frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Piotr Pajek wrote:
Dzień dobry. Kto jest importerem waszej włóczki na Polskę?
18.11.2020 - 12:41DROPS Design answered:
Witaj Piotrze! Importerów w Polsce znajdziesz TUTAJ. Pozdrawiamy!
20.11.2020 kl. 14:48
Porret Jacqueline wrote:
Comment commander 6 pelotes de baby merinos01 blanc en promotion
17.11.2020 - 13:09DROPS Design answered:
Bonjour Mme Porret, cliquez sur la petite icône verte avec un caddie blanc dedans, vous verrez une liste de magasin et leurs prix, cliquez sur le bouton "commander" correspondant au magasin choisi, vous serez réorienté vers la boutique en ligne de ce magasin et pourrez ainsi y passer votre commande. Bon tricot!
18.11.2020 kl. 08:18
Marianne Broby Nielsen wrote:
Det ville have klædt jer hvis I havde nævnt i teksten at udsalgsvarer er eller kan være 2. sortering. Jeg er nu klar over, at jeg skal være opmærksom - men det havde været rart at viden inden start.
15.11.2020 - 16:40
Cernicchiaro wrote:
Je suis française mais je vis en Crète et je voudrais savoir si je peux être livrer en Crète ? Merci par avance de votre reponse
15.11.2020 - 14:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Cernicchiaro, merci de bien vouloir contacter les différents magasins DROPS, eux seuls pourront vous donner leurs conditions pour les envois hors de France. Bon tricot!
16.11.2020 kl. 11:19
Maria wrote:
Hej! Har stickat en mössa i Drops Baby Merino som blev i största laget. Kan man krympa mössan i tvättmaskin och torktumlare? Och i så fall, vad rekommenderar ni? Tack för hjälpen 😊.
15.11.2020 - 00:09DROPS Design answered:
Hei Maria. Nei, DROPS Baby Merino er superwash-behandlet og skal ikke krympe. mvh DROPS design
16.11.2020 kl. 09:02
Ursula Braun wrote:
Hallo! Ab wann ist denn die Farbe 49 "Wüstenrose" lieferbar? Vielen Danke
14.11.2020 - 18:13DROPS Design answered:
Liebe Frau Braun, diese Farbe erwarten wir ab Woche 47 - Ihr DROPS Laden kann Ihnen dann gerne bescheid sagen, wann sie sie bekommen werden. Viel Spaß beim stricken!
16.11.2020 kl. 11:38
Carolina Vial wrote:
Cómo podemos comprar sus lanas desde Chile?
12.11.2020 - 03:09DROPS Design answered:
Hola Carolina, puedes consultar las tiendas con envío internacional en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
15.11.2020 kl. 18:49
Marianne wrote:
Findes der en opskrift på en sweater strikket i Drops Kid Silk sammen med Drops Baby Merino
10.11.2020 - 19:23DROPS Design answered:
Hei Marianne. Ta en titt på f.eks DROPS 179-8, det er en genser som er strikket i DROPS Kid-Silk og DROPS Baby Merino. Du kan også se på oppskrifter som er strikket med 2 tråder fra garngruppe A og bytte til DROPS Kid-Silk og DROPS Baby Merino. God Fornøyelse!
16.11.2020 kl. 08:54
Tuloup Catherine wrote:
J'aime beaucoup tricoter vos laines . Baby Mérinos est tres douce pour les enfants qui n'apprécient pas la laine qui gratte . Mais j'ai aussi tricoté votre coton ainsi que le mélange soie mohair très avantageux
09.11.2020 - 17:22
Meisenmama wrote:
Wieviel von dieser Wolle brauche ich für das Model \\\"Casual Date\\\" Drops 118-40 für Größe L?\\r\\nModel Nr. TT-040\\r\\n\\r\\nDanke Rosemarie Meise
05.11.2020 - 17:51DROPS Design answered:
Liebe Rosemarie, hier lesen Sie mehr über Garnalternativen und wie man die neuen Menge kalkuliert - Beachten Sie, daß Garne mit unterschiedlichen Strukturen auch unterschiedlich aussehen,- Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden - auch telefonisch oder per Email - weiterhelfen, die beste Alternative zu finden. Viel Spaß beim stricken!
06.11.2020 kl. 08:54
Joelle wrote:
Bonjour Les laines drops peuvent elles être tricotées à la machine à tricoter ? Si oui, faut-il en privilégier une en particulier D'avance, merci pour votre réponse.
01.11.2020 - 09:09DROPS Design answered:
Bonjour Joelle, tout dépend de votre machine à tricoter, consulter la notice et demandez conseil à votre magasin DROPS et/ou à un forum spécialisé. Bon tricot!
02.11.2020 kl. 09:58
Brigit Madsen wrote:
Hej! Kan i se hvilke butikker der har indkøbt Drops Baby Merino farve 02 og indfarvning 45607? Har gemt baderolen men glemt hjemmesiden. Vh Brigit
01.11.2020 - 07:11DROPS Design answered:
Hei Birgit. Nei, det kan vi dessverre ikke. mvh DROPS design
02.11.2020 kl. 08:42
Pia Kofoed wrote:
Er deals osse for private kunder?? Mvh Pia
30.10.2020 - 09:48DROPS Design answered:
Hei Pia. Ja, deals prisen er for privat kundene :) mvh DROPS design
02.11.2020 kl. 08:53
Meng-Lee Walberg wrote:
Können Sie mir bitte sagen, welche Farben (rost und braun?) auf dem Produktfoto für Drops Baby Merino abgebildet sind? Danke Meng-Lee Walberg
29.10.2020 - 20:06DROPS Design answered:
Liebe Frau Walberg, auf diesem Foto sieht man Farbe 48, 49 und 51. Viel Spaß beim stricken!
30.10.2020 kl. 08:10
Gitte Engholm Madsen wrote:
Hvordan bestiller jeg garn
28.10.2020 - 00:28DROPS Design answered:
Hej Gitte, lige over selve farvekortet, finder du en lille grøn knap med en handlekurv. Klik på den og vælg den webshop du vil bestille fra. God fornøjelse!
28.10.2020 kl. 11:37
Gitte Engholm Madsen wrote:
Jegvil gerne bestille baby merino i flere farver.
28.10.2020 - 00:26
Michelle Coffelt wrote:
Merino extra was the perfect choice for a blanket I knitted for first great grandchild. I was unfamiliar with this brand and bought it via internet Due to pandemic. It was not a mistake and will knit again with it.
25.10.2020 - 01:47
MEALEA EM wrote:
Is your product can be shipped to Cambodia
19.10.2020 - 10:25DROPS Design answered:
Dear Mealea Em, you will find list of DROPS stores shipping worldwide here - do not hesitate to check their website and contact them for any further information. Happy knitting!
19.10.2020 kl. 11:00
Gitt-Marie Grahn wrote:
Ska sticka sockor till en 9-åring,har kvar Merino ull mix garn som blev över när jag stickade en Tomtemössa från ert Drops mönster ,\r\nHar hittat ett mönster Visby socka ,modell me-037-bn , står 30/12, mitt barnbarn vill bara ha samma garn och färger som mössan DROPS BABY MERINO MIX ,färg 01 vit och färg 39 ljunglila ,kan jag använda stickor nr 3 ,eller 3,5 för att få lika många maskor Mvh Gitt-Marie Grahn .
14.10.2020 - 11:29DROPS Design answered:
Hej Gitt-Marie. Mönstret till Visby socka har en stickfasthet på 22 maskor och 30 varv= 10x10 cm. Jag tror dessvärre det blir väldigt glest att få den stickfastheten i DROPS Baby Merino. Men har du garnet hemma så kan du testa att sticka en provlapp och se vad du själv tycker. Mvh DROPS Design
16.10.2020 kl. 11:00
Sabine Koralewski wrote:
Mir gefällt die Wolle, möchte nun wissen wann sie wieder zur Verfügung steht! Die Farbe wäre Blush 40. Danke Sabine
14.10.2020 - 09:52DROPS Design answered:
Liebe Frau Koralewski, Farbe "Blush" is Farbe Nummer 48 - wir sollten diese Farbe im laufend der Woche 47 - dann kann Ihr DROPS Laden diese Farbe von uns bestellen. Viel Spaß beim stricken!
14.10.2020 kl. 11:13
Isabella Sheppard-Capurro wrote:
Do you deliver to Gibraltar or Spain?
07.10.2020 - 23:55
Leila-kaarina Vuolteenaho wrote:
Hei, haluasin tilata vauva-lankaa teiltä. mut' en oikein löydä kuinka tilata ja enkä taida osatatilaus prosessia tehdä. haluaisin kutoa poikavauvalle; myssyn, villatakin, ja pitkälahkeiset housut sekä söpöt tohveli ja pikkuiset lapaset. ja edottomasti sellaiseta langasta; että on turvallista materiaalia, ei tule ihottumaa ja että vauva pysyy lämpimänä. ystävällisin syysterveisin, leila-kaarina vuolteenaho
07.10.2020 - 13:27DROPS Design answered:
Hei, voit tilata langat haluamastasi verkkokaupasta. Esim. Menita ja Tapion kauppa myyvät lankojamme.
24.03.2021 kl. 17:10
Gaby Kamm wrote:
Ich habe die Kreisjacke angefangen mit 350g. Jetzt fehlen noch die Ärmel und ich hab keine Wolle mehr. WIeviel benötige ich noch für die Ärmel? Können Sie mir die noch fehlende Menge zuschicken in der Farbe amethyst ?
05.10.2020 - 11:03DROPS Design answered:
Liebe Frau Kamm, je nach dem Muster, der Maschenprobe usw kann die Garnmenge unterschiedlich sein, wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Laden, gerne hiflt man Ihnen gerne weiter - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
05.10.2020 kl. 13:21
Thea Paulsen wrote:
Er salvie grøn mix 50 en ny farve? Jeg kan nemlig ikke finde den til salg.
23.09.2020 - 12:55DROPS Design answered:
Hej Thea. Ja den färgen är ny så det kan hända att den inte hunnit komma ut till alla butiker än, men de bör snart ha den på lager. Mvh DROPS Design
23.09.2020 kl. 13:45
Hej, jag började sticka i år och lär mig därför mycket nytt varje dag. Jag är alltid noga med att välja plastfria material och beställde nyligen hem flera nystan av Baby Merino. Idag fick jag höra att "superwash" innebär att ullen behandlats dels med starka medel men framförallt innehåller plast för att sluta fibrerna. Dåligt tycker jag att det trots detta står innehåll: 100% ull. Det är ju en lögn!
16.11.2020 - 14:17