Hvernig á að prjóna áferðamynstur í hring

Keywords: húfa, mynstur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar mynsturteikningu M.1 í húfu DROPS 135-31. Við endurtökum þetta áferðamynstur 10 sinnum í umferð og prjónum eina heila endurtekningu á hæðina. Við höfum nú þegar prjónað stroff og 1 mynsturteikningu á mynstri. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Karisma, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til þess að sjá myndband hvernig prjóna á þetta mynstur fram og til baka sjá: Hvernig á að prjóna einfalt áferðamynstur fram og til baka

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

We Ndy Gunn wrote:

Thank you

26.01.2023 - 00:21

Maria Zelia Da Silva wrote:

Boa tarde! Meu nome é Maria Zelia, sou da cidade de São Paulo no Brasil. Gosto muito da pagina DROPS Design, o vídeo é muito bom. Amo tudo que tem nessa pagina, quando quero fazer uma peça, venho no DROPS Design pesquiso acho e esta lá é só fazer. Obrigada.

24.07.2017 - 21:51

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.