 Rhonda skrifaði:
 
																									Rhonda skrifaði:
												
I cannot get the third round to work! I have 28 dc before every ch4 in the previous row, but the next row will not work out correctly. I started off with a ch4 (ch3 +1ch), skipped the next stitch to the top until two dc are left, then did A2, but when I go to do the next part of A1, I end up with 3 stitches left before the ch4 sp, which puts my last dc in the dc just before instead of skipping one dc just before the ch4 space. I can't figure this out.
06.03.2021 - 21:19DROPS Design svaraði:
Dear Rhonda, you will crochet A.2 in the first and 3rd ch-space, and A.3 in the 2nd and 4th ch-space, in between you will crochet A.1 , ie you increase in each ch-space as shown in A.2 and A.3 - then only increase in A.3 (sts in A.2 will be now worked as in A.1). Happy crocheting!
08.03.2021 - 08:23
																									 Rita Soljmosi skrifaði:
 
																									Rita Soljmosi skrifaði:
												
Hello. I love the pattern, however I am stuck on the round where we are no longer increasing on the side only the front and back. Can you please explain? Thank you!
13.01.2021 - 03:33DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Soljmosi, on the last row of diagrams you have worked the 2 tip (mid front and mid back) with a 4-ch-space on each tip (A.3), but on both shoulders, where you worked A.2 you have no ch-space longer since you worked 4 dc (US-English) around the chain-space. this means you continue now working in A.1 as before and with A.3 on each tip mid front and mid back and work now A.1 over A.3 on both shoulders). Happy crocheting!
13.01.2021 - 07:37
																									 Eliana skrifaði:
 
																									Eliana skrifaði:
												
Bonjour à toute l 'équipe ! Est ce qu'il serait possible d\'avoir une vidéo pour démarrer ce magnifique poncho. Merci beaucoup 👍
22.12.2020 - 14:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Eliana, il serait probablement plus simple et plus rapide de nous expliquer quelle partie vous ne comprenez pas au début du poncho. En reformulant différemment: vous montez une chaînette de base plus longue que celle nécessaire car les mailles en l'air sont souvent trop serrées, on va donc sauter des mailles à intervalles réguliers au 1er rang pour avoir 112-128-144 brides (sur les 128-144-162 ml du montage). Bon crochet!
22.12.2020 - 16:34
																									 Katarzyna skrifaði:
 
																									Katarzyna skrifaði:
												
Dzień dobry, mam pytanie o zdanie: Gdy schematy zostaną przerobione 1 raz na wysokość, jest 176-192-208 oczek. O co chodzi z tą wysokością?
02.10.2020 - 12:15DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu, będzie 176-192-208 oczek, gdy przerobisz 5 rzędów/okrążeń wg schematów A.1-A.3 (czyli przerobisz je całe 1 raz). Pozdrawiamy!
02.10.2020 - 16:46
																									 Charlene Hickman skrifaði:
 
																									Charlene Hickman skrifaði:
												
I’m having trouble downloading your patterns. You only show print option. I want to add the patterns I want to my tablet which is not connected to my printer. I have an Apple iPad. Can you provide info on how I can download your patterns. Thanks for any help provided. Charlene
21.09.2020 - 03:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hickman, we do not have any option to save as a pdf, you should choose a virtual printer and/or print as a pdf. Happy crocheting!
21.09.2020 - 15:42
																									 Marie skrifaði:
 
																									Marie skrifaði:
												
Bonjour, je veux faire un poncho et j'hésite entre Beach Paradise, Raspberry Smoothie, Hygge et Drops 119-12. Je suis débutante vous pouvez me dire si ces modèles le sont? J'ai de la difficulté à convertir mon fil qui irait avec un modèle. Ma laine est de la Blue Sky Worsted 100% laine et j'ai 400 gr donc 896 m. Merci de m'éclairer
14.09.2020 - 03:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, lisez attentivement les explications, et osez vous lancer dans celui qui vous "parle" le plus - comme je ne connais pas votre fil, je ne peux pas trop vous aider, mais vous devriez trouver des informations complémentaires "ici - n'hésitez pas à contacter le magasin où vous avez acheté votre laine pour toute assistance individuelle. Bon crochet!
14.09.2020 - 09:41
																									 Cindy Weatherup skrifaði:
 
																									Cindy Weatherup skrifaði:
												
Can you get the pattern in written form without charts?
11.09.2020 - 13:27DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Weatherup, we only have diagrams to this pattern, but you will find how to read crochet diagrams here. Happy crocheting!
11.09.2020 - 15:47
																									 Joana skrifaði:
 
																									Joana skrifaði:
												
Hi! I don't understand the round 1 instructions: I've finished 144 chain stitches and formed a ring. Now its says "work 1 double crochet in each of the first 6-7-7 double crochets, ski 1 chain stitch..." I don't have any double crochets to work with yet... Have I missed something in the directions? Thanks!
08.09.2020 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Joana, there is a mistake in the English pattern sorry, it should be chain stitches instead, this means you will work 1 dc in each of the first 6-7-7 chains, skip next chain, then work *1 dc in each of the next 7-8-8 chains, skip next ch* and repeat from *-*. Happy crocheting!
09.09.2020 - 09:07
																									 Paulina skrifaði:
 
																									Paulina skrifaði:
												
Bonjour, je souhaiterais faire ce poncho, mais avec un crochet 3mm. De combien de mètres laine aurais-je besoin ? merci d'avance
23.08.2020 - 16:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Paulina, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande; merci de bien vouloir contacter le magasin où vous avez acheté votre laine pour toute assistance complémentaire. Bon crochet!
24.08.2020 - 08:46
																									 Gina Deschenes skrifaði:
 
																									Gina Deschenes skrifaði:
												
La première bride, toujours 3 mailles en l'air?
22.07.2020 - 14:32DROPS Design svaraði:
Oui. Bon crochet!
27.07.2020 - 09:38| Beach Paradise#beachparadiseponcho | |||||||||||||
|  |  | ||||||||||||
| Heklað poncho með röndum úr DROPS Alpaca. Stykkið er heklað ofan frá og niður úr 2 þráðum Alpaca. Stærð S - XXXL.
							DROPS 200-32 | |||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti stuðull í umferð er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. RENDUR: Heklið 4 rendur, hver rönd er hekluð með 2 þráðum. RÖND 1: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og ljós gulur. RÖND 2: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og gulur. RÖND 3: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og ljós beige. RÖND 4: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og kamel. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring og er heklað ofan frá og niður. Allt stykkið er heklað í 2 þráðum Alpaca með RENDUR – sjá útskýringu að ofan. PONCHO: Heklið 128-144-162 loftlykkjur með heklunál 5 og 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós gulur. Tengið lykkjurnar saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1: Heklið 1 stuðul – sjá HEKLLEIÐBEININGAR í útskýringu að ofan, heklið 1 stuðul í hverja af fyrstu 6-7-7 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, * heklið 1 stuðul í hverja af næstu 7-8-8 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn og endið með 1 keðjulykkju í fyrsta stuðul = 112-128-144 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 27-31-35 stuðlum, * heklið 4 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 28-32-36 stuðlum *, heklið frá *-* alls 3 sinnum og endið með 4 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrsta stuðul. Nú eru 4 loftlykkjubogar í umferð með 28-32-36 stuðlum á milli hverra loftlykkjuboga. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú eftir mynsturteikningu A.1-A.3 þannig: ATH! Umferð með stjörnu er nú þegar hekluð, byrjið í næstu umferð. Heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan fyrsta loftlykkjuboga, heklið A.2 einu sinni (= fyrri öxl), heklið A.1 fram að 2 stuðlum á undan næsta loftlykkjuboga, heklið A.3 einu sinni (= mitt að framan, setjið eitt prjónamerki hér), heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan næsta loftlykkjuboga, heklið A.2 einu sinni (= seinni öxl), heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan síðasta loftlykkjuboga, heklið A.3 einu sinni (= mitt að aftan, setjið eitt prjónamerki hér) og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu lykkju. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð 1 sinni á hæðina eru 176-192-208 lykkjur í umferð. Nú er útaukning fyrir axlir lokið og nú er einungis aukið út við miðju að framan og miðju að aftan. Heklað er eftir mynsturteikningu A.1 og A.3 þannig: Heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan fyrsta loftlykkjuboga með prjónamerki í (= mitt að framan), heklið A.3 einu sinni, heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan næsta loftlykkjuboga með prjónamerki í (= mitt að aftan), heklið A.3 einu sinni og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu lykkju. Haldið áfram að hekla svona þar til allar rendur hafa verið heklaðar til loka, stykkið mælist ca 42-46-48 cm frá hálsmáli til loka, meðfram stystu hliðinni, stillið af að síðasta umferð sé umferð með stuðlum (2. eða 4. umferð í A.1/A.3). Klippið og festið enda. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 4 þræði í litnum natur og 4 þræði í litnum ljós gulur ca 5 metra. Tvinnið þræðina saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinnast aftur saman. Í hvorum enda á snúru eru festar 3 litlar tréperlur. Hnýtið hnút í endum þannig að snúran haldist tvinnuð og perlurnar séu fastar. Klippið enda á snúrunni og neðan á hnút þannig að endarnir verði að kögri. Þræðið snúruna upp og niður í 3. umferð í kringum hálsmál, byrjið og endið við miðju að framan. | |||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||
| 
 | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #beachparadiseponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.