frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Ágnes Várszegi wrote:
What is the difference between yarn "Karisma uni" and "Karisma mix".
20.09.2020 - 11:38DROPS Design answered:
Dear Mrs Várszegi , the unicolour are all made with one colour while the mix colours have some small variations. Happy knitting!
21.09.2020 kl. 16:12
Leibe Segal wrote:
Good afternoon. I plan to make a baby garment and would like to choose a yarn that can go into the washing machine and also into the dryer. I would like the baby to have more than one wear from it, without the risk that when the mother puts it into the dryer, it shrinks! Do you have any suggestions for me?
16.09.2020 - 17:07DROPS Design answered:
Dear Mrs Segal, some of our yarns have been treated superwash but any of them can be dryed in a dryer. Do not hesitate to contact your DROPS store for any assistance choosing the best matching yarn. Happy knitting!
17.09.2020 kl. 10:43
Sheila Whitson wrote:
I would like to order the yarn for night shades - knitted sweater round yoke in drops karisma size xxxl
13.09.2020 - 10:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Whitson, please find the list of DROPS stores shipping to US here. Happy knitting!
14.09.2020 kl. 10:17
Silke Thomsen wrote:
Hallo, ich möchte gerne aus Karisma eine Wolldecke Stricken, ca. in den Maßen 2,20 x 1,80 m. Wieviele Wollknäule werde ich ungefähr benötigen?
09.09.2020 - 16:18DROPS Design answered:
Liebe Frau Thomsen, ja nach dem Muster, Maschenprobe usw wird es unterschiedlich, hier finden Sie Decke, die mit einem Garn der Garngruppe B - wie Karisma - gestrickt werden, so können Sie sich davon inspirieren lassen; gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden noch weiter helfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
10.09.2020 kl. 10:07
Eva Morgan wrote:
Söker ett garn (ull) som ska ha ha en virkfasthet 3x3 cm=. 6 maskor x 7 varv. Passar det med Karisma eLer ska jag välja ett annat garn?
09.09.2020 - 15:47DROPS Design answered:
Hej Eva, ja det lyder til at det skulle passe fint. Husk at lave en hækleprøve. God fornøjelse!
10.09.2020 kl. 14:49
Jonna Krath wrote:
Kære drops Hvilken forskel er der på Karisma mix og Karisma uni colour? Venlig hilsen Jonna
05.09.2020 - 10:28DROPS Design answered:
Hei Jonna. DROPS Karisma uni er ensfarget garn, men mix er det miks farger (litt sjattering i fargen). I noen kvaliteter kan uni farge være billigere enn mix farger. mvh DROPS design
07.09.2020 kl. 06:49
Evelyne Lesly wrote:
Bonjour, j'aime beaucoup les couleurs de Karisma. Mais le modèle que je voudrais faire est en aiguilles n.6 et demande 10 pelotes ( pelote de 105 m). De combien de pelotes aurais-je besoin si je le fais en Karisma ? merci d'avance
29.08.2020 - 18:32DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lesly, lisez attentivement ces explications sur les alternatives afin d'être bien certaine que Karisma est bien celle qu'il vous faut, si vous avez un doute, n'hésitez pas à contacter votre magasin, même par mail ou téléphone, on saura vous aider. Bon tricot!
31.08.2020 kl. 10:56
Christina wrote:
What type of wool is this? since I suppose its not merino or Peruvian highland, how breathable is this material?
27.08.2020 - 18:20DROPS Design answered:
Dear Christina! DROPS Karisma is 100% sheep wool, so it has all benefits of natural yarn and it is breathable. Happy knitting!
09.09.2020 kl. 17:25
Anne Britt Forodden wrote:
Hei kan dere hjelpe meg med to nøster av Drops Karisma Uni Colour med farge nr:69 Mvh Anne Britt
22.08.2020 - 11:55DROPS Design answered:
Hei Anne Britt. Vi sender ikke enkelt nøster til privat personer, kun kilovis til butikker. Ta kontakt med butikken du har kjøpt garnet hos og hør om de kan hjelpe deg. Eller evnt bruk de ulike gruppene på sosiale medier, der er det mange som hjelper hverandre med etterlysning av garn/partinr. mvh DROPS design
24.08.2020 kl. 08:50
ISI Design AB Inger Skoglund wrote:
Vad är deals kan jag som företag köpa för 24 kr?
17.08.2020 - 18:56DROPS Design answered:
Hej :) Deals är priserna som våra återförsäljare lägger ut. Klickar du på varukorgen hittar du de butiker som har deals och vilka priser som gäller för varje butik. Lycka till :)
20.08.2020 kl. 15:19
Sue White wrote:
I am trying to purchase the following: 8 DROPS Color: dark grey blue #37 Karisma Superwash wool 2 DROPS Color Off White #1 Karisma Superwash wool, 2 DROPS Color Yellow #31 Karisma Superwash wool 2 DROPS Color Beige #3 Karisma Superwash wool I found them on this site, HOWEVER, it doesn't allow a purchase. ????? How can I buy these, Thank YOU
15.08.2020 - 21:04DROPS Design answered:
Dear Mrs White, please contact directly stores shipping to USA - here is the list. Happy knitting!
17.08.2020 kl. 10:11
Anita Granberg wrote:
Hei, har dere Drops Karisma marineblå 45976 farge 17 ? Hvis ikke dere har det nummeret så ønsker jeg å bestille et nøste marineblå uansett.
15.08.2020 - 09:38DROPS Design answered:
Hej Anita, Prøv at efterlyse det på Facebook i gruppen DROPS Workshop, her plejer man at få god hjælp. Held og lykke!
20.08.2020 kl. 15:07
Lynn wrote:
Do you ship to Canada
09.08.2020 - 22:21DROPS Design answered:
Dear Lynn, please find list of DROPS stores in/shipping to Canada here. Happy knitting!
10.08.2020 kl. 13:05
Pris wrote:
Det er ikke oppdaterte priser på nettstedene her. Får opp at Nøstenett har Karisma til 18 kroner og forskjellige reduserte priser på Karisma andre steder. Dette stemmer ikke.
03.08.2020 - 12:59DROPS Design answered:
Hej, Vi skal tage fat i de 2 første på listen, de andre så ud til at stemme. Tak for info :)
06.08.2020 kl. 09:30
Ingibjörg Jónsdóttir wrote:
Er möguleiki að það sé hægt að fá 2-4 dokkur í Drops Karisma litur 01 party nr 45947
31.07.2020 - 20:13DROPS Design answered:
Blessuð Ingibörg. Þú getur fundið DROPS verslanir á síðunni okkar. Endilega athugaðu hvort þú getir fengið litanúmerið þar.
04.08.2020 kl. 11:51
Kari Amalie Grimsgaard wrote:
Hei! Jeg holder på å strikke en genser hvor jeg har kjøpt garn og oppskrift hos dere. Men har mistet et nøste, og trenger derfor nytt. Jeg hadde et nøste av drops karisma I fargen grønn mix. Kan ikke se den her på nettsiden. Har den kanskje bare et annet navn nå? Det er altså denne jeg trenger.
20.07.2020 - 23:27DROPS Design answered:
Hej Kari Amalie, klik på bestil-kurven ovenfor farverne i farvekortet, så husker du måske hos hvilken butik du købte garnet, det kan jo være at de har mere. Der bør stå et farvenummer og et partinummer på banderolen. Held og lykke!
06.08.2020 kl. 09:33
Karin Keune wrote:
Frage:mir fehlen 50g Karisma Uni Colour.Colour 65.Was kostet es,wenn Sie mir 50g senden?
26.06.2020 - 11:27DROPS Design answered:
Liebe Frau Keune, wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Laden, gerne wird man Ihnen dort weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
26.06.2020 kl. 15:50
Karin Keune wrote:
Mir fehlen 50g von Karisma Colour:65.Habe die Wolle geschenkt bekommen.Was kostet die Lieferung von 50gß
26.06.2020 - 11:22
Jan Claude wrote:
I have ordered Drops Karisma for Christmas stockings before and would like to order more. The Warehouse has a message that they are not shipping out of the UK at this time and I can’t seem to order from the Surrey location. Are you still shipping to Canada and, if not, will you resume at a later date?
10.06.2020 - 04:18DROPS Design answered:
Dear Jan Claude, you will find here the list of DROPS stores shipping to Canada - try also to contact Nordic Mart, they'll give you a list of DROPS retailers there. Happy knitting!
10.06.2020 kl. 06:45
Eva Røsandhaug wrote:
Har dere Karisma 04-87321 sjokoladebrun? Mangler litt av den.
26.05.2020 - 18:46DROPS Design answered:
Hej Eva, Vi har ikke det, men prøv at efterlyse den på Facebook i vores gruppe DROPS workshop, her er der stor chance for at du kan finde den. Held og lykke!
29.05.2020 kl. 15:26
Aubrun Françoise wrote:
Je voudrais acheter les pelotes Karisma no 16 =2-21=2-44=2-53=2-72=1. Merci de me dire comment effectuer cet achat. A bientôt
19.05.2020 - 11:40DROPS Design answered:
Bonjour Mme Aubrun, vous pouvez sélectionner une boutique en ligne en cliquant sur le caddy ou bien commander via la liste des magasins DROPS. Si vous n'avez pas la chance d'avoir une boutique près de chez vous, vous pouvez commander en ligne. Bon tricot!
19.05.2020 kl. 14:26
Jim Larson wrote:
I am planning to knit the 52-2 a Henrik Sweater. I would like to order the recommended Drops Karisma yarn for this project, but I don't see the #36, bottle green (which actually looks blue in the photo) in your website's yarn catalog. Is this available to purchase?
15.05.2020 - 18:55DROPS Design answered:
Dear Mr Larson, please contact your DROPS store - even per mail or telephone- to get any assistance choosing an alternative from our current shadecard. Happy knitting!
19.05.2020 kl. 08:23
Torhild Berg wrote:
Vil bestille 1 nøste drops karisma mix farge 21 mellomgrå. Strikker genser fra dere og får for lite garn.
13.05.2020 - 09:01DROPS Design answered:
Hei Torhild. Gå til "Finn en butikk" eller klikk deg inn på fargekartet til Karisma og klikk på den grønne handlevogen. Da vil det komme opp mange butikker du kan bestille garn fra og en oversikt over priser. mvh DROPS design
18.05.2020 kl. 08:37
Cecilia Figueroa Larsson wrote:
Hej! Hur ska man kunna beställa garn om det finns bara två alternativ? Jag går inte ut och vill beställa garn... MVH/cecilia
26.04.2020 - 10:11DROPS Design answered:
Hei Cecilia. Mulig du har prøvd å bestille garn hos en nettbutikk som kun har to alternativ /farger inne. Ta kontakt med den butikken du prøver å bestille fra og hør med den, evnt velg en annen nettbutikk som har større utvalg. mvh DROPS design
27.04.2020 kl. 07:17
What is a yarn similar in the US drops karisma and the cost?
14.09.2020 - 11:08