Jennifer skrifaði:
I'm looking for clarity on the pattern. If anyone can help would be appreciated! Pattern reads: ROUND 1: * Knit 1, make 1 yarn over, knit (8) 9-10-11-12 (13-14) stitches, slip 2 stitches knitwise, knit 1 and pass the 2 slipped stitches over stitch worked, knit (8) 9-10-11-12 (13-14) stitches, make 1 yarn over * When it says make 1 yarn over, is that an increase by 2 stitches (a M1 and then a YO = +2), or is it just saying make a yo (yo = +1) ? Thank you!
09.01.2021 - 06:44DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, the yarn over is worked as increase but is part of the pattern just as shown on the picture, you need to get a hole, work: this yarn over as explained in the pattern, on next round, knit all stitches, including yarn overs. Happy knitting!
11.01.2021 - 08:02
CHOQUET skrifaði:
Bonjour Je regarde vos modèles et achète de la laine ... Mais obligée de trouver d’autres modèles. Je ne sais tricoter qu’avec des aiguilles droites et débutantes... Dommage que tous les modèles soient à tricoter en circulaire. Laure Choquet
12.11.2020 - 16:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Choquet, si la plupart de nos modèles se tricotent sur des aiguilles circulaires, il est souvent bien simple de pouvoir adapter les explications sur aiguilles droites, vous pourrez retrouver ici comment procéder - n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone - pour toute assistance complémentaire. Bon tricot!
13.11.2020 - 08:33
Teresa skrifaði:
Durante i primi 7 cm. Devo effettuare sia cali che aumenti. L'ultimo gettato del ferro, però, già da subito non si può fare più dopo le 9 maglie...come faccio?
09.11.2020 - 18:31DROPS Design svaraði:
Buongiorno Teresa, deve lavorare 1 maglia in meno tra ogni diminuzione. Buon lavoro!
10.11.2020 - 10:25
Merete Jørgensen skrifaði:
Jeg kan ikke forstå, at huen til dette sæt ikke skal strikkes frem og tilbage i stedet for rundt på strømpepinde. ? På billedet ser den åben ud med øreklapper/spidser over ørerne og bindebånd?? Når man strikker rundt, bliver det jo et rundt hul, som skal presses ind over babys ansigt. Har jeg helt misforstået opskriften?
20.10.2020 - 15:33DROPS Design svaraði:
Hej Merete, jo men det er ud og indtagninger ifølge opskriften som danner øreklapperne, det er bare at følge opskriften :)
21.10.2020 - 11:24
Helle skrifaði:
Jeg strikker bukser str. 0/1 md. Afstanden mellem indtagningerne på benene kan jeg ikke få til at passe med længden. For 5x1,5 cm + de 2 i starten giver for mig 9,5 cm. Men benene skulle kun være 9 cm inden rib. Regner jeg forkert?
10.10.2020 - 20:36DROPS Design svaraði:
Hei Helle. Ja, her er det blitt en feil i str. 0/3 mnd. Vi har lagt til en rettelse under BEN og str. 0/3 mnd. Det skal felles på hver 1½ cm totalt 5 ganger = 30 masker. Og – les ØKETIPS = 36 masker. Takk for at du gjorde oss oppmerksom p ådenne feilen. mvh DROPS design
19.10.2020 - 20:12
Andi skrifaði:
Ich möchte gerne die Mütze für ein Neugeborenes stricken. Nun komme ich schon vor beginn beim lesen durcheinander. Im ersten Satz steht: "die Arbeit wird in Runden ... ab der VORDEREN MITTE gestrickt" Dann werden die ersten Runden, der Mützenrand, gestrickt. Nun soll man zu runden beginn einen Markierungsfaden anbringen. Dies wird nun jedoch als HINTERE MITTE angegeben. Stricke ich somit da 1,5 Runden rechts oder beginne ich grundsätzlich an der hinteren Mitte?
06.09.2020 - 08:55DROPS Design svaraði:
Liebe Andi, Anleitung wird hier korrigiert, danke für den Hinweis, Mütze wird von hintere Mitte gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
07.09.2020 - 08:51
Majbritt Andersen skrifaði:
Jeg har bemærket, at der på flere af de fine buksemodeller til babyer er et ulige antal huller til bindebåndet - også på denne model her. Jeg har påpeget det på en af jeres andre modeller, som straks blev rettet. Har I mulighed for at få tilpasset dette på samtlige af bukserne? Det er ærgerligt at opdage når arbejdet er fint og færdigt at bindebåndet sidder forkert pga. et ulige antal huller til bindebåndet.
01.09.2020 - 15:51
Liv Eva Bates skrifaði:
Hei, jeg ser flere spørre om det samme med tvetydige svar. Etter 7 cm- skal det felles i hver omgang eller som i de første 7 cm felling uten økning i omgang 1 så rettsstrikk i omgang 2?
28.07.2020 - 16:04
Marie Holmström skrifaði:
När jag börjar minska på mössan efter 7 cm , ska jag göra ett rätt varv emellan minskningarna , alltså fortsätta med varv 1 och varv2?
15.07.2020 - 19:57DROPS Design svaraði:
Hej Marie, ja du fortsætter som du hele tiden har gjort, med varv 1 og 2 men du stopper med økningerne. God fornøjelse!
30.07.2020 - 14:30
Uschi skrifaði:
Entschuldigung, ich bin gedanklich bei der Mütze. "Die 1. und 2. Runde wiederholen, bis die Arbeit eine Länge von 7 cm für alle Größen hat. Dann ebenso weiterstricken, jedoch ohne Zunahmen." Wird ebenfalls die 2 R wdh?
07.05.2020 - 15:32DROPS Design svaraði:
Liebe Uschi, ja genau, die 2. Runde stricken Sie wie zuvor, dh alle Maschen rechts. so werden Sie in jede 2. Runde abnehmen. Viel Spaß beim stricken!
07.05.2020 - 16:19
Winter Baby#winterbabyset |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað sett með buxum og húfu fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð: Fyrirburar til 4 ára.
DROPS Baby 33-12 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR (á við um buxur): Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um innan á skálm): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um buxur): Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. Fitjið upp (84) 96-104-116-124 (136-144) lykkjur á hringprjón 3 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 2½ cm prjónið gataumferð fyrir snúru þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur brugðið saman *, prjónið frá *-* umferðina hringinn (= (21) 24-26-29-31 (34-36) göt í umferð). Haldið síðan áfram með stroff með 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið þar til stykkið mælist 5 cm frá uppfitjunarkanti. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið upphækkun aftan á buxunum eins og útskýrt er að neðan. UPPHÆKKUN AÐ AFTAN: Til að buxurnar passi betur eru þær prjónaðar hærra að aftan en að framan. Þetta er gert með því að prjóna stuttar umferðir fram og til baka þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt að aftan. Byrjið frá réttu og prjónið 10 lykkjur slétt fram hjá prjónamerki, snúið, herðið á þræði og prjónið 20 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 30 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 40 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 50 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 60 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram þar til prjónað hefur verið yfir (60) 60-80-80-100 (100-100) lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur til baka að miðju að aftan. BUXUR: Prjónið nú A.1 hringinn yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar buxurnar mælast (15) 17-18-21-22 (23-24) cm frá uppfitjunarkanti mitt að framan er næsta umferð prjónuð þannig: Fellið af 4 lykkjur (= mitt að aftan), prjónið (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur slétt, fellið af 8 lykkjur mitt að framan, prjónið (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur slétt og fellið af þær 4 lykkjur sem eftir eru mitt að aftan. Klippið frá. Setjið lykkjur frá annarri hlið á stykki á þráð eða á hjálparprjón og prjónið skálm eins og útskýrt er að neðan. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! SKÁLM: = (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur. Skiptið lykkjum niður á 4 sokkaprjóna og haldið áfram með A.1 hringinn. Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í A.1 eru prjónaðar slétt. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur innan á skálm – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með (1½) 1½-1½-1½-2 (2½-3½) cm millibili alls (4) 5-7-8-8 (8-8) sinnum = (26) 30-30-34-38 (44-48) lykkjur. Prjónið áfram þar til skálmin mælist (7) 9-12-15-19 (23-29) cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um (6) 6-8-6-8 (8-10) lykkjur jafnt yfir (aukið út eftir ca 5. hverja lykkju) – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = (32) 36-38-40-46 (52-58) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm (eða að óskaðri lengd). Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina skálmina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op á milli skálma. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í gegnum gataumferð á buxunum, byrjið mitt að framan og hnýtið síðan slaufu. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna frá miðju að framan. HÚFA: Fitjið upp (60) 66-72-78-84 (90-96) lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan 4 umferðir stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið 1 umferð slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt að aftan. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið (8) 9-10-11-12 (13-14) lykkjur slétt, takið 2 lykkjur óprjónaðar eins og prjóna eigi þær slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt og steypið 2 óprjónuðu lykkjunum yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið (8) 9-10-11-12 (13-14) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum. UMFERÐ 2: Prjónið slétt. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til stykkið mælist 7 cm í öllum stærðum. Prjónið síðan alveg eins, nema án útaukninga. Þ.e.a.s. haldið áfram með úrtöku alveg eins þar til ekki eru neinar lykkjur eftir á milli úrtöku. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðiði þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca (14) 14-15-16-17 (17-18) cm mælt frá neðstu hornum. SNÚRA: Prjónið fram og til baka með 2 sokkaprjónum nr 3,5. Prjónið upp 4 lykkjur í horninu í annarri hlið á húfunni (horni sem er fyrir eyrað). Prjónið 4 lykkjur slétt, * snúið ekki stykkinu, en færið lykkjurnar til yfir á hina hliðina á prjóninum, færið þráðinn aftan við 4 lykkjurnar, herðið á þræði og prjónið 4 lykkjur slétt frá réttu til baka *, prjónið frá *-* þar til snúran mælist ca (14)16-18-20-22 (24-26) cm, fellið af og festið enda. Prjónið hina snúruna á sama hátt í horni í garngsæðri hlið í húfunni. DÚSKUR: Gerið 2 dúska ca 3 cm að þvermáli. Festið þá efst á húfuna. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterbabyset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.