Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón með 2 lykkjum á milli

Keywords: hálsklútur, klukkuprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar falskt klukkuprjón með 2 lykkjum á milli í DROPS Extra 0-970. Við höfum nú þegar prjónað nokkrar umferðir og byrjum með að sýna umferð 2 (fyrsta lykkjan er prjónuð slétt í hverri umferð).
UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðin, 2 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, 1 l brugðin.
UMFERÐ 3: * 1 tvöföld lykkja (= prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju slétt á prjóni – þ.e.a.s. að lykkjurnar frá tveimur fyrri umferðum eru prjónaðar sem ein), 2 lykkjur brugðnar *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, 1 tvöföld lykkja. (= alls 7 tvöfaldar lykkjur9.
Endurtakið umferð 2 og 3. Þessi hálsklútur er prjónaður úr DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Yvonne wrote:

Ben ik juist als de halve patentsteek zie dat 1 kantsteek 2aver en. dan rechts maar lager insteken

25.10.2021 - 14:45

Jeanette Hammarling wrote:

Vad är rätsida och avigsida? Är varv 2 från rätsidan eller? Dåligt att ni inte kan visa det från början

01.11.2019 - 22:23

DROPS Design answered:

Hei Jeanette. I denne video viser vi selve teknikken som er blitt brukt i DROPS Extra 0-970. I denne oppskriften er det ikke oppgitt hva som er rettsiden eller vrang siden etter som dette er et skjerf og begge sidene vises. Mvh DROPS design!

04.11.2019 - 10:12

Meirlaen Liliane wrote:

Ik wil heel graag patentsteek leren maar vind het heel moeilijk is er een boekje of zo ik wil er graag voor betalen als t heel duidelijk is. hartelijk dank

24.01.2017 - 16:12

DROPS Design answered:

Hoi Liliane. Je lokale handwerkwinkel heeft misschien een breicursus of een boek die je kan helpen.

25.01.2017 - 13:59

Rosa wrote:

Muy buena pagina ,gracias

12.01.2017 - 06:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.