frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Tove Damm Kjelkvist wrote:
Jeg har strikket denne model i str. 4 år. Jeg ønsker at strikke trøjen til en str. 15-16 år. Har I forslag til antal masker - og hvor meget garn jeg så skal bestille? vh. Tove Kjelkvist
28.12.2020 - 14:15DROPS Design answered:
Hei Tove. Du har lagt ditt spørsmål under garn og ikke under oppskriften, så det er vanskelig å hjelpe/finne ut av hvilken oppskrift du mener. Men sjekk om vi har en lignende modell som voksen, da vil nok str. S passe en på 15-16 år. Men husk å sjekke målene på målskissen. mvh DROPS design
11.01.2021 kl. 11:14
Florence wrote:
Bonjour, En quelle taille d'aiguille se tricote la Karisma? Merci
19.12.2020 - 11:45DROPS Design answered:
Bonjour Florence, tout dépend de la tension souhaitée, et de votre façon de tricoter (vous trouverez ici plus d'infos sur l'échantillon) - consultez nos différents modèles réalisés en DROPS Karisma pour vous donner une idée. Bon tricot!
21.12.2020 kl. 09:14
Gre Van Der Wardt wrote:
Ik wil Drops Design 48-4 maken. Maar kleur 26 Roze en 49 roest is niet beschikbaar. Klopt dat ? en wat kunnen de alternatieven zijn? kleur 81 en 82 ?
15.12.2020 - 13:14DROPS Design answered:
Dag Gre,
Waarschijnlijk komt cerise (13) en maroon (82) het beste in de buurt.
24.01.2021 kl. 17:06
Gudrun Trenning Fredriksson wrote:
Gjorde en BESTÄLLNING PÅ DROPS KARISMA MEN HANN INTE SKRIVA FÄRDIGT NÄR BESTÄLLNINGEN FÖRSVANN.
09.12.2020 - 00:06DROPS Design answered:
Hei Gudrun. Ta kontakt med den nettbutikken du bestilte ifra. Om du ikke har fått noen bekreftels, har nok ikke bestillingen gått igjennom. Vi sender ikke garn til privatpersoner, bestillingene går til den butikken du har valgt. mvh DROPS design
09.12.2020 kl. 11:35
Lotta Olsson wrote:
Kan jag beställa garn till min adress iPortugal
07.12.2020 - 20:56DROPS Design answered:
Hej Lotta. Vi har 3 återförsäljare i Portugal som du kan beställa av, du kan ta kontakt med en av dem eller beställa garn via deras webshop . Mvh DROPS Design
08.12.2020 kl. 10:41
Samuel Collin wrote:
Hello, A friend of mine ordered some yarn and he doesn't have enough to finish his sweater. The seller where he bought the yarn doesn't have this wool anymore. Do you know a place where he could buy the same dyelot? The yarn is Drops Karisma uni Colour black (05) Dyelot 42320 ( he would need 2 balls) and Drops Karisma uni Colour Winered (48) dyelot 40273. Do you know where we could buy the same dyelot? Regards, Samuel Collin.
07.12.2020 - 11:43DROPS Design answered:
Dear Mr Collin, you can contact another DROPS stores in your/his country or shipping there - and also try to ask other knitters around the world in our DROPS Workshop. Happy knitting!
08.12.2020 kl. 09:15
NABILA KESSAR wrote:
Bonjour, Est-il possible de tricoter la Karisma avec le fil Melody ou Brushed alpaca ou encore kid silk? Merci :)
02.12.2020 - 02:23DROPS Design answered:
Bonjour Mme Kessar, tout à fait, vous pouvez faire les mélanges que vous souhaitez. Pensez toujours à faire plusieurs échantillons avec différentes tailles d'aiguilles pour trouver la bonne taille pour la texture souhaitée. Votre magasin saura vous conseiller - même par mail ou téléphone - les couleurs assorties si besoin. Bon tricot!
02.12.2020 kl. 08:18
Eva wrote:
Op wat voor manier is de wol (Karisma en Cotton Merino) behandeld om het wasbaar te maken? Is dit door een zuurbad gedaan of door de vezels te coaten in polymeer?
30.11.2020 - 12:40
Alexandra Klee wrote:
Hallo, gibt es das Garn (oder ein Vergleichbares) auch in NS2,5 bis NS 3 ? Viele Grüße Alexandra
25.11.2020 - 09:09DROPS Design answered:
Liebe Frau Klee, DROPS Fabel und DROPS Delight gehören zur Garngruppe A - und sind beide auch Superwash. Viel Spaß beim stricken!
25.11.2020 kl. 10:10
Stefanie Bokelberg wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, ich habe mehrere Knäuel "DROPS Karisma Mix" übrig und überlege daraus Socken zu stricken. Anleitungen habe ich auf Ihrer Homepage gefunden. Ich bin allerdings verunsichert, da ich schon des Öfteren gelesen habe, dass Sockenwolle 20 - 25 % Polyamid enthalten muss. Und das ist bei dieser Wolle ja nicht der Fall. Ist sie trotzdem geeignet? Und muss ich etwas bestimmtes beachten? Viele Grüße, Stefanie Bokelberg
24.11.2020 - 07:58DROPS Design answered:
Liebe Frau Bokelberg, wir haben schöne und warme Socken aus Karisma, aber wenn Sie Socken für den Alltagsbrauch möchten dann lieber mit Fabel oder Delight stricken. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden noch weiterhelfen - auch telefonisch oder per E-mail. Viel Spaß beim stricken!
24.11.2020 kl. 09:50
Arianna Trapani wrote:
Vorrei usare Karisma insieme ad un altro filato per un progetto con uncinetto 5.5 mm . Quale filato posso abbinare? Ho dei gomitoli di Lace (peccato non lo produciate più!), andrebbe bene?
23.11.2020 - 06:13DROPS Design answered:
Buonasera Arianna, per un'assistenza così personalizzata si può rivolgere al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
24.11.2020 kl. 21:51
Francine Aynié wrote:
Bonjour Par quelle laine drops puis je remplacer la Karisma.?Merci
16.11.2020 - 22:16DROPS Design answered:
Bonjour Mme Aynié, vous pouvez utiliser un autre fil/une autre laine du groupe de fils B - sur un de nos modèles, utilisez le convertisseur pour connaître la quantité dans la qualité choisie. Retrouvez ici quelques informations complémentaires sur les alternatives. Bon tricot!
17.11.2020 kl. 11:24
Sanna Mikko wrote:
Hej! Jag undrar om ni har drops karisma, färg 07, färgbad 84673? Mvh Sanna
08.11.2020 - 21:44DROPS Design answered:
Hej Sanna. Vi har dessvärre ingen översikt över vilka färgbad våra återförsäljare har kvar av på lager. Ta kontakt med de som har Karisma i sitt sortiment för att se om någon av dem har det färgbadet på lager. Mvh DROPS Design
10.11.2020 kl. 11:36
Cerioli wrote:
Je voudrais compléter un pull avec 5 pelotes de 50g de fil karisma mix n° 56 dyelot 6917, comment est-ce possible?
02.11.2020 - 19:12DROPS Design answered:
Bonjour Mme Cerioli, contactez les différents magasins DROPS listés ci-dessus pour leur demander s'ils ont cette référence en stock - vous pouvez également demander à d'autres tricoteuses du monde entier dans notre groupe DROPS Workshop. Bon tricot!
03.11.2020 kl. 09:13
JOYEUX wrote:
Bonjour Je cherche une laine DK pour faire une couverture pour bébé....merci de votre aide concernant...la souplesse et la douceur , dans un grand choix de couleurs car j’ai en tête une couverture patchwork Merci merci!!! Pascale
02.11.2020 - 00:57DROPS Design answered:
Bonjour Mme Joyeux, vous trouverez ici toutes nos laines du groupe B (type DK) - DROPS Merino Extra Fine pourrait convenir, mais votre magasin DROPS saura mieux répondre à vos attentes de façon individuelle (même par mail ou téléphone). Bon tricot!
02.11.2020 kl. 10:00
Gerty wrote:
Ik zou graag de trui met patroonnummer 54-3 maken. Daarvoor wordt Karisma nr 48, 49 en 52 gebruikt. Nu zie ik nr 49 Roest nergens meer . Kan ik het nog bij u kopen?\r\nAls alternatief wordt Camelia aangeraden 16, 37 en 36, maar dat is niet meer te koop, zover ik zie. \r\nKunt u mij aan de juiste wol helpen om deze mooie trui te breien. NB ik wil de lange versie maken. \r\n\r\nMet vriendelijke groet, \r\nGerty van Roosmalen
01.11.2020 - 23:39
Vesna wrote:
Jeg er ved at strikke et projekt med karisma mix farve 22 og mangler mere garn, men kan ikke finde garnet i denne farve nogen steder. Er den ved at udgå? Og har I evt et restlager? Mvh
29.10.2020 - 13:09DROPS Design answered:
Hei Vesna. Ja, farge nr. 22, jeansblå er utgått fra vårt sortiment og vi har ingen restlager. Ta kontakt med butikker og hør om de har noe av denne fargen evnt gjør en etterlysning på sosiale medier. Der er det mange brukere som hjelper hverandre med garnetterlysning. mvh DROPS design
02.11.2020 kl. 08:58
Charlette Lorenzi wrote:
Comment commander la laine
21.10.2020 - 17:18DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lorenzi, cliquez sur la petite icone "caddy" pour accéder à la liste des magasins DROPS en France proposant cette laine - choisissez ensuite votre magasin dans cette liste en cliquant sur "commander", vous serez dirigée vers leur boutique en ligne où vous pourrez passer commande. Vous pourrez également retrouver toute la liste des magasins DROPS ici. Bon tricot!
22.10.2020 kl. 11:02
Kristina Gustafsson wrote:
Hur mycket är frakten?
19.10.2020 - 19:58DROPS Design answered:
Hej Kristina. Det är olika hos olika återförsäljare. Om du klickar på den gröna knappen med en kundvagn på så får du upp en lista med återförsäljare som säljer detta garn. Klicka på beställ efter den återförsäljare du vill beställa från så blir du skickad till deras webshop och där finns även info om deras fraktkostnader. Mvh DROPS Design
20.10.2020 kl. 12:27
Sirkku Sagath wrote:
Vilka är färgkoder till Night Shades-tröjan Drops Design u- 874 i den turkosa varianten?
16.10.2020 - 11:03DROPS Design answered:
Hej. Det är dessa färger i den turkosa varianten: DROPS Karisma 69, 50, 56, 01, 55. Mvh DROPS Design
20.10.2020 kl. 12:30
Karisma wrote:
Hej, har stickat tre \\\" islandströjor\\\" för vuxna och är lite besviken över knutarna som funnits i mitt Karisma garn. I ett 50 gr nystan har det funnits 5-6 stucken knutar och flere \\\" tjocka klimpar\\\". Skall sticka två tröjor till men nu är jag mycket betänksam över om jag borde byta garn ty jag gillar verkligen inte att ett så pass dyrt garn innehåller så många fel.nMvh Carola Tilljander-Strömsholm
09.10.2020 - 19:31
Tone Merete Lesteberg wrote:
Hei. Jeg ønsker å kjøpe garn til Lemon pie set, lue. Hvordan bestiller jeg det?
05.10.2020 - 19:05DROPS Design answered:
Hej Tone. Du kan antingen trycka på den gröna handlevagnen på denna sida och sedan på knappen Bestill för att beställa garnet online eller så tar du kontakt med en av våra forhandlere via telefon om du hellre vill det. Mvh DROPS Design
09.10.2020 kl. 12:06
Roberta Schear wrote:
I need 2 more balls of Karisma color 50, dye lot 1333 to complete a sweater. Do you have them and how long would it take to get to Oakland Ca and how much will it cost? Thanks Bobbi Schear
22.09.2020 - 22:16DROPS Design answered:
Dear Mrs Schear, please contact our DROPS stores shipping to US to ask them if they have the right color/dyelot. Happy knititng!
23.09.2020 kl. 08:36
I love this yarn! I made the Joyride sweater last year and have lived in it pretty much ever since. No pilling or fuzzy sleeves; the stitches still look great. I throw it in the regular wash and drape over the basket to dry - no fussing. It’s soft and comfortable to wear. Love it!
17.12.2020 - 15:12