frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Irena wrote:
HALLO How many DROPS Baby Merino needed for man's jumper? the man is 180 cm tall and 110 kg.
25.03.2021 - 10:29DROPS Design answered:
Dear Irena, the amount of yarn required will depend on the tension, pattern, shape, etc.. you will find some patterns worked in yarn group A as Baby Merino here that can inspire you - use our yarn converter if required. Read how to find the matching size here. Happy knitting!
26.03.2021 kl. 08:29
Irena wrote:
Hello. I live in Israel. Do you send an order to Israel? You do not have such an option on your site that you send to Israel, so I decided to write to you and ask. Thank.
23.03.2021 - 10:02DROPS Design answered:
Dear Irena, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
24.03.2021 kl. 09:17
Alessandra Pivato wrote:
Good afternoon, How can I solve the knotting on Baby Merino? I cannot work and should cut the wool every time. Thanks
21.03.2021 - 16:46DROPS Design answered:
Dear Mrs Pivato, when we cut the thread/start a new thread, we always try to start with the new thread under the sleeves/on the sides or something else where you can't see it so well; but if you think there is something wrong with the yarn, please contact the store where you bought it. Happy knitting!
22.03.2021 kl. 13:41
Petra Jarrass wrote:
Guten Tag, ich habe mein gehäkelte Babyjäckchen laut Anleitung von Hand gewaschen. Nun ist sie ausgeleiert und etliche Nummern größer. Das ärgert mich total. Kann man daran noch was ändern. Mit freundlichen Grüßen
16.03.2021 - 19:12DROPS Design answered:
Liebe Frau Jarrrass, Baby Merino waschen Sie am besten in der Waschmaschine, im Schownwaschgang 40° - mehr lesen Sie unter Wie pflege ich dieses Garn? nach den Farben - Ihr DROPS Laden wird Ihnen noch gerne damit weiterhelfen, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
17.03.2021 kl. 08:46
Maria wrote:
Hejsan, jag undrar om ni har färgkarta man kan beställa av Drops baby Merino garn? Tack på förhand, hälsar Maria
14.03.2021 - 16:57DROPS Design answered:
Hei Maria. Nei, det har vi dessverre ikke. mvh DROPS design
15.03.2021 kl. 07:45
Pans wrote:
Ik heb 4 bollen baby merino gekocht, per kleur 2 bollen, om 2 exact dezelfde bollen te breien. Van de ene kleur een mix kleur, heb ik flink wat over. Van de andere kleur uni kleur, kom ik waarschijnlijk te kort. Hoe kan dit? Het model, de maat, de pendikte, kortom alles precies hetzelfde. Nu moet ik voor een klein stuk een hele nieuwe bol bestellen. Vriendelijke groet
14.03.2021 - 16:53
Christina James wrote:
Is 5 ply the same as double knitting, please?
11.03.2021 - 17:36DROPS Design answered:
Dear Mrs James, DROPS Baby Merino is 5 ply / sport yarn. The dk yarns are those from our yarn group B. Remember your DROPS store will help you to choose the best matching yarn, even per mail or telephone. Happy knitting!
12.03.2021 kl. 08:54
Gisela wrote:
Lieferzeitpunkt 12 , bedeutet das in 12 Tagen, oder in 12 Wochen, oder in der 12 Woche?
10.03.2021 - 17:11DROPS Design answered:
Liebe Gisela, es bedeutet die 12. Woche dieses Jahr, dh ab 22. März. Viel Spaß beim stricken!
11.03.2021 kl. 08:41
Rosa wrote:
Como hago mi pedido de lanas DROPS Merino?
09.03.2021 - 10:51DROPS Design answered:
Hola Rosa, nosotros no vendemos las lanas. Para cualquier consulta sobre las ventas tienes que dirigirte a una de las tiendas del siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?action=local&id=23&cid=23
21.03.2021 kl. 19:29
Ewy Nordman wrote:
Hej Jag undrar om ni har drops baby merino färg nr 19 i färgbad 51661. Det fattas ett nystan till en ärm. Hoppas på tur
08.03.2021 - 10:54DROPS Design answered:
Hei Ewy. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Du finner alle butikker under: Finn en butikk! Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
10.03.2021 kl. 07:41
Sophie wrote:
Kann man diese Wolle auch mit Nadelstärke 4 stricken? Danke und LG
01.03.2021 - 12:32DROPS Design answered:
Liebe Sophie, hier finden Sie alle unsere Anleitungen, filtren Sie nach "Maschenprobe", um die unterschiedlichen passenden Modellen zu finden - Je nach Projekt können Sie auch Merino Extra Fine oder Big Merino vorziehen - Ihr DROPS Laden wird Ihnen gerne damit helfen, das beste passende Garn für Ihr Projekt zu finden, auch per mail oder Telefon. Viel Spaß beim stricken!
01.03.2021 kl. 14:56
Liana wrote:
Добрый день! Подскажите, пожалуйста, как я могу заказать пряжи? Спасибо
26.02.2021 - 08:30DROPS Design answered:
Здравствуйте Лиана. Нитки вы можете заказать здесь: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=20&cid=23
28.02.2021 kl. 20:00
Maria wrote:
Z jaka inną włóczką Drops mozemy łączyć Baby merino?
23.02.2021 - 17:48DROPS Design answered:
Witaj Mario, z DROPS Kid-Silk lub Brushed Alpaca Silk. Efekt będzie bardziej puszysty. Pozdrawiamy!
23.02.2021 kl. 19:37
Ingrid Vågene wrote:
Jeg har fått i retur en babygenser som jeg har strikket i BabyMarino, da revet hull i den. Den har en stor flekk på forsiden, selv etter vask. Jeg vet ikke om det er en flekk eller om garnet bleket (tenkte kanskje at hvis det var f.eks. appelsinjuice som er sølt på ville det kanskje ta fargen). Så spørsmålet: Kan jeg farge den med en type tekstilfarge?
23.02.2021 - 16:39DROPS Design answered:
Hei Ingrid. Det fins tekstilfarge for ull, du kan evnt prøve med det. Test gjerne med en liten prøve først. Om du ikke vil fargen den, har du tenkt/er det mulig å hekle f.eks et hjerte (se DROPS Extra 0-1077) eller en liten ugle (se DROPS Extra 0-909) og sette over flekken? mvh DROPS design
03.03.2021 kl. 10:00
Carol wrote:
My question is about Drops Merino Baby, sport, 5 ply. I cannot find out the difference between “Mix and Uni”? Can you please distinguish? Thank you.
05.02.2021 - 01:15DROPS Design answered:
Dear Carol, the "mix colours" are not as "uni" colours, they have some slight colour mixes, while the "uni colours" are all the same colour. Hope this helps. Happy knitting!
05.02.2021 kl. 09:15
Angelika Nicole Fecker wrote:
Wie kann ich die Wolle bei Ihnen bestellen und wie hoch ist das Porto?
04.02.2021 - 14:34DROPS Design answered:
Liebe Frau Fecker, klicken Sie auf die kleine Ikone mit dem Einkaufswagen, um die Liste von den DROPS Ländern zu sehen, die DROPS BabyMerino führen - dann der Laden einfach wählen und auf "bestellen" klicken - hier finden Sie die ganze Liste von den DROPS Händlern in Deutschland. Viel Spaß beim stricken!
04.02.2021 kl. 15:56
Derk-Jan Roffel wrote:
Ik wil de kleur saliegroen bij patroon Cable Snooze patroonnr. me-066-by garengroep B graag antwoord hoe ik deze kan bestellen, hartelijk dank.
01.02.2021 - 17:00
Kathrine Løhndorf Monberg wrote:
Hej, har i Drops Baby Marino farve 42 indfarvning 78975? Mvh Kathrine Monberg
01.02.2021 - 15:53DROPS Design answered:
Hei Kathrine. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Du finner alle butikker under: Find en butik! Ellers så anbefaler jeg deg å bruke sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop) der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
08.02.2021 kl. 08:21
Gloria Lineham wrote:
Do you ship to New Zealand and is there special rates for larger orders. Do you take Paypal or Visa card for payment.
01.02.2021 - 07:58DROPS Design answered:
Dear Mrs Lineham, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - check our their website and do not hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
01.02.2021 kl. 11:05
Tabitha Guinn wrote:
Hi :) Can you please advise when your next production run will be? I will need 30 Skeins of the 02 of white Drops baby Marino please. It's pretty much sold out online. I can find like 4-6 skeins here and there but i would like 30 from 1 dye lot. Thanks! Tabitha
31.01.2021 - 14:10DROPS Design answered:
Dear Tabitha, we don't have any stock information, since this page is dedicated to the publication of patterns. In that case, you should contact your usual DROPS store for more information.
31.01.2021 kl. 19:56
Ulla Thomas wrote:
Hej. Kan I oplyse mig om, hvilke kemiske stoffer der bruges i Superwash-processsen af Baby Merino-garnet? På forhånd tak.
30.01.2021 - 13:47DROPS Design answered:
Hei Ulla. Dette garnet har en Oeko-Tex® sertifisering (sertifikat nummer 25.3.0110), Standard 100, Class I. Dette betyr at det har blitt testet og er helt fri for skadelige kjemikalier og er trygt å bruke. Class I er det høyeste nivået, hvilket innebærer at det også passer for babyartikler (0-3 år). mvh DROPS design
08.02.2021 kl. 08:01
Grace Stevens wrote:
Do you have Baby Merino shade 01 shelf 50768 in stock? I need 9 balls. I hope to hear from you soon. Many thanks
29.01.2021 - 20:17DROPS Design answered:
Dear Grace, we don't have any stock information, since this page is dedicated to the publication of patterns. You should contact your usual DROPS store for more information.
31.01.2021 kl. 20:01
Schuhler wrote:
Bonjour, je suis une grande adepte de vos laines Drops. Je tricote beaucoup la laine mérinos. Pourriez vous m'indiquer de quel pays d'Amérique du Sud, elle provient ? Cordialement
28.01.2021 - 19:34
Gwen B wrote:
All the skeins have at least one knot per ball! Not funny at all!
26.01.2021 - 20:26
He comprado en varias ocasiones sus lanas que por cierto para bebes me parece espectacular por su suavidad y entereza y además muy manejable, y sin embargo me ha sorprendido que en ovillos tan pequeños me pueda encontrar empalmes con nudos que pueden afear mucho el aspecto final de la prenda. Me ha decepcionado un poco. Tengo imágenes. Lorena. 657372452. Saludos
24.02.2021 - 00:27