Patty Lambkin skrifaði:
I love the look of this jacket. When doing A. 3 do I complete round 5 and then work the rounds for the sleeves? Also do I work both round 4 and round 5 for the size large/xl and then do one whole complete A3 again befor going into A4? Thanks for your time
19.11.2016 - 02:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lambkin, the armholes in size L/XL are worked on roundn 4 in A.3 -see under 'SIZE L/XL" how to crochet this round, it will be worked a different way as in the diagram because you will create armhole on this round. Then work round 5 as in diagram. A.3 is worked only 1 time in height = 192 sts at the end of A.3. Now work A.4 1 time in height (24 times in width). Happy crocheting!
21.11.2016 - 09:02
Karine skrifaði:
Bonjour, Ce modèle me plaît beaucoup, je l'ai téléchargé et m'apprête à commander la laine, mais avant de commencer, j'aime bien comprendre les explications: je ne vois pas comment se montent les manches sur le cercle, qu'est-ce qui, sur le cercle correspond aux trous des emmanchures? Merci de votre aide.
26.09.2016 - 16:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Karine, les manches se crochètent de haut en bas en commençant par l'arrondi de la manche (A.7) - cette partie sera cousue en haut de l'emmanchure (là où l'espace entre les 2 chaînettes des emmanchures sera le plus étroit, comme on le voit dans le schéma). Bon crochet!
26.09.2016 - 17:05Ada Elliott skrifaði:
How do you start the sleeve cap. Please explain. Thank you
21.09.2016 - 12:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Elliott, Work first diagram A.7 then cut the yarn. Crochet 14-16-18 ch, work 1 tr (UK-English) in each tr on last row in A.7, and crochet 17-19-21 ch at the end of row, then work as explained: 1 tr in 4th ch from hook, ... Happy crocheting!
21.09.2016 - 13:45
Crystal A Goffinet skrifaði:
0n row 4 of diagram A2 the count you have is 96 but I come up with 92! What is going wrong?
20.09.2016 - 21:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Goffinet, when A.2 is worked 1 time in height, you should have 96 dc and 24 ch (= 1 ch, 4 dc, 1 ch, 4 dc, 1 ch, 4 dc, 1 ch, 4 dc) x 6 times around = [(4x4 dc = 16 dc) + (4x1ch = 4 ch)] x 6 = 96 dc + 24 ch. Happy crocheting!
21.09.2016 - 09:35
Daniela skrifaði:
Hallo. Ich verzweifle gerade bei Runde 4 von A.3 in Gr. S/M. Ich komme nicht auf 96 Stb sondern weniger. Reihe 3 passt mit 116 Stb und 26 M für den Armausschnitt. Wenn ich mich an den Ausschnitt der Häkelschrift halte - wie oft muss ich diesen häkeln und wie häkel ich über die Armausschnitte?
15.09.2016 - 22:10DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, Runde 4 muss laut schriftliche Anleitung gehäkelt werden, dh: 3 Lm, ** 1 Stb in das erste/nächste Stb bzw. in die erste/nächste Lm, 1 Lm, * 1 Stb in das nächste Stb bzw. die nächste Lm, 1 Lm, 1 Stb/Lm überspringen *, von *-* weitere 4 x wdh, 1 Stb in das nächste Stb bzw. die nächste Lm, 1 Lm, 1 Stb in das nächste Stb bzw. die nächste Lm, 1 Lm, 1 Stb/Lm überspringen ** (= Sie häkelen hier über 14 Stb/Lm von Runde 3 und haben von **-** 8 Stb und 8 Lm), dann wiederholen Sie von **-** weitere 11 x = 12 x 8 Stb und 8 Lm = 96 Stb und 96 Lm.
16.09.2016 - 09:01
Wes Brouwer skrifaði:
Ik eindig na A2 met 100 stokjes en ik snap werkelijk niet waar het fout gaat.
15.09.2016 - 16:05DROPS Design svaraði:
Hoi Wes. Als je kan aangeven welke maat je maakt, dan zal ik proberen verder te kijken. Bvd.
16.09.2016 - 16:11
Lillian Sibley skrifaði:
Is there a size chart with measurement related to size?
11.09.2016 - 15:47DROPS Design svaraði:
Dear Lilian, scrolling down the page you can find a measurement chart: compare them woth a garment you have and you like and you'll find the right size. Happy crocheting!
11.09.2016 - 21:15
Kati Csaba skrifaði:
Guten morgen! wie viel Gramm Cotton light brauche ich, wenn ich dieses Model mit der Alternative Cotton Light (anstatt Merino Extra Fine) stricken moechte?
21.08.2016 - 07:22DROPS Design svaraði:
Liebe Kati, unter Punkt 5 unsere FAQ finden Sie Hilfe, wie man den Verbrauch auf eine andere Lauflänge umrechnet.
27.08.2016 - 15:21Maera Zahra skrifaði:
Do you have this pattern in writing, like normal crochet patterns I am finding it very hard to work out your craft pattern as shown, it's very confusing, I can read normal crothet patterns This is for the blue/gray crochet jacket Thank you
02.08.2016 - 17:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Zahra, there is only diagrams to this pattern, each symbol in diagrams represent 1 st/group of st, read diagrams starting from the bottom corner on the right side towards the left every round (A.2, A.3, A.4, A.5, A.6, A.9, A.10) - A.8 always shows how to beg the rounds - In A.1 work in the round starting from the ring of chains - and work A.7 back and forth, ie starting from the bottom on the right side towards the left from RS and from the left towards the right from WS. Remember your DROPS store will have more tips & advices for you. Happy crocheting!
03.08.2016 - 09:24
Gail skrifaði:
Hi there I've finished the main part of the cardigan and have finished 7a with 25 dc on round but now I'm confused what to do. Can you explain more clearly what to do to completed the sleeve?? So far I love the sweater and find the charts easy to use. Thanks for your help!!
25.07.2016 - 14:30DROPS Design svaraði:
Dear Gail, after you have worked diagram A.7 (sleeve cap), cut the yarn. Now crochet 14-16-18 ch, work now 1 row over the sts in A.7 (= 25 sts) and crochet 17-19-21 ch. You have now increased on each side of sleeve cap, continue as explined with 53-57-61 sts. Happy crocheting!
25.07.2016 - 14:40
Sea Glass#seaglassjacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa með gatamynstri úr DROPS Merino Extra Fine eða DROPS Sky. Stærð S - XXXL.
DROPS 164-16 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Þegar heklað er í hring: Allar umf með st byrja á 3 ll og enda á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, ll kemur ekki í stað fyrsta st. Þegar heklað er fram og til baka: Allar umf með stuðlum byrja á 3 ll. ÚRTAKA: Fækkið um 1 stuðul með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.10. Mynsturteikning A.8 sýnir hvernig umf byrjar og endar. ATH: Í mynstri A.2-A.4, A.6 og A.10 er fyrsta umf í mynstri síðasta umf frá fyrra mynstri, hún er ekki hekluð, en útskýrt er hvernig heklað er síðan. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan. HRINGUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine eða Sky og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan A.1 þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 12 st um hringinn, endið á 1 kl í 3. ll. UMFERÐ 2: Heklið 2 st aftan í lykkjubogann á hverjum st = 24 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* út umf = 36 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið síðan A.2 alls 6 sinnum hringinn. ATH: A.8 í sömu mynstureiningu er sýnt hvernig hver umf byrjar og endar. Fylgist vel með hvort st sé heklaður aftan í lykkjubogann, í eða um l (á við um allt mynstrið). Þegar A.2 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 96 st og 24 ll í umf (= alls 120 l). Stykkið mælist ca 28 cm að þvermáli. Heklið síðan A.3 alls 12 sinnum hringinn. Þegar heklaðar hafa verið 2-3-4 umf af A.3 (hringurinn mælist ca 36-38-40 cm að þvermáli) eru 156-168-192 l í umf (= 156-168-96 st og 0-0-96 ll). Heklið nú handveg eftir stærðum: STÆRÐ S/M: Umf skilur sig nú út frá mynstri vegna handvegar. Heklið þannig: Heklið UMFERÐ 3 í A.3 þannig (allir st í þessari umf eru heklaðir aftan í lykkjubogann á st): Heklið 3 ll, * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 8 st *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 26 ll, hoppið yfir 26 st (= handvegur), endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, 1 st í hvern af næstu 5 st JAFNFRAMT er aukið út um 1 st, 26 ll, hoppið yfir 26 st (= handvegur), endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 116 st og 26 ll fyrir hvora ermi (= alls 168 l). Heklið UMFERÐ 4 Í A.3 þannig (allir st sem heklaðir eru í st, heklast í þessari umf aftan í lykkjubogann): Heklið 3 ll, ** 1 st í fyrsta/næsta st/ll, 1 ll, * 1 st í næsta st/ll, 1 ll, hoppið yfir 1 st/ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st/ll, 1 ll, 1 st í næsta st/ll, 1 ll, hoppið yfir 1 st/ll **, endurtakið frá **-** 11 sinnum til viðbótar, heklið einnig svona yfir ll-bogana (= ermar), endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 96 st og 96 ll (= alls 192 l). Heklið nú A.3 áfram eins og áður. Þegar A.3 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 192 st í umf. Heklið síðan A.4 alls 24 sinnum hringinn. STÆRÐ L/XL: Umf skilur sig nú út frá mynstri vegna handvegar. Heklið þannig: Heklið UMFERÐ 4 í A.3 þannig (allir st í þessari umf eru heklaðir aftan í lykkjubogann): Heklið 3 ll, ** 1 st í fyrsta/næsta st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st **, endurtakið frá **-** 2 sinnum til viðbótar, heklið 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, heklið 28 ll, hoppið yfir 28 st (= handvegur), endurtakið frá **-** alls 4 sinnum, heklið 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 stí næsta st *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 28 ll, hoppið yfir 28 st (= handvegur), endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 65 st og 119 ll (= 28 ll fyrir hvora ermi, alls 184 l). Heklið UMFERÐ 5 Í A.3 þannig (allir st sem heklaðir eru í st, heklast í þessari umf aftan í lykkjubogann): Heklið 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll. Yfir ll-bogann fyrir hverja ermi er heklað þannig: Heklið * 1 st í hverja og eina af fyrstu 6 ll, 2 st í næstu ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 192 st. Haldið síðan áfram með mynstur A.3. Þegar A.3 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 192 st í umf. Heklið síðan A.4 alls 24 sinnum hringinn. STÆRÐ XXL/XXXL: Umf skilur sig nú út frá mynstri vegna handvegar. Heklið þannig: Heklið UMFERÐ 5 í A.3 þannig (allir st sem heklaðir eru í st eru heklaðir í þessari umf aftan í lykkjubogann): Heklið 3 ll, * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 st um næstu ll *, endurtakið frá *-* 24 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st, 30 ll, hoppið yfir 15 st og 15 ll (= alls 30 l) fyrir handveg, hoppið yfir 15 st og 15 ll (= alls 30 l) fyrir handveg, * heklið 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 39 sinnum til viðbótar, 1 st um næstu ll, 30 ll, hoppið yfir síðustu 15 st og 15 ll (= handvegur), endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 132 st og 30 ll fyrir hvora ermi (= alls 192 l). Heklið síðan A.4 alls 24 sinnum hringinn. Fyrsta umf er hekluð þannig: Heklið 3 ll, * 3 ll, hoppið yfir 3 st/ll *, endurtakið frá *-* 23 sinnum til viðbótar, heklið einnig svona yfir ll-bogana (= ermar), endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 ll-bogar. ALLAR STÆRÐIR: Þegar A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 240 st í umf. Stykkið mælist ca 54 cm að þvermáli. Heklið síðan A.5 alls 24 sinnum hringinn. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 336 st í umf. Stykkið mælist ca 76 cm að þvermáli. Heklið síðan A.6 alls 42 sinnum hringinn JAFNFRAMT í síðustu umf á A.6 er aukið út um 2 st jafnt yfir með því að hekla 2 st í sama st eða hekla auka stuðul utan um loftlykkjubogann. Þegar A.6 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 380 st í umf. Heklið síðan A.5 alls 38 sinnum hringinn eftir stærðum þannig: STÆRÐ S/M: Heklið 5 umf af A.5 = 494 st. Heklið síðan 1 st aftan í lykkjubogann á hverjum st JAFNFRAMT er aukið út um 42 st jafnt yfir (aukið ca 1 st út í 12. hverjum st) = 536 st í umf. Stykkið mælist nú ca 110 cm að þvermáli. Heklið síðan A.6 alls 67 sinnum hringinn. Klippið frá og festið enda þegar 2 fyrstu umf í A.6 eru heklaðar. Stykkið mælist ca 114 cm að þvermáli. STÆRÐ L/XL: Heklið A.5. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 532 st í umf. Heklið nú 1 st aftan í lykkjubogann á hverjum st JAFNFRAMT er aukið út um 36 st jafnt yfir (= aukið út ca 1 st í 15. hverjum st) = 568 st. Stykkið mælist ca 118 cm að þvermáli. Heklið nú A.6 alls 71 sinnum hringinn. Klippið frá og festið enda þegar 2 fyrstu umf af A.6 hafa verið heklaðir. Stykkið mælist ca 122 cm að þvermáli. STÆRÐ XXL/XXXL: Heklið A.5. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 532 st í umf. Heklið nú 1 st aftan í lykkjubogann á hverjum st JAFNFRAMT er aukið út um 36 st jafnt yfir (= aukið út ca 1 st í 15. hverjum st) = 568 st. Stykkið mælist ca 118 cm að þvermáli. Heklið nú A.6 alls 71 sinnum hringinn. Þegar A.6 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 639 st í umf. Stykkið mælist ca 125 cm að þvermáli. Heklið 1 umf með 1 st aftan í lykkjubogann á hverjum st JAFNFRAMT er aukið út um 9 st jafnt yfir = 648 st. Heklið A.6 alls 81 sinni hringinn. Klippið frá og festið enda þegar 2 fyrstu umf af A.6 hafa verið heklaðar. Stykkið mælist ca 130 cm að þvermáli. ERMI: Ermin er hekluð fram og til baka, ofan frá og niður. Fyrst er hekluð ermakúpa. Heklið A.7 – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Þegar A.7 hefur verið heklað 1 sinni eru 25 st í umf. Klippið frá og festið enda. Heklið 14-16-18 lausar ll, heklið síðan 1 st í hvern st frá A.7, endið á 17-19-21 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með). Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hverja og eina af næstu 13-15-17 ll, 1 st í hvern st, 1 st í hverja ll = 53-57-61 st. Heklið nú 1 st í hvern st. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 st á hvorri hlið á stykki með því að hekla 2 fyrstu st saman og 2 síðustu st saman (= 2 st færri) – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 3-3-3½ cm millibili 10-10-9 sinnum til viðbótar = 31-35-41 st. Þegar stykkið mælist 38-39-40 cm heklið síðan stykkið í hring þannig: Heklið A.9 alls 6-7-8 sinnum hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 1-0-1 st = 30-35-40 st. Í síðustu umf í A.9 er fækkað um 2-3-4 st jafnt yfir = 28-32-36 st. Heklið síðan A.10 alls 7-8-9 sinnum hringinn. Klippið frá og festið endann þegar A.10 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 63-64-65 cm. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið niður ermar við hringinn yst í lykkjubogann. Saumið sauma undir ermum. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seaglassjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.