við höfum nú þegar prjónað nokkrar umferðir og byrjum með að sýna umferð 2 (fyrsta lykkjan er prjónuð slétt í hverri umferð).
UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðin, 2 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, 1 l brugðin.
UMFERÐ 3: * 1 tvöföld lykkja (= prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju slétt á prjóni – þ.e.a.s. að lykkjurnar frá tveimur fyrri umferðum eru prjónaðar sem ein), 2 lykkjur brugðnar *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, 1 tvöföld lykkja. (= alls 7 tvöfaldar lykkjur9.
Endurtakið umferð 2 og 3. Þessi hálsklútur er prjónaður úr DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Jeanette Hammarling 01.11.2019 - 22:23:

Vad är rätsida och avigsida? Är varv 2 från rätsidan eller? Dåligt att ni inte kan visa det från början

DROPS Design 04.11.2019 - 10:12:

Hei Jeanette. I denne video viser vi selve teknikken som er blitt brukt i DROPS Extra 0-970. I denne oppskriften er det ikke oppgitt hva som er rettsiden eller vrang siden etter som dette er et skjerf og begge sidene vises. Mvh DROPS design!

Meirlaen Liliane 24.01.2017 - 16:12:

Ik wil heel graag patentsteek leren maar vind het heel moeilijk is er een boekje of zo ik wil er graag voor betalen als t heel duidelijk is. hartelijk dank

DROPS Design 25.01.2017 - 13:59:

Hoi Liliane. Je lokale handwerkwinkel heeft misschien een breicursus of een boek die je kan helpen.

Rosa 12.01.2017 - 06:10:

Muy buena pagina ,gracias

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.