Sandra skrifaði:
Are A1 and A2 repeated for 5 1/2 inches at the beginning of the body? Or is it A2 repeated.
28.08.2025 - 03:08DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, you first work A.1. once. Then, you work A.2 over A.1 and repeat A.2 until the whole piece measures 5 1/2 inches, where you change to A.3. Happy knitting!
31.08.2025 - 21:19
Sandra skrifaði:
Re: 168-19 question, after starting pattern I realized it was knit in the round and that the instructions to knit the second row is correct. Please ignore my question.
24.08.2025 - 19:52
Sandra skrifaði:
Neglected to mention pattern is Drops 168-19.
23.08.2025 - 16:47
Sandra skrifaði:
Is the second row of the “A1 to A14’ a purl row or a knit row. The graph indicates it’s K but I think it’s a purl row.
23.08.2025 - 15:39
Sandra skrifaði:
I would like to shorten the sleeves and length of this garment. Is that possible with this pattern? If so where and how do I do it I want to know before I purchase the yarn. Thank you, Sandra
08.08.2025 - 15:55DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, this might be possible of course, but we are unfortuntely not able to adapt every pattern to every request, you can get help from your Yarn store, even per mail or telephone. Thanks for your comprehension.
08.08.2025 - 16:21
Bozena skrifaði:
Witam.Chcę zrobić ten sweter,ale chciałbym żeby był krótszy o jakieś 8-10 cm.Myslę zacząć od schematu A4 . Czy to będzie dobrze? Będę robiła roz S/M.I drugie pytanie,jak zrobić żeby po prostym ściągaczu 1/1 przejść do schematu zygzaka? Pozdrawiam Bozena
27.03.2025 - 14:55DROPS Design svaraði:
Witaj Bożeno, jak zaczniesz od A,4 to sweter będzie krótszy o jakieś 13 cm - jeśli zaczniesz od schematu A.4, to schemat A.5 zacznij o kilka cm wcześniej niż we wzorze. Drugie pytanie: ten wzór nie będzie dobrze wyglądał ze ściągaczem o jakim piszesz. Zacznij od ściegu francuskiego jak we wzorze. Pozdrawiamy!
28.03.2025 - 08:05
Hanne skrifaði:
Jeg kan ikke se logikken i mønsteret. Betegnelserne Å 1, A2 osv er ikke tydlige nok. Kan man få en løsning?
26.02.2025 - 17:31DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, du starter nederst i diagrammet, sæt gerne 1 mærke imellem hver rapport, (på hver side af de 23 masker - i den mindste størrelse). Strik de 23 masker i diagrammet således 10 m ret, tag 1 m løst af p, 1ret, løft den løse over, 2 ret sammen (du har nu taget 2 masker ind), 9 ret. Nu starter du forfra og fortsætter med disse 23 m hele vejen rundt. På næste pind har du kun 21 masker i hver rapport :)
05.03.2025 - 15:10
Ingvill skrifaði:
Hei skal A1 kun strikkes i en gang, mena A2 i flere cm? Strikker størrelse l/xl
12.11.2024 - 15:09
Grete Gervig Jensen skrifaði:
Hejsa Jeg er i gang med at strikke denne flotte trøje, men jeg er i tvivl om, hvor man måler fra - skal man måle fra spidserne eller fra “kanten”. På forhånd tak 😊 Grete
29.10.2024 - 16:47DROPS Design svaraði:
Hej Grete, du skal måle fra spidsen :)
30.10.2024 - 11:12
Gerda Jorna skrifaði:
A1 over alle steken, 14 patroon herhalingen ..a1 is maar 2 naalden, daarna a2 weer 2 naalden dan kom ik toch niet op een hoogte van 14 cm? ( Maat L) En 14 patroon herhalingen x 17 steken , dan kom ik toch ook niet aan de 378 steken die ik op moet zetten? Begrijp dit patroon echt niet, help....
30.05.2024 - 18:29DROPS Design svaraði:
Dag Gerda,
De twee naalden van A.2 herhaal je dan steeds in de hoogte tot je de juiste lengte hebt bereikt.
30.05.2024 - 19:06
At Sundown#atsundownsweater |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Fabel með öldumynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-19 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.15. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI: * 2 umf með turkos/blár, 2 umf með bláfjólublár *, endurtakið frá *-* í 8-8-9 cm. * 2 umf með bláfjólublár, 2 umf með þokumistur *, endurtakið frá *-* í 8-8-8 cm. * 2 umf með þokumistur, 2 umf með turkos/blár, endurtakið frá *-* í 7-8-8 cm. Endurtakið þetta í 23-24-25 cm. ATH! Skiptið um lit áður en komið er að 5 l garðaprjón þannig að hægt sé að láta þráðinn fylgja með á baklið á stykki. RENDUR ERMI: * 2 umf með turkos/blár, 2 umf með bláfjólublár *, endurtakið frá *-* í 8-8-7 cm. * 2 umf með bláfjólublár, 2 umf með þokumistur *, endurtakið frá *-* í 8-7-7 cm. * 2 umf með þokumistur, 2 umf með turkos/blár, endurtakið frá *-* í 7-7-7 cm. Endurtakið þetta í 23-22-21 cm 1 sinni til viðbótar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 322-378-434 l á hringprjóna nr 3 með litnum turkos/blár. Prjónið RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – prjónið síðan A.1 yfir allar l (= 14 mynstureiningar á breiddina). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 294-350-406 l á prjóni. Haldið áfram með A.2 yfir A.1. Þegar stykkið mælist 13-14-15 cm prjónið A.3 yfir allt A.2, þegar A.3 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 266-322-378 l á prjóni. Haldið áfram með A.4 yfir allt A.3. Þegar stykkið mælist 29-31-33 cm prjónið A.5 yfir allt A.4. Þegar A.5 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 238-294-350 l á prjóni. Haldið áfram með A.6 yfir A.5 þar til stykkið mælist 47-49-51 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið fyrstu 51-63-75 l (= hálft bakstykki), fellið af næstu 17-21-25 l, prjónið næstu 102-126-150 l (= framstykki), fellið af næstu 17-21-25 l, prjónið síðustu 51-63-75 l (= hálft bakstykki). Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 65-85-105 l á sokkaprjóna nr 3 með turkos/blár. Prjónið RENDUR ERMI. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.7 yfir allar l (= 5 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.7 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 55-75-95 l í umf. Haldið áfram með A.8 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 11-11-11 cm prjónið A.9 yfir allar l. Þegar A.9 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 65-85-105 l í umf. Haldið áfram með A.10 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 22-24-26 cm prjónið A.11 yfir allar l. Þegar A.11 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 75-95-115 l í umf. Haldið áfram með A.12 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 34-33-32 cm prjónið A.13 yfir allar l. Þegar A.13 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 85-105-125 l í umf. Haldið áfram með A.14 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 46-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) fellið af fyrstu 17-21-25 l (= ein mynstureining af A.14) = 68-84-100 l. Prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjóna nr 3 eins og fram- og bakstykki = 340-420-500 l. Prjónið síðan þannig eftir A.15 (= 20 mynstureiningar á breiddina), haldið áfram með RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI. Prjónið og fækkið l eftir A.15. Þegar A.15 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 140-180-220 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón, í fyrstu umf með garðaprjóni er l fækkað um 35-55-75 l jafnt yfir = 105-125-145 l. Fellið af. Stykkið mælist ca 64-68-72 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #atsundownsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.