Christina D Cersosimo skrifaði:
I need guidance. When I review the Charts, patterns and pictures for Drops Design 0-01112, the pattern is showing that the sides are knit in stockingknit stitch (K on right side) for the finished garment. But when I watch the video of the False English rib pattern, it shows the wrong side (purl side) as the front. Which is correct?
29.10.2015 - 14:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs D Cersosimo, the video below shows how to work the false English rib following diagram A.2, ie stocking sts, A.2 starting with P2 from RS, then stocking st. Happy knitting!
29.10.2015 - 16:14Memerelina skrifaði:
Are there no written directions to this pattern? Why are all the patterns now in chart form? It's hard to teach an old dog new tricks and at my age, after knitting with written patterns all these years, I find it difficult to follow a chart. Both written and chart patterns should be furnished with the pattern to make it easier for old geezers like me to follow. Thank you for your attention to this request.
05.06.2015 - 02:06DROPS Design svaraði:
Dear Mermelina, please click here to read more about diagrams - and you will find here a video showing how to work diag. A.2 - Remember you can get any tips & advice as well as individual assistance from your DROPS Store. Happy knitting!
05.06.2015 - 10:05Lone Carlbom skrifaði:
Hej, jeg kan desværre ikke printe denne opskrift, findes der et andet link?
25.05.2015 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hej Lone. Nej, printversionen skulle virke.
26.05.2015 - 12:52Lone Carlbom skrifaði:
Hej, jeg kan desværre ikke printe denne opskrift, findes der et andet link?
25.05.2015 - 14:39
Anne Michel skrifaði:
Bonjour, Ce modèle est splendide et j'aimerai le réaliser mais les dimensions me semblent gigantesques...je fais la taille S et le gilet mesure 56 le large...n'y a t'il pas une erreur? Merci d'avance pour votre réponse.
21.05.2015 - 10:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Michel, ce gilet n'est pas un modèle près du corps, comparez les mesures du schéma avec un modèle analogue dont vous aimez la forme pour vérifier vos mesures, et éventuellement ajustez si vous le souhaitez plus moulant. Bon tricot!
21.05.2015 - 13:38
Marie skrifaði:
Comment adapter un modèle avec explications aiguille circulaire pour le tricoter avec des aiguilles droites les explications drops sont elles publiées pour aiguilles droites
19.05.2015 - 16:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, ce modèle se tricote en différentes pièces, en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles. Vous pouvez ainsi le tricoter sur aiguilles droites, pensez à bien vérifier votre tension car vos mailles seront plus serrées. Pour un autre modèle, calculez le nombre de m. pour chaque pièce, ajoutez les m lis pour les coutures et adaptez le point fantaisie et les dim/augm. éventuelles. Bon tricot!
19.05.2015 - 17:28
Antonella skrifaði:
Vorrei fare questo modello che mi piace molto, ho misurato il giro fianchi ed è 111 cm quindi dovrei avere la misura S guardando il pattern. Ma io di solito ho la misura XL! Com'è possibile? Ho sbagliato qualcosa?
15.05.2015 - 09:42DROPS Design svaraði:
Buongiorno Antonella, di solito quella misura di fianchi negli altri modelli corrisponde più o meno alla XL, in questo caso questo modello rimane morbido, oversize per certi versi. Provi a lavorare la S o la M se preferisce e lo provi in corso d'opera. Buon lavoro!
15.05.2015 - 11:45
Orabel Cardigan |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino með hálfu klukkuprjóni og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1112 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.4. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ L: 10, 19, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XL: 9, 17, 25, 32, 39 og 46 cm. STÆRÐ XXL: 9, 17, 25, 33, 40 og 47 cm. STÆRÐ XXXL: 9, 17, 25, 33, 41 og 49 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í stykkjum og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 119-127-137-146-158-173 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 17-21-26-23-29-29 l sléttprjón, * A.2 (= 11-11-11-14-14-17 l), A.1 (= 7 l) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, A.2, 17-21-26-23-29-29 l sléttprjón, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Haldið áfram með þetta mynstur til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið á stykki þannig: Fellið af 3 l 1-1-1-1-2-2 sinnum, 2 l 2-3-4-4-4-6 sinnum, 1 l 2-2-3-5-5-5 sinnum = 101-105-109-114-120-127 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm. Setjið miðju 35-35-37-38-40-41 l (= 33-35-36-38-40-43 l í hvorri hlið) á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er fækkað um 1 l = 32-34-35-37-39-42 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 65-69-74-78-84-92 l (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan og 1 kantlykkja) á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið frá réttu þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, A.3 (= 6-6-6-7-7-9 l), * A.1, A.2 *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 17-21-26-23-29-29 l sléttprjón, 1 kantlykkja að framan. Kantlykkjan að framan og kantlykkja eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Haldið áfram með mynstur til loka. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf frá röngu þannig: Fellið af 3 l 1-1-1-1-2-2 sinnum, 2 l 2-3-4-4-4-6 sinnum, 1 l 2-2-3-5-5-5 sinnum = 56-58-60-62-65-69 l. Þegar stykkið mælist 42-44-45-47-48-50 cm setjið fyrstu 7-7-7-7-8-8 l á band fyrir hálsmál, fellið síðan af í hverri umf frá hálsmáli þannig: 3 l 2 sinnum, 2 l 3 sinnum, 1 l 5-5-6-6-6-7 sinnum = 32-34-35-37-39-42 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm prjónið 2 umf garðaprjón. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt. Prjónið A.4 í stað A.3. Þegar fellt er af fyrir handveg er fellt af í byrjun umf frá réttu. Ekki er fellt af fyrir hnappagötum. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 46-48-50-52-54-56 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 6-10-8-6-10-9 cm aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju á hvorri hlið á stykki, endurtakið útaukningu með 2-1½-1½-1½-1-1 cm millibili 15-16-17-18-19-20 sinnum til viðbótar = 78-82-86-90-94-98 l. Þegar stykkið mælist 38-37-36-35-32-31 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af fyrir ermakúpu í hvorri hlið í byrjun hverrar umf þannig: Fellið af 3-3-3-3-2-2 l í hvorri hlið á stykki þar til stykkið mælist 42-42-42-42-41-41 cm, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í við fram- og bakstykki, saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í vinstri kant að framan. HÁLSMÁL: Hálsmálið er prjónað í hring á hringprjóna. Prjónið upp 105-125 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði) á stutta hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið laust af. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1112
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.