Claudia Schäffer skrifaði:
Hallo, ich habe es jetzt endlich verstanden. Der Ärmel wird von oben nach unten gehäkelt. Es ist also die Schulter , die am Anfang gehäkelt wird. Sorry für das Missverständnis
20.04.2025 - 06:23
Claudia Schäffer skrifaði:
Ich finde die Ärmel mit 28 M Anschlag und dann 24 M in der 2. R doch sehr eng, wenn man bedenkt das 22M 10 cm sind. Mein Handgelenk hat einen Umfang von 17 cm. Und warum wird dann plötzlich in Runden weiter gemacht?
19.04.2025 - 09:37DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schäffer, beachten Sie, daß die Ärmel von oben nach unten gehäkelt sind, so sind die 24 Stäbchen oben bei der Schulter und man wird beidseitig zuerst zunehmen = 81 M wenn Armkugel fertig ist und dann abnehmen - am Ende sind es 48 Stäbchen in M = ca 20 cm. So Armkugel wird zuerst in Reihen gehäkelt, wenn die Armkugel fertig ist, dann wird der Ärmel in Runden gehäkelt. Viel Spaß beim Häkeln!
22.04.2025 - 14:36
Julia skrifaði:
Buenas tardes , pero yo no termino el hombro en A4a sino en A4c donde tengo 12 puntos no 4. He aumentado para dar forma al escote
25.09.2023 - 15:15DROPS Design svaraði:
Hola Julia, ¿ a qué parte de los hombros te refieres? En la espalda, explicada en la anterior respuesta, no se trabaja A.4c. A.4c se trabaja en el hombro izquierdo del delantero. Ahí tienes 23 cad para el escote. En cada hombro deberías tener 29 puntos (58 en total). En el hombro izquierdo, en concreto, deberías tener 12 puntos de A.4c + 15 puntos de A.5c y 2 puntos de A.6c = 29 puntos. 58+23 = 81 puntos.
30.09.2023 - 20:18
Julia skrifaði:
Después de terminar los hombros en la talla S tenemos 28 pts en cada hombro más 39 cadenetas , terminamos con 95 pts no con 81 pts al empezar la espalda
19.09.2023 - 14:43DROPS Design svaraði:
Hola Julia, trabajas A.1b sobre los primeros 2 puntos altos, después repites A.2b sobre 18 puntos y 1 p.a en el último p.a. 2+18+1 = 21 puntos. En la anterior vuelta tenías A.4a sobre 4 puntos altos, A.5a sobre 15 puntos altos y A.6a sobre 2 puntos altos = 21 puntos. Como son 21 puntos en cada hombro, tienes 42 puntos altos + 39 puntos de cadeneta. Al final tendrás 42+39 = 81 puntos altos.
24.09.2023 - 22:51
Claudia Stößer skrifaði:
Hallo. Ich habe die Schultern hinten gehäkelt. bei einer Gesamtlänge von 17 cm soll ich anfangen mit zunehmen, A7 A7c A8 A8c A9 A9c in der Höhe wiederholen. so viel kann ich aber gar nicht häkeln, bis ich diese Höhe habe. Alle Größen dann bei 19 cm Gesamtlänge fertig sein? Das kapiere ich nicht, sorry
07.06.2021 - 20:02DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Stößer, es wird nur in Größen L bis XXXL zugenommen (-nach 17-18-16-16 cm) und dann legen Sie still wenn die Arbeit 19-20-21-22 cm misst, in die 2 ersten Größen häkeln Sie bis 17-18 cm - welche Größe häkeln Sie?
08.06.2021 - 08:32
Katarzyna skrifaði:
Witam, chodziło mi o zdanie: "Na szydełku nr 3,5 wykonać 27-31-35-35-39-42 oł włóczka Alpaca." Jak to wykonać? O co chodzi? Szukałam w pomocy i poradnikach, ale nie znalazłam.
26.11.2019 - 07:43DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu! Zaczynasz sweterek od góry i najpierw wykonasz 1 ramię, w tę i z powrotem. Np. rozmiarze S wykonasz 27 oł (patrz TUTAJ. Film oglądaj tylko do 30 sek., później robótka jest wykonywana na okrągło, a ty będziesz wykonywać więcej oczek łańcuszka i będziesz przerabiać w tę i z powrotem). Następnie kieruj się opisem i schematami na dole. Zobacz kurs Jak odczytywać schematy w robótce na szydełku. Dla początkujących polecamy kursy i instrukcje video, które znajdziesz w zakładce Porady & Pomoc. Powodzenia!
26.11.2019 - 08:07
Katarzyna skrifaði:
Dzień dobry, uczę się dopiero szydełkować i mam problem z bardziej złożonymi opisami. O co chodzi w opisie: "Na szydełku nr 3,5 wykonać 145-145-154-154-162-162"? Czy chodzi o wykonanie jednego długiego łańcuszka i podzielenie go np znacznikami na fragmenty o liczbie oczek odpowiadającym tym liczbom?
25.11.2019 - 19:51DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu! Nie widzę tego fragmentu w opisie. Może chodzi o inny wzór? Sprawdź proszę raz jeszcze. Czekam na odpowiedź.
25.11.2019 - 20:00
Anneke Toepoel skrifaði:
Hallo. Ik ben opzoek naar de afbeelding Drops design model nr. E-182 Het patroon heb ik wel maar helaas de afbeeldi ben ik kwijt. Vriendelijke groet, A. Toepoel
18.06.2019 - 17:02
Gemma skrifaði:
"Trabajar de la manera siguiente por el LD: A.7c sobre los primeros 2 p.a., repetir A.8c sobre los 72-78-84-90-96-102 p.a. siguientes (= 12-13-14-15-16-17 veces en total a lo ancho), terminar con A.9c sobre los últimos 7 p.a. Cuando se ha trabajado A.7c a A.9c 1 vez verticalmente, repetir A.7 sobre A.7c, A.8 sobre A.8c y A.9 sobre A.9c verticalmente." Creo que esta parte está mal, ya que viendo la foto del jersey y la espalda, debería ser A.7a, A.8a, A.9a.
23.08.2018 - 11:30DROPS Design svaraði:
Hola Gemma, el patrón está correcto. A.7a y A.9a forman parte de A.7 y A.9.
26.08.2018 - 16:45
Eef skrifaði:
Ik snap de paragraaf die voor paragraaf LIJF staat niet. Hierin staat vermeld " haak 16 losse voor het armsgat (plaats een markeerdraad in het midden van deze stad = armsgat)" Heb werkelijk geen idee wat hiervan de bedoeling is. Kan ik niet gewoon een markeer ring gebruiken ipv de reeks lossen?
27.07.2018 - 08:35DROPS Design svaraði:
Dag Eef, Deze 16 lossen moeten wel gehaakt worden en het midden van deze 16 lossen geven de zijnaad aan. Aan weerszijden van deze markeerdraad ga je straks minderen.
29.07.2018 - 10:45
Daniella Jumper |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Alpaca með gatamynstri og sólfjaðramynstri. Hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1285 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.15. HEKLLEIÐBEININGAR-1: Þegar heklað er fram og til baka: Í byrjun á hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Þegar heklað er í hring: Hver umf með st byrjar með 3 ll og endar með 1 kl í 3. ll. Hver umf með fl byrjar með 1 ll og endar með 1 kl í fyrstu ll. HEKLLEIÐBEININGAR-2: Stykkið er heklað fram og til baka, en í hverri umf með st byrjar umf með 3 ll, stykkið er heklað saman í lok umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Snúið stykkinu. Stykkið er heklað fram og til baka, en í hverri umf með fl byrjar umf með 1 ll, stykkið er heklað saman í lok umf með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Snúið stykkinu. ÚRTAKA: Heklið þar til 5 st eru eftir á undan prjónamerki á hlið, heklið næstu 2 st saman, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið næstu 2 st saman, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið næstu 2 st saman (= 3 st færri við hvert prjónamerki = 6 st færri alls). ÚTAUKNING: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki á hlið, heklið 2 st í næsta st, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið 2 st í næsta st, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið 2 st í næsta st (= 3 st fleiri við hvert prjónamerki = 6 st fleiri alls). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður, fram og til baka í stykkjum, áður en það er heklað saman. BAKSTYKKI: HÆGRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR-1, 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.4a yfir fyrstu 4 st, endurtakið A.5a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.6a yfir síðustu 2 st. Þegar A.4a til A.6a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina (= síðasta umf er frá röngu). Geymið stykkið og heklið vinstri öxl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! VINSTRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.2a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.3a yfir síðustu 4 st. Þegar A.1a til A.3a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, heklið vinstri öxl saman við hægri öxl frá réttu þannig: BAKSTYKKI: STÆRÐ S-M: Heklið A.1b yfir fyrstu 2 st á vinstri öxl, endurtakið A.2b yfir næstu 18-21 st, 1 st í síðasta st á vinstri öxl, heklið 39-39 ll fyrir hálmál, heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st á hægri öxl, endurtakið A.2b yfir næstu 18-21 st og 1 st í síðasta st yfir hægri öxl eins og áður = 42-48 st og 39-39 ll í umf. Í næstu umf er mynstur heklað eins og áður, en í ll er heklaður 1 st í hverja ll = 81-87 st. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st á vinstri öxl, endurtakið A.2a yfir næstu 24-24-27-30 st, 1 st í síðasta st á vinstri öxl, heklið 39-45-45-45 ll fyrir hálsmál, heklið 1 st í fyrsta st á hægri öxl, endurtakið A.5a yfir næstu 24-24-27-30 st og A.6a yfir 2 síðustu st á hægri öxl eins og áður = 54-54-60-66 st og 39-45-45-45 ll í umf. Í næstu umf er heklað mynstur eins og áður, en í ll er heklaður 1 st í hverja ll = 93-99-105-111 st. Þegar A.1a til A.6a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er heklað frá réttu þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, endurtakið frá A.2b þar til 1 st er eftir, endið með 1 st í síðasta st. Endurtakið A.2b alls 1-1-2-2 sinnum. ALLAR STÆRÐIR: = 81-87-93-99-105-111 st. Heklið frá réttu þannig: A.7c yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.8c yfir næstu 72-78-84-90-96-102 st (= alls 12-13-14-15-16-17 sinnum á breiddina), endið með A.9c yfir síðustu 7 st. Þegar A.7 til A.9 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.7 endurtekið yfir A.7c, A.8 yfir A.8c og A.9 yfir A.9c á hæðina. JAFNFRAMT er aukið ú í stærð L-XL-XXL-XXXL þannig: Þegar stykkið mælist 17-18-16-16 cm er aukið út um 1 st hvoru megin á stykki með því að hekla 2 st í fyrsta og síðasta st (= 2 st fleiri). Endurtakið útaukningu í hverri umf 1-1-5-6 sinnum til viðbótar (= alls 4-4-12-14 st fleiri). Útauknir stuðlar eru heklaðir jafnóðum inn í mynstur. Eftir útaukningu mælist stykkið ca 19-20-21-22 cm. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm, passið að næsta umf sé frá réttu og að það sé umf með st (í mynstri A.8), klippið frá og festið enda. Geymið stykkið og heklið framstykki. FRAMSTYKKI: HÆGRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.2a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.3a yfir síðustu 4 st. Endurtakið A.1a til A.3a á hæðina alls 1-1-2-2-2-2 sinnum. Heklið síðan A.1b yfir A.1a, A.2b yfir A.2a og A.3b yfir A.3a. Endurtakið A.1b til A.3b á hæðina alls 1-1-1-1-2-2 sinnum. Heklið A.1c yfir A.1b, A.2c yfir A.2b og A.3c yfir A.3b. Heklið þar til síðasta umf í mynstri A.1c-A.3c er eftir. Geymið stykkið og heklið vinstri öxl. VINSTRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.4a yfir fyrstu 4 st, endurtakið A.5a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.6a yfir síðustu 2 st. Endurtakið A.4a til A.6a á hæðina alls 1-1-2-2-2-2 sinnum. Heklið síðan A.4b yfir A.4a, A.5b yfir A.5a og A.6b yfir A.6a. Endurtakið A.4b til A.6b á hæðina alls 1-1-1-1-2-2 sinnum. Heklið A.4c yfir A.4b, A.5c yfir A.5b og A.6c yfir A.6b. Í síðustu umf í mynstri A.4c til A.6c er vinstri öxl hekluð saman við hægri öxl frá röngu þannig: heklið síðustu umf á A.6c til A.4c eins og áður yfir vinstri öxl, heklið 23-23-23-29-29-29 ll fyrir hálsmáli, heklið síðustu umf á A.3c til A.1c eins og áður yfir hægri öxl = 58-64-70-70-76-82 st og 23-23-23-29-29-29 ll (= alls 81-87-93-99-105-111 l). Heklið frá réttu þannig A.7c yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.8c yfir næstu 72-78-84-90-96-102 st (= alls 12-13-14-15-16-17 sinnum á breiddina), endið með A.9c yfir síðustu 7 st. Þegar A.7c til A.9c hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.7 endurtekið yfir A.7c, A.8 yfir A.8c og A.9 yfir A.9c á hæðina. JAFNFRAMT er aukið út í stærð L-XL-XXL-XXXL þannig: Þegar stykkið mælist 17-18-16-16 cm, stillið af við bakstykki, aukið út um 1 st hvoru megin á stykki með því að hekla 2 st í fyrsta og síðasta st (= 2 st fleiri). Endurtakið útaukningu í hverri umf 1-1-5-6 finnum til viðbótar (= alls 4-4-12-14 st fleiri). Útauknu st eru heklaðir jafnóðum inn í mynstur. Eftir útaukningu mælist stykkið ca 19-20-21-22 cm. ALLAR STÆRÐIR: Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm, stillið af eftir bakstykki. Heklið nú stykkin saman frá framstykki að bakstykki frá réttu JAFNFRAMT í stærð M-XL-XXXL er aukið út um 6 st jafnt yfir í umf. Heklið þannig: Heklið A.7-A.9 yfir framstykki eins og áður, heklið 9-9-11-11-15-16 lausar ll fyrir handveg (setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = handvegur), heklið A.7-A.9 yfir bakstykki eins og áður, heklið 9-9-11-11-15-16 lausar ll fyrir handveg (setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = handvegur), endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR-2 = 162-180-194-212-234-256 st og 9-9-11-11-15-16 ll í hvorri hlið á stykki (= alls 180-198-216-234-264-288 l). FRAM OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Látið þetta prjónamerki sitja eftir í stykkinu, hin prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Endurtakið A.8 yfir allar l (= alls 30-33-36-39-44-48 sinnum á breiddina). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 4 cm, stillið af að næsta umf sé með st, fækkið um 3 st við hvert prjónamerki í hlið – LESIÐ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku í 6. hverjum cm 2 sinnum til viðbótar = 162-180-198-216-246-270 st í umf. ATH: Í hvert skipti sem l er fækkað er A.8 endurtekið 1 sinni færri á breiddina. Þegar stykkið mælist 18 cm frá prjónamerki, passið uppá að næsta umf sé umf með st, aukið út um 3 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING, endurtakið útaukningu með 3 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 186-204-222-240-270-294 st. ATH: Í hvert skipti sem aukið er út er A.8a endurtekið 1 sinni oftar á breiddina. Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm frá prjónamerki, passið uppá að síðasta umf sé umf með st frá röngu, heklið í næstu umf frá réttu þannig: Endurtakið A.8a yfir allar l (= alls 31-34-37-40-45-49 sinnum á breiddina). Klippið frá og festið enda þegar A.8a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm alls. ERMI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. Heklið 21-28-31-38-42-45 ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca. Heklið 2 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hvorn af næstu 1-1-2-2-1-2 st, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* 1-2-2-3-4-4 sinnum til viðbótar, 1 st í hvern af næstu 1-1-3-3-1-3 st, 2 st í síðasta st = 18-24-27-33-36-39 st. Heklið síðan frá réttu þannig: Heklið A.10 yfir fyrstu 3 st, endurtakið A.11 yfir næstu 12-18-21-27-30-33 st (= alls 4-6-7-9-10-11 sinnum á breiddina), endið með A.12 yfir síðustu 3 st. Þegar A.10 til A.12 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 30-36-39-45-48-51 st í síðustu umf. Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.10 yfir fyrstu 3 st, endurtakið A.11 yfir næstu 24-30-33-39-42-45 st (= alls 8-10-11-13-14-15 sinnum á breiddina), endið með A.11 yfir síðustu 3 st. Þegar A.10 til A.12 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 42-48-51-57-60-63 st í síðustu umf. Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.13 yfir fyrstu 3 st, endurtakið A.14 yfir næstu 36-42-45-51-54-57 st (= alls 12-14-15-17-18-19 sinnum á breiddina), endið með A.15 yfir síðustu 3 st. Þegar A.13 til A.15 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 54-60-63-69-72-75 st í síðustu umf. Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.13 yfir fyrstu 3 st, endurtakið A.14 yfir næstu 48-54-57-63-66-69 st (= alls 16-18-19-21-22-23 sinnum á breiddina), endið með A.15 yfir síðustu 3 st. Þegar síðasta umf af A.13 til A.15 er eftir, klippið frá. Heklið 5-5-6-6-8-8 lausar ll með heklunál nr 3,5 með Alpaca, heklið frá röngu síðustu umf á A.15, endurtakið síðustu umf af A.14 alls 16-18-19-21-22-23 sinnum á breiddina JAFNFRAMT er aukið út um 0-0-1-1-0-2 st jafnt yfir, heklið síðustu umf af A.13, endið með að hekla 4-4-5-5-7-8 ll í lok umf = 66-72-76-82-84-89 st og 9-9-11-11-15-16 ll (= alls 75-81-87-93-99-105 l). Næsta umf er hekluð (frá réttu) þannig: Heklið A.7 yfir fyrstu 2 ll, endurtakið A.8 yfir næstu 66-72-78-84-90-96 ll/st (= alls 11-12-13-14-15-16 sinnum á breiddina), endið með A.9 yfir síðustu 7 st/ll. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi. Heklið síðan stykkið fram og til baka, en hver umf er hekluð saman í lok umf með 1 kl í 3. ll í umf. Snúið við. Þegar stykkið mælist 4 cm, passið að næsta umf sé með st, fækkið um 6 st jafnt yfir. Endurtakið úrtöku með 9-7-5-5-4½-4 cm millibili 3-4-5-5-6-7 sinnum til viðbótar = 51-51-51-57-57-57 st. ATH: Í hvert skipti sem l er fækkað er A.8 endurtekið 1 sinni færri á breiddina. Þegar stykkið mælist 34 cm, passið að næsta umf sé með st, fækkið um 3 st jafnt yfir = 48-48-48-54-54-54 st. Endurtakið A.8a alls 8-8-8-9-9-9 sinnum á breiddina. Heklið A.8a alls 3 sinnum á hæðina. Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist alls 56 cm. Endið fallega og miðið við mynstrið. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í yst í lykkjubogana. HÁLSMÁL: Heklið kant í kringum hálsmál þannig (byrjið við miðju að aftan): Heklið 1 fl í fyrsta st, * 3 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmálið, passið uppá að kanturinn verði ekki of stífur, passið uppá að endað sé með 1 fl í síðasta st. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1285
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.