Sylvie skrifaði:
Please can you explain what decrease you must make after the ribbing? It says 'Knit 1 round and decrease 19-20-18 stitches evenly spaced = 93-96-102 stitches.' how do you do that, please?
26.06.2025 - 00:18DROPS Design svaraði:
Hi Sylvie, You divide the number of stitches on the round with the number of decreases (e.g., 112/19 in size S = 5.9). To decrease knit 2 together after approx. every 6th stitch on the round. Regards, Drops Team.
26.06.2025 - 06:32
Ombretta skrifaði:
Potete cortesemente verificare la descrizione delle diminuzioni? Secondo me non è corretta: tra le due maglie insieme e l’accavallato semplice non ci sono solo due maglie e poi non mi sembra che l’effetto delle due maglie assieme e dell’accavallato semplice sia quelle due righine in rilievo che si vedono in foto
24.02.2025 - 14:09DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ombretta, abbiamo aggiornato la descrizione, confermiamo che ci sono 2 maglie diritto tra le diminuzioni. Buon lavoro!
24.02.2025 - 16:08
Mina skrifaði:
What does it mean “ Decrease every 2nd round”? I decrease 6 stitches in first row, in the second row, I dont decrease, then I decrease 6 stiches again. But it looks a bit weird, maybe I should do it in every row?
08.02.2025 - 14:14DROPS Design svaraði:
Dear Mina, yes, you are doing the right thing - dec on one row, knit on the other row (without dec). Just make sure you always decrease in the same places to get a nice line. Happy knitting!
09.02.2025 - 13:45
Ombretta skrifaði:
Come deve essere presa la maglia da passare sull’altro ferro? Come se dovessi lavorarla a dritto o a rovescio?
27.01.2025 - 17:55DROPS Design svaraði:
Buonasera Ombretta, se non diversamente indicato le maglie si passano a diritto. Buon lavoro!
29.01.2025 - 23:02
Christine skrifaði:
Bonjour, Je suis rendue à la toute fin et je dois « Tricoter ensuite 1-0-0 maille endroit », Qu’est-ce que ca veut dire au juste 1-0-0 ? Merci !
27.09.2024 - 13:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, dans la 1ère taille, vous allez commencer par tricoter 1 maille endroit avant de tricoter les mailles suivantes ensemble 2 par 2 à l'endroit, dans les autres tailles, le nombre de mailles est divisible par 2, vous allez ainsi tricoter toutes les mailles du tour ensemble 2 par 2 à l'endroit. Bon tricot!
27.09.2024 - 14:08
Janne Nielsen skrifaði:
Hej.Vil bare spørge om der slet ikke er nogen huer i jeres nye kollektion.Venlig hilsen Janne Nielsen
08.09.2024 - 10:03DROPS Design svaraði:
Hei Janne. Vår siste kolleksjon (vår & sommer 2024) er det 2 sommer hatter. Er ikke luer i vår/sommer kolleksjon, men i vår kommende kolleksjon, (Høst/Vinter 2024/25) vil det komme mange luer. Disse luene (15-20 stykker) vil bli publisert fortløpende i høst. mvh DROPS Design
09.09.2024 - 11:33
Marie skrifaði:
L'association kid silk et Lima est une première fois pour moi et je recommande car j'ai beaucoup apprécié de tricoter ces 2 laines ensemble et le rendu et vraiment très agréable. Plus de 30 modèles Drops tricoté ( femme / layette ) et comme toujours j'adore tricoter les modèles Drops....
28.11.2023 - 10:26
Jennifer Batho skrifaði:
Someone is selling your free patterns on eBay. I just paid £2.20 plus postage for one!
01.11.2023 - 17:48
Silver Day Hat#silverdayhat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa úr DROPS Lima og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp.
DROPS 242-48 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Fækkið lykkjum svona við hvern merkiþráð = 6 lykkjur færri í hverri umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Skipt er yfir á sokkaprjóna eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 112-116-120 lykkjur á hringprjón 3 með 1 þræði DROPS Lima og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið stroffprjón hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 12 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 19-20-18 lykkjur jafnt yfir = 93-96-102 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 22-23-23 cm frá uppfitjunarkanti, setjið 3 merkiþræði í stykkið með 31-32-34 lykkjur á milli merkiþráð. Nú byrjar úrtaka fyrir toppinn á húfunni – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 11-11-12 sinnum = 27-30-30 lykkjur. Síðan í hverri umferð 1 sinni = 21-24-24 lykkjur. Prjónið 1-0-0 lykkju, síðan 2 og 2 lykkjur slétt saman umferðina hringinn = 11-12-12 lykkjur. Klippið þráðinn, þræðið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru. Herðið á þræði og festið vel. Brjótið uppá kantinn að réttu (uppábrotið mælist ca 8 cm), það hafa verið prjónaðir 12 cm í stroffprjóni en einungis er brotið uppá 8 cm. Húfan mælist alls ca 23-24-25 cm þegar búið er að brjóta uppá kantinn á húfunni. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #silverdayhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 242-48
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.